Jökull


Jökull - 01.12.1981, Blaðsíða 76

Jökull - 01.12.1981, Blaðsíða 76
11. mynd. Fellingar nokkru neðan við miðja brekkuna á 10. mynd. — Fig. 11. Detail of the slope shown on Fig. 10. — Ljósm. (photo); S. Þórarinsson. hól (Nikhól), sem er gígtappi úr basalti, um 35 m hár, sunnan vegar. Grasbrekkan er um 75 m há, halli neðst í henni um 20° og fellingarnar þar orðnar óglöggar vegna túnræktar. Ofar í brekkunni er hallinn sumsstaðar allt að 40°, en meðalhalli brekkunnar í heild 35° — 36°. I þessari brekku höfurn við talið 112 fellinga- stalla, en sumsstaðar er álitamái hvað telja skuli einn stall, því hér og þar greinist einn stallur í tvo, sbr. 12. mynd. Meðal hæðar- munur milli stalla er um 65 sm, en hæð fram- brúnar að meðaltali um 20 sm. Meðalbreidd milli stalla er nálægt 1 m, fremri hlutinn 20 — 30 sm, nokkurnveginn láréttur, en efri hlutinn með svipuðum halla og brekkan í heild. I jarðsilsbrekkum af þessu tagi má oft sjá sauðkindur ganga eftir stöllunum og eiga þær líklega einhvern þátt, þó alls ekki afgerandi, í að skerpa þá. Brekkan gegnt Eyjarhól er nú komin á nátt- úruverndarskrá og verður væntanlega friðlýst sem náttúruvætti. IV. HELLNASKAGI OG ALDUR HANS Vestur úr túninu í Görðum í Reynishverfi, syðsta býli á íslandi, liggur foksandshryggur, sem nefndur er Hellnaskagi (13. mynd). Hann er að mestu þakinn þykkum moldarjarðvegi, vel grasi grónum, og er hæstur vestan til, urn 15 m að moldarjarðvegi meðtöldum, sem þar er næstum 4 m þykkur. Foksandurinn er löngu harðnaður í móhellu. Austur af háhryggnum eru rústir býlisins Hellar. Að sunnan er hryggurinn þverbrattur og ganga þar inn hellar, frá vestri reiknað: Grænkolluhellir (sem er hruninn), Hestatröð, Bæjarhellir, öðru nafni Baðstofuhellir, og Heyhellir (hruninn). I Bæjarhelli dvaldist séra Jón Steingrímsson, síðar eldklerkur, fyrsta veturinn sem hann 74 JÖKULL 31.ÁR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.