Jökull


Jökull - 01.12.1981, Blaðsíða 107

Jökull - 01.12.1981, Blaðsíða 107
inga við líkanreikninga sýnir að besta stað- setning rismiðju er við suðurenda Leirhnjúks se miðað við lengdarmælingar en í vestur- hlíðum Leirhnjúks sé miðað við hallamæl- 'ngar. Dýpi á kvikuhólf verður ekki ákvarðað með nákvæmni út frá lengdarmælingum, en samanburður á lengdarbreytingum við Leir- hnjúk og hallabreytingum i stöðvarhúsinu gefur um 2200 m dýpi samkvæmt Mogi-líkani. Hallamælingarnar einar benda td 3000 +200 m dýpis. Þetta misræmi sýnir að Mogi-líkanið er ekki í fullu samræmi við mælingar á Kröflusvæðinu. VATNSBORÐSMÆLINGAR VIÐ MÝVATN Oddur Sigurðsson, Orkustofnun Mývatn hefur verið notað sem hallamælir í þeim umbrotum sem orðið hafa í Kröflu undanfarin ár. Sýna þær mælingar nána f>'lgni í hreyfingu lands við Mývatn og í Kröflu. Land við austanvert Mývatn hefur risið jafnt og þétt síðan 1976 nema í um- brotalotunum við Kröflu. Þegar kvikahleypur til norðurs sígur austurbakki Mývatns snögg- lega en við suðurhlaup stekkur land upp á við °g sigur ekki niður aftur. Hreyfingin er mest við Reykjahlíð og minnkar bæði til suðurs og vesturs með vatnsbakkanum. Sennilega hafa litlar eða engar breytingar orðið á landhæð við Mývatn á þessari öld fyrr en 1974. EFNASAMSETNING KVIKU ÚR KRÖFLUSVÆÐINU 1975-1979 ÁSAMT SAMANBURÐI VIÐ ELDRI HRAUN Karl Grönvold, Norrœna Eldfjallastöðin 1 þrem umbrotahrinum á Kröflusvæðinu 1979 urðu eldgos. Auk þess fannst ferskt gler í borholu 9 við Kröflu sumarið 1979. Rúmmál jreirrar kviku sem upp hefur komið er jx> aðeins lítið brot jreirrar kviku sem verið hefur að brjótast um á svæðinu á [tessum tíma. Efnasamsetning þessara hrauna er tals- vert breytileg (MgO = 5.2 — 8.6%). I sumum tilfellum a. m. k. hefir kvika af mismunandi samsetningu ekki blandast fyrr en skömmu fyrir gos. Það bendir til þess að undir svæðinu séu fleiri en ein kvikuþró. Breytileg efnasam- setning skýrist ekki með því að gera ráð fyrir að þeir kristallar sem í kvikunni finnast við gos hafi fallið út og skilist að. Sýni frá núverandi umbrotum eru breyti- legri að efnasamsetningu en frá fyrri sprungugosunt á svæðinu og Iíkjast fremur dyngjuhraunum á Norðurlandi. Hvort þessi munur í efnasamsetningu þýðir byrjun á inn- streymi af frumstæðari kviku inn á svæðið eða er afleiðing af jrví hvernig sýnin eru tilkomin er óljóst. UM ÁHRIF REIKULLA EFNA ÚR KVIKU Á EFNASAMSETNINGU GUFUHVERA Á KRÖFLUSVÆÐINU 1975-1979 Níels Öskarsson, Norræna Eldfjallastöðin I upphafi eldvirkninnar 1975/1976 breytt- ist hveraloft úr Kröflu frá því að vera mismikil eiming djúpvatns úr misheitum berggrunni í að vera rikjandi uppstreymi koldioxíðs. Undantekning frá þessu er einungis stað- bundið uppstreymi vetnis úr gufuhverum samtímis eldgosi. Orsök breytinganna er blöndun reikulla efna úr bergkviku í uppstreymi gufuhveranna. Gögn um hlið- stæðar breytingar og endalok þeirra eru ekki tiltæk. Fræðilega má meta tímaháðar breyt- ingar á samsetningu hveraloftsins að eldvirkni lokinni. Þær breytingar eru raktar til vitneskju um mismunandi eimingarhraða reikulla efna úr storknandi kviku. Efnasamböndin H2 og CO, eimast hraðar en SO,, sem er háð steindajafnvægi í kvikunni. JÖKULL 31. ÁR 105
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.