Jökull


Jökull - 01.12.1989, Blaðsíða 42

Jökull - 01.12.1989, Blaðsíða 42
Norwegian - Greenland Sea. Bull. Geol. Soc. Am. 88, 969-999. Thorbergsson, G. 1985. Landmælingar á Suðurlandi (Geodetic surveying in South Iceland, abstract in Icelandic). A symposium on earthquakes in South Iceland, The Geoscience Society of Iceland, Reykjavík, Abstract volume, p. 9-10. Vogt, P. R., G. L. Johnson, and L. Kristjánsson. 1980. Morphology and magnetic anomalies north of Iceland..!. Geophys. 47,67-80. Wendt, K., D. Möller and B. Ritter. 1985. Geodetic measurements of surface deformation during the present rifting episode in NE Iceland. J. Geophys. Res. 90, 10163-10172. Ágrip FJARLÆGÐABREYTINGAR Á SKJÁLFTASVÆÐI SUÐURLANDS 1977-1984 Saga jarðskjálfta á Suðurlandi bendir til þess að þar megi búast við miklum skjálftum á næstu ára- tugum. Hafnar eru ýmis konar mælingar til að fylgjast með aðdraganda þeirra og breytingum sem þeim fylgja. Á árunum 1977, 1979 og 1981 voru gerðar fjarlægðamælingar á þremur svæðum innan skjálftabeltisins, í Flóa, Holtum og Ölfusi. Alls voru mældar 19 línur, 1,6 - 12 km langar og með ýmsum stefnum. Tilgangurinn var að geta með seinni mælingum fylgst með því hvemig jarðskorpan aflagast og spenna hleðst upp á jarð- skjálftasvæðinu. Hugmyndir um flekahreyfingar á Suðurlandi gera ráð fyrir því að svæðið norðan beltisins hreyfist til vesturs um 1-2 cm á ári að meðaltali miðað við svæðið sunnan beltisins. Lín- ur með NV-SA stefnu ættu því að lengjast, en lín- ur með NA-SV stefnu að styttast. Línur með N-S og A-V stefnur ættu lítið að breytast. Mældar voru viðmiðunarlínur í Reykjavík til þess að auðvelda samanburð milli mælinga sem gerðar verða síðar og með mismunandi tækjum. Einnig voru gerðar endurteknar mælingar á við- miðunarlínunum í mismunandi veðri til þess að kanna áhrif veðurs á nákvæmnina. Niðurstaðan var sú, að 7 km löng lína er mælanleg með 7 mm óvissu (staðalfráviki). Hreyfingar sem nema 20 mm eru því vel mælanlegar. Mælilínumar voru endurmældar 1983 og 1984 í tengslum við umfangsmikið landmælingaverkefni á Suðurlandi. Þá kom í Ijós að marktækar breyt- ingar höfðu orðið á nokkrum línum. Breytingam- ar voru þó ekki reglubundnar, hvörki í tíma né rúmi. Þær er því ekki hægt að túlka sem afleið- ingu af jafnri uppsöfnun spennu frá ári til árs. Spennusöfnun í jarðskorpunni á Suðurlandi virð- ist því vera ójöfn og skrykkjótt, og talsvert flókn- ari en gert hafði verið ráð fyrir. Ekki er ólfldegt að atburðir á aðliggjandi eld- gosasvæðum haíi talsverð áhrif á það hvemig spennan hleðst upp á skjálftasvæðinu á Suður- landi. Skjálftamir 1732-34 komu til dæmis í kjöl- far Mývatnselda og annarra eldgosa í eystra gos- beltinu, og skjálftamir miklu 1784 í kjölfar Skaft- árelda. 40 JÖKULL, No. 39, 1989
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.