Jökull


Jökull - 01.12.1981, Blaðsíða 111

Jökull - 01.12.1981, Blaðsíða 111
mjög. Meðan núverandi kvikuvirkni helst á Kröflusvæðinu og mikill varmi og súrar loft- tegundir streyma frá kvikuinnskoti undir jarðhitakerfinu má búast við vandasömum ahrifum af útfellingum járnsteinda úr vatns- æðum með hita yfir 300°C. Utfelling kvars og annara kísilsteinda er treg, jafnvel þótt kæling, sem leiðir af suðu, valdi verulegri yfirmettun. Snerting ,,kísil-yfirmettaðs“ jarðhitavatns við and- rúmsloftið örvar útfellingu. Gæti það stafað af oxun og útfellingu járns, sem virkaði hvetj- andi á kísilútfellingu. Á hliðstæðan hátt gætu utfellingar járnsteinda verið valdar að útfell- 'ugum kristóbalíts og ópals, sem fundist hafa í borholum í Kröflu. Fræðilegar athuganir sýna, að magn kalk- utfellinga, sem myndast við suðu á jarðhita- vatni verður því meiri sem hitastig vatnsins er lacgra en selta þess meiri. Virðast þær ekki vera tú vandræða, nema suða hefjist í borholunni. Reynslan í Kröflu er í samræmi við það. Vandasamar kalkútfellingar verða úr sögunni, Valdi nýting nægilegu þrýstifalli í jarðhita- geyminum til að koma fyrstu suðu í kaldari æðum úr borholum og út í vatnsæðar. ÁHRIF KVIKUVESSA Á TÆRINGU í JáRÐHITAMANNVIRKJUM í kröflu Hrefna Kristmannsdóttir, Trausti Hauksson og Sverrir Þórhallsson, Orkustofnun Við upptekt á vélum Kröfluvirkjunar i júní 'd' eftir 1 árs rekstur, kom í ljós óeðlilega mikil tæring og slit á gufuveitu og vélarhlutum. Mikið magn aðskotaefna var hreinsað úr gufuveitu og vélum. Algengustu aðskotaefni voru járnsúlfíð og járnoxyð, sem stafa af málmtæringu, og kísill. Fyrri hluta árs 1979 hafði orðið vart við tæringu á holutoppi KG-12 og föstum með- burði í gufu frá holunni. Meðburðurinn og aðskotaefni sem söfnuðust í sigti í gufulögnum 1 virkjuninni reyndust vera járnklóríð, járn- °xyð og kísill. Talsvert magn klórvetnis er í gufunni frá holu KG-12 og er það talið afleiðing kviku- virkni á Kröflusvæðinu. Þessa hefur ekki gætt í öðrurn holum á svæðinu. Tæringarskemmdir á holutoppi KG-12 og aðveitu frá henni stafa af tærandi eiginleikum gufun nar. Slitskemmdir ! gufuhverfli stafa af lausum tæringarflögum, sem losna úr gufulögnum vegna hitabreytinga við stopp og gangsetn- ingu gufuveitu og vegna tærandi áhrifa frá gufu í holu KG-12. TVÍ-FASASTREYMI í BERGI Valdimar Kr. Jónsson, Verkfrœðistofnun Háskóla Islands Stærðfræðilegt líkan af tví-fasa streymi í bergi hefur verið gert við Jarðvísindadeild, I.awrence Berkeley Division, Berkeley háskóla 1 Kaliforníu. Höfundur hefur dvalið þar í nokkra mánuði bæði á þessu ári og því síðasta til þess að vinna að þvi að nota þetta stærð- fræðilikan á kerfi sem likist Kröflujarðhita- svæði. Þetta líkan getur leyst massa-, streymis- og orkujöfnur í þrivíðu rúmi fyrir gleypt efni og fylgst með hvernig hegðun kerfisins breytist eftir vinnsluálagi eða niðurdælingu. Þrjú tilfelli hafa verið athuguð. 1) Hegðun í kringum borholu þegar vinnsla hefst ef vatnið í berginu er við suðumark i upphafi. 2) Hegðun efra og neðra kerfis við vinnslu frá þeim báðum. 3) Áhrif niðurdælingar af vatni i neðra kerfið. I fyrsta tilfellinu er sýnt hvernig suða hefst út frá borholunni og breiðist út í bergið. Holan gefur fljótlega þurra gufu. I öðru tilfelli er athuguð hegðun kerfis við vinnslu bæði frá efra kerfi og neðra samfellt i rúm 30 ár. Kemur í ljós að suða á sér stað í öllu neðra kerfinu eftir nokkurra ára vinnslu, en öll gufa sem reynir að stíga upp í efra kerfið þétt- ist. I þriðja lagi er athuguð áhrif niðurdælingar JÖKULL 31. ÁR 109
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.