Jökull


Jökull - 01.12.1981, Blaðsíða 81

Jökull - 01.12.1981, Blaðsíða 81
Mynd 19. Fornar sandhólaraðir í Reynishverfi og Dyrhólahverfi. — Kort Trausta Einarssonar. — Fig. 19. Map by T. Einarsson showing rows of fossil danes in the Mýrdalur district. Mýrdalnum séu hlaðnir upp í tveimur áföng- um. Um aldur eldri foksandsmyndunarinnar í Hellnaskaga má fá hugmynd með því að bera jarðvegssniðin í Hestatröð saman við sniðið í lækjarbakkanum í Selmýri. Nærri botni í báðum sniðum er gjóskulag, ljóst neðantil, allmiklu dekkra ofantil, sem örugglega er hið sama í báðum sniðunum. 20. mynd sýnir kornastærðardreifinguna í sýnum af þessu lagi úr báðum sniðunum skv. mælingu Þorgeirs Helgasonar. Efnasamsetningin er einnig hin sama, en ljóst er, að þetta lag myndaðist svo að segja í þann mund er gróðurjarðvegslag tekur að myndast í Mýrdal og þar eð móhellan undir því er eldri, hlýtur hún að hafa myndast mjög fljótt eftir að þetta svæði var orðið jökulvana og risið úr sjó. Um aldur yngri móhellumyndunarinnar í Hellnaskaga er það að segja, að neðra trefja-(nála) lagið, sem fyrr var á minnst, er mörg hundruð árum eldra en hið s. k. efra trefja(nála)lag, sem víða er að finna í Vest- ur-Skaftafellssýslu. Urn aldur þess er það að Mynd 18. Jarðvegssnið frá Hellnaskaga og norður af Vík. Fig. 18. Soil sections on top of Ilellnaskagi, from the Hestatröd cave and from a ravine short N of the Vík village. Mynd 20. Kornastærðardreifing í ljósa lag- inu Y í sniðum á 18. mynd. Fig. 20. Histogram of layer V in the profiles on Fig. 18. JÖKULL 31. ÁR 79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.