Jökull


Jökull - 01.12.1981, Blaðsíða 72

Jökull - 01.12.1981, Blaðsíða 72
Línuritið á 4. mynd sýnir greinilega fylgni milli horna (hliða)tölu stuðla og meðalþver- máls þeirra. Því má bæta við, að sá eini stuðull, sem í einni mælinganna taldist hafa aðeins 3 hliðar, var ekki nema um 15 sm í meðalþvermál. ,,Sementið“ tnilli stuðlanna Af ofangreindum lýsingum má ráða, að ein af höfuðröksemdum þeirra, sem talið hafa Kirkjugólf mannaverk, er það sem þeir telja vera fyllingu milli stuðlanna og Henderson nefnir „Natural cement", séra Bergur Jónsson „nokkurskonar kalkart“, Kr. Kálund og Sigurður Vigfússon sement en Brynjúlfur Jónsson sandleðju. I raun og veru er hér ekki um millilag milli stuðlanna að ræða, heldur nokkurra millimetra þykkt ysta lag á hverjum stuðli (svo tvö slík liggja hvort að öðru milli stuðlanna, sbr. 5. mynd). Þetta ysta lag er fínkornaðra, vegna hraðari kólnunar, en stuðlarnir innan þess. Það hefur tilhneigingu til að flagna frá stuðlunum, því hið næsta innan við það er álíka þykkt lag, poróttara en bergið utan og innan við það, og veðrast því hraðar. Þetta lag er hliðstæða við þau sam- Mynd 5. Millibilin milli stuðlanna í Kirkju- gólfi. Fig. 5. The interstices between the Kirkjugólf co- lumns. — Ljósm. (photo): S. Þórarinsson. miðja blöðróttu lög, sem sjá má í bólstrum í bólstrabergi. Verður þessi blöðrumyndun í sambandi við breytingu á gufuþrýstingi meðan á kólnun og storknun stendur. Stcerð Kirkjugólfs Sem fyrr getur taldi Ebenezer Henderson Kirkjugólf vera 20X20 fet, en Jtað er um 36 m2. Er hér að líkindum um hreina ágiskun að ræða. Líklegra er, að A. Aschlund hafi raun- verulega mælt gólfið, en samkvæmt lýsingu hans er það 10X14 álnir, og er þá sjálfsagt um danskar álnir að ræða og flöturinn skv. því um Mynd 6. Útlínur Kirkjugólfs. Fig. 6. Sketch map of the outlines of the Kirkjugólf floor. 70 JÖKULL 31.ÁR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.