Jökull


Jökull - 01.12.1981, Blaðsíða 60

Jökull - 01.12.1981, Blaðsíða 60
flóðið mikla í janúar, 1975. Þetta er haft eftir gömlum mönnum, einkum Kolbeini Kristins- syni fræðimanni og fyrrum starfsmanni Landsbókasafns. (Heimild: Björn í Bœ) Hinn 12. febrúar 1974, að nóttu til, féll snjóflóð utan við Þrastarstaði í Hofshreppi og tók 100 hesta hey, eyðilagði girðingar og símalínur. Lengd hlaupsins var um 1 km. (Heimild: Björn í Bæ) Segja má að á hverjum vetri falli snjóflóð í Búðabrekkum í Þórðarhöfða. Upptök eru þá í brúnum og hlaupin um 100 m löng. Þarna lenti heimildamaður í snjóflóði i janúar 1921. (Heimild: Björn í Bæ) Suður-Þingeyjarsýsla: Helgina 8.—9. mars, 1975, féllu snjóflóð við Skarð í Dalsmynni og við Ljósavatn. Ekki voru þau talin stór, en á báðum stöðum lok- uðu þau veginum. (Heimild: Dagur 12. mars, 1975) A usturland: Að kvöldi hins 25. janúar, 1975, féll snjóflóð á Oddsskarðslínu og olli rafmagnstruflunum á Neskaupstað. (Heimild: Morgunblaðið 27. janúar, 1975) ABSTRACT Annals of avalanches for the winters 1975— 1980: The paper is a continuation of the annals of Jónsson 1957. Jónsson and Rist 1971, and Rist 1975. Lócations, dates and number of avalanches are presented in tables and the damage is described. Additionally, maps are presented to show the avalanche paths on the most hazardous roads. HEIMILDIR Olafur Jónsson 1957: Skriðuföll og snjóflóð. Bókaútgáfan Norðri. Olafur Jónsson og Sigurjón Rist 1971: „Snjóflóð og snjóflóðahætta á íslandi“. Jökull 21: 24—44. Sigurjón Rist 1975: „Snjóflóðaannáll áranna 1972-1975“. Jökull 25: 47-72. 58 JÖKULL 31. ÁR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.