Jökull


Jökull - 01.12.1981, Blaðsíða 87

Jökull - 01.12.1981, Blaðsíða 87
Þá voru þeir þreyttir, þyrstir og sveittir. En páskasveinar prúðir, þó píndir væru og lúðir, hræddust engar hrellingar, hrimþursa né tröllin. — Þeir komust upp á Kerlingar- — fannþöktu — fjöllin. „Fögur er vor fósturjörð“ fjórraddað þeir sungu hæstri upp á Hofsjökulsbungu. Nú eru prúðir páskasveinar með prýði komnir heim, sólskinið og sælan sindrar af þeim. Arið 1938 var farið á Mýrdalsjökul. Farið var upp Kerlingardalsheiði og Höfðabrekku- heiði á jökulinn. Til baka eftir stutta ferð vegna storms og mikilla svellalaga. Aftur var farið á Mýrdalsjökul 1939. Frá Fagradal í Mýrdal var haldið austur yfir Höfðabrekkuheiði á Mýrdalssand, farið var upp vestan Þakgils inn á Kötlujökul og síðan vestur eftir Mýrdalsjökli að Sólheimajökli. Þar voru menn veðurtepptir í tæpa þrjá sólar- hringa en farið var niður Sólheimajökul að bolheimum. Tók ferðin 5 daga. A Eyjafjallajökul var farin 5 daga ferð á paskum 1940. Farið var upp frá Stórumörk og haldið austur jökulinn á Fimmvörðuháls og Goðalandsjökul og komið niður að Skógum. A páskum 1941 og 1942 var farið upp úr Fljótshlíð á Tindafjöll og Tindafjallajökul. í seinni ferðinni var mest frost við hátind 24 stig en 18 stig við tjaldbúðir. Aftur var farið á Langjökul 1943 en þá frá Húsafelli; gengið var að sunnanverðu upp með Hafrafelli á jökulinn og skyldi stefnt á Skriðufell en það fórst fyrir, því eftir nær þriggja sólarhringa tjaldlegu í svartabyl var tekin stefna á Einifell og komið niður að Geysi eftir 5 daga ferð. Frá gönguferðinni á páskum 1944 úr Eyja- firði yfir Hofsjökul suður á land segir ítarlega hér á eftir, en 1945 var enn haldið á Langjökul farið var að Einifelli og á Hagafell og víðar. Allar voru ferðir þessar hinar ánægjuleg- ustu. Þær einkenndust af góðri forystu og traustum skíðagöngumönnum og aldrei henti neitt óhapp, þótt einu sinni skylli hurð nærri hælum á Goðalandsjökli, þegar snjóþekja brast og gínandi jökulgjá opnaðist. FRA sankti pétri TIL GEYSIS Páskaferðin 1944 frá 4. til 15. apríl var nrikilfenglegri og áhættusamari en fyrri páskaferðir; hún stóð lengur en þær; fjarlægð frá næstu byggð meiri, þvi vetursetu höfðu þá engir á Hveravöllum og meiri líkur voru á langvarandi stórviðri eins og á daginn kom. Ákveðið var að gengið skyldi suður á bóginn og var það talinn kostur, að hin eiginlega ganga mundi þá hefjast við Sankti Pétur í 900—1000 m hæð yfir sjó og væri því öllu meira gengið undan fæti en á fótinn; ósk- hyggja var það svo að með því móti yrði vindáttin göngumönnum hagstæð. Hér mátti ekkert bresta eða bregðast, ef vel átti að fara. Til þess að skíðaferð sem þessi endi farsæl- lega þarf vissulega góða þjálfun, hreysti og góðan búnað. Sá búnaður og skíðafatnaður, sem þá var tiltækur, var ekki sambærilegur við það sem nú er fáanlegt. Ekki mátti taka með nema það allra nauðsynlegasta og alls ekki skilja eftir það sem ómissandi var. Hvorki út- varps- né senditæki var þó meðferðis. Mynd 3. Tjaldstaður á Geitlandsjökli 1936. JÖKULL 31.ÁR 85
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.