Jökull


Jökull - 01.12.1989, Blaðsíða 94

Jökull - 01.12.1989, Blaðsíða 94
2. mynd. Dreifing flatarmáls (km2) og rúmmáls (km3) Grænalóns. Myndin sýnir heildargildi neðan við gefna hæð yfir sjó. Unnið úr sama stafræna grunni og 1. mynd. Fig. 2. Area and volume distribution with elevation for Grœnalón. Based on a digital map of Grœnalón. jökuljaðarsins. A fyrri hluta aldarinnar var jökulstífl- an hins vegar hærri og lega hennar önnur en síðar varð. Kemur það fram á korti danska herforingja- ráðsins frá 1937 (sem gert er eftir skámyndum) og á AMS-kortinu og loftmyndum frá 1945 (30. ág.) og 1946 (19. sept.). Frá árinu 1937 til 1945 lækkaði ís- stíflan um 40-50 m, en 1954 hafði hún náð þeirri hæð sem hún hefur að mestu haldið síðan (sjá 4. mynd). Athyglisvert er að árin 1937 og 1945 lá ís- stíflan fast að fjallinu við suðausturenda lónsins en 1954 hefur myndast þar geil, sem haldist hefur síð- an. Þessi breyting í legu og hæð ísstíflunnar stafaði væntanlega af því að dró úr ísskriði ofan frá megin- jöklinum. Fram að árinu 1945 náði jökulsporður niður í lón- ið vestanvert. Þar hefur jökullinn nú hopað um 400 m. RÚMMÁL HLAUPSINS 1986 Um mánaðamótin ágúst-september 1986 hljóp úr Grænalóni í Súlu og Sandgígjukvísl. Þetta Græna- lónshlaup olli töluverðum skaða á vamargörðum við Súlu. Hámarksrennsli Súlu varð rúmlega 2000 m3/s (29. ág.), en tæplega 800 m3/s í Sandgígjukvísl TAFLAI. Breytingar í Grænalóni við hlaup um mánaðamótin ágúst-september 1986. TABLEI. Lake levels, areas and volumes of Grcena- lón before and after the jökulhlaup in August-Sept- ember 1986. Fyrir hlaup Eftir hlaup (10. sept.) Mismunur Difference Vatnshæð (m y.s.) Flatarmál (km2) Rúmmál (106m3) 594,8 (±1,0) 16,5 (±0,4) 1125 (±30) 559,1 (±0,5) 10,9 (±0,4) 625 (±30) 35,7 (±1,1) 5,6 (±0,6) 500 (±15) (Bjami Kristinsson, Snorri Zóphóníasson, Svanur Pálsson og Hrefna Kristmannsdóttir, 1986; Bjami Kristinsson, 1986). Rennslismælingar voru of fáar til þess að unnt væri að reikna heildarrúmmál vatns í hlaupinu. Nú má hins vegar ákvarða það með því að finna breytingu í rúmmáli Grænalóns við hlaupið. Far eftir vatnsborð í lóninu við upphaf hlaups sást greinilega á loftmyndunum frá 29. ágúst (Landmæl- ingar íslands, myndflokkur J, nr. 8782 og 8783) og úr lágflugi meðan á hlaupi stóð. Vatnsborðið eftir hlaup sást á loftmyndum frá 10. september. Með samanburði á myndmælingum af fyrrgreindum flug- myndum kom í Ijós að hæð og lega jökulstíflunnar breyttist ekki við hlaupið. Hún hefur staðið á botni og allur ís sem á flot fór hefur kelft í lónið. Rúmmál hlaupsins má því finna beint af 2. mynd. Niðurstöður eru teknar saman í töflu I. BREYTINGAR í STÆRÐ OG TÍÐNI HLAUPA Á síðustu öld, allt fram að 1898, rann stöðugt vatn í Núpsvötn úr Grænalóni yfir skarð í um 640 m y.s. En 1898 tæmdist lónið í hlaupi, sem rann undir jökl- inum niður á Skeiðarársand. Á árunum 1901 til 1935 rann aftur úr lóninu yfir skarðið, en árið 1935 hljóp á ný og lónið tæmdist. Jökulstíflan hafði þá þynnst svo vegna hlýinda á fyrstu áratugum aldarinnar að vatn náði að þrengja sér undir hana. Væntanlega hefur farvegur hlaupsins verið við botn lónsins þar sem vatnsþrýstingur var mestur (Helgi Bjömsson, 1976). Jóhannes Áskelsson (1936) taldi heildarrúmmál þess hlaups hafa verið um 2000T06 m3 en mat Sigurðar 92 JÖKULL, No. 39, 1989
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.