Jökull


Jökull - 01.12.1981, Blaðsíða 64

Jökull - 01.12.1981, Blaðsíða 64
fyrst skriðið þangað fram undir lok s. 1. aldar, t. d. á árunum 1880—90. Líklegt má einnig teljast vegna reynslu frá öðrum jöklum, að hlaup í jöklinum hafi ýtt honum fram á þessa garða. 2. Jökulframrás yngri en jökulhámarkn). Þegar jökullinn var nýlega farinn að hopa nokkuð frá hámarksjökulgörðunum hefur hann aftur gengið frarn eða hlaupið, eftir ummerkjum að dæma. Það framskrið hefur verið minna en það næsta á undan, svo að víðast hvar hefur ís numið staðar á dauðíshryggjum frá fyrra framskriðinu. Hæð þessa hlaups hefur verið minni, því þar sem land er hæst (t. h. á 2. mynd) sést mestur munur á því fyrra, en á lægsta landinu vestan Krókárfells (t. v. á 2. mynd) sjást ekki ummerki þess, svo það hefur að öllum líkindum gengið þar jafnlangt fram og hið fyrra, eða e. t. v. lengra. Ekkert er vitað um, hvenær þetta hlaup eða framskrið varð, en líklegt má teljast að það hafi verið snemma á þessari öld og ekki siðar en um 1920. 3. Aurþakinn jökulís, dauðís. Víða innan við fremstu ummerki hámarksjökulframrásarinn- ar eru mjög mikil hrúgöld og garðar, sem að mestu eru byggð upp úr aurþöktum jökulís allt að 40 — 45 m þykkum, þar sem ísinn er meginhluti garðanna. Helst litur út fyrir að i siðara sinnið hafi jökullinn hlaupið eða skriðið fram á dauðan jökulsporð fyrra framskriðsins (1) og lagt til mikið af [seim aur, sem nú hylur þessa jökulgarða. 4. fökuljaðannn 1938. Samkvæmt dönsku kortunum (Geodætisk Institut) fellur jökul- jaðarinn 1938 alveg saman við legu fremstu jökulgarða vestan Krókárfells, en austan þess rétt innan við eða innan í dauðísgörðunum (3) frá síðara framskriði jökulsins (2). Það cr því TAFLA 1. Lengdarbreytingar á jaðri Hofsjökuls á Lambahrauni TABLE 1. Changes in position of the edge of Höfsjökull at Lambahraun Fjarlœgð Fjarlœgð Lengdar- frá V3 frá VI breyting Tími IIop m/ár Distance Distance Changes ár Recession from V3 from VI in posit Year m/year Hámarksframskrið undir lok s. I. aldar (Maximum advance at the end of the last century) 85 -200 Jökulframrás yngri en hámarkið (Ad- vance later than the maximum) 190 -95 -95 50 4,5 Skv. korti eftir flugmyndum árið 1938 315 30 -125 (Map 1938) Skv. korti eftir flugmyndum árið 1946 330 45 -15 8 2.0 (Map 1946) Vörðurnar V71 og \;3 hlaðnar árið 1950 385 100 -55 4 14.0 (Year 1950) 435 150 -50 5 10.0 Mæling (B. E.) árið 1955 (Year 1955) 465 180 -30 2 15.0 Mæling (B. E.) árið 1957 (Year 1957) 495 210 -30 2 15.0 Mæling (B. E.) árið 1959 (Year 1959) Flugmynd frá 1960 (Airphoto 1960) 510 225 -15 i 15.0 Skv. korti eftir flugmyndum árið 1974 (Map 1974) 685 400 -175 14 12.5 Mæling (G. S.) árið 1981 (Year 1981) 700 415 -15 7 2.0 62 JÖKULL 31.ÁR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.