Jökull


Jökull - 01.12.1989, Blaðsíða 112

Jökull - 01.12.1989, Blaðsíða 112
og hopað aftur sem því nemur. En virðist raunar lít- ið breyttur frá því í fyrra haust. Breiðamerkurjökull, merki nr. 142. Að þessu sinni varð ég að gera vinkil til vesturs þvert á línuna (um 113 m) til þess að komast fyrir enda lóns, því jökuljaðarinn um línuna sjálfa virðist ná út í lónið og mörkin óglögg. Þess skal getið að snjór í háfjöllum hér um slóðir er með minnsta móti, enda mun vetrarsnjórinn hafa verið tiltölulega lítill. En sumarveðráttan hér þó lengst af vætusöm, stopulir þurrkar og fáir verulega hlýir dagar á sumrinu." Breiðamerkurjökull — Hér segir Steinn Þórhallsson í athugasemdum: „Mæling ekki nákvæm við Fells- fjall þar sem ekki er hægt að komast alveg að jökli vegna vatns. Jökuljaðar brattur og þykkur og mjög sprunginn." Hoffellsjökull E — Þrúðmar Sigurðsson hefur ekki slegið máli á jökulinn undanfarin ár, enda eríitt um vik vegna lóns. Hann segir að sama sagan endurtaki sig, að jökullinn hopi fáa metra á ári fáein ár og svo flytji hann sig fram hávaðalaust um það sem hann hopaði án þess að bólgna eða brotna. Líkast til lyftir vatnið jöklinum þegar hann þynnist og flýtur hann þá fram í fyrra horf. Þar hefur komið smá skeifulaga garður upp úr vatninu á síðustu árum. Samt er jök- ullinn í heild sífellt að þynnast og lækka. Eyjabakkajökull — Ásgeir Gunnarsson, sem tók við af Gunnsteini heitnum Stefánssyni, segir að jökull- inn sé enn að hopa þótt beinni mælingu verði ekki komið við. Endurskoða þarf fyrirkomulag merkja við jökulinn. Kverkjökull — Nýlega barst mælingin fyrir 1986 og sýnir hún 62 m hop jökulsins frá árinu 1985. Abstract GLACIER VARIATIONS 1930-1960, 1960-1980, 1980-1987 and 1987-1988 Glacier variations were recorded at 36 locations, 10 tongues showed advance, 2 were stationary and 19 retreated. Two stations were unaccessible because of snow and lagoons prevented measurem- ent at another two. A marginal lake damned by Sólheimajökull can be expected to render some jökulhlaups about the tum of the century as it did in the 1930ies and before. That is of course if the glacier continues to advance at the same rate as last 20 years. Most of the measured outlet glaciers of Vatnajök- ull have been retreating in contrast to those of Ör- æfajökull that have been advancing for some time. 110 JÖKULL, No. 39, 1989
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.