Jökull


Jökull - 01.12.1989, Blaðsíða 95

Jökull - 01.12.1989, Blaðsíða 95
3.mynd. Lega jökuljaðars við Grænalón samkvæmt korti danska herforingjaráðsins frá 1937 (sem gert er eftir skámyndum), loftmyndum frá 30.8. 1945, 15.9. 1954, 21.6. 1961, 1.8. 1979, 29.8. 1986 og 10.9. 1986. Myndin til hægri sýnir legu jökulstíflunnar við Skeiðarárjökul en myndin að ofan jökulsporðinn við vesturenda lónsins. Myndimar eru úr ramma sem merktur er með bókstöfum á 1. mynd. Fig.3.The position of the glacier edge in Grœnalón from the years 1937, 1945, 1954, 1961, 1979 and 1986. The location ofthe maps is shown in Fig. 1. Þórarinssonar (1939) var um 1500-106 m3. Flatarmál lónsins fyrir hlaupið var talið um 18 km2. Samtímis því að jökulstíflan hélt áfram að þynnast fram á fimmta áratuginn urðu hlaupin minni og tíð- ari (komu árin 1939, 1943, 1946, 1949 og 1951, Sig- urður Þórarinsson, 1974). Frá 1951 hafa jökulhlaup komið einu sinni eða tvisvar á ári. Ennfremur renna þau ekki undir jöklinum alla leið niður á Skeiðarár- sand heldur þrengja sér undir mjóa ísstíflu í geilinni við suðausturenda lónsins og fara meðfram vestur- jaðri jökulsins. Þau vaxa hraðar en hlaupin á fyrri hluta aldarinnar og standa skemur. Dæmigerð Grænalónshlaup hin síðustu ár hafa haft heildarrúm- mál um 200-106 m3 og hámarksrennsli um 1500- 2000 m3/s. Mesta flatarmál lónsins hefur verið um 15 km2 og vatnsborð á bilinu 560-580 m og það því aðeins fallið um 20 m í hverju hlaupi (Sigurjón Rist 1970, 1973). Engin augljós skýring er á því hvers vegna vatnsborðið náði að rísa upp í um 595 m fyrir hlaupið 1986. Hlaupið rann þá út um geilina í suð- austurhomi lónsins eins og önnur hlaup hin síðari ár. Eftir 1986 hafa hlaupin verið minni á ný. ÞAKKARORÐ Vegagerð ríkisins kostaði töku flugmynda og myndmælingu, sem unnin var hjá Hnit h.f. JÖKULL, No. 39, 1989 93
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.