Jökull

Tölublað

Jökull - 01.12.1989, Blaðsíða 126

Jökull - 01.12.1989, Blaðsíða 126
s.l. I Kortanefnd eru Freysteinn Sigurðsson, Haukur Jóhannesson og Jón Eiríksson auk Elsu G. Vilmund- ardóttur, sem er formaður nefndarinnar. NEFND UM FYRIRKOMULAG JARÐFRÆÐARANNSÓKNA Á ÍSLANDI Á síðasta aðalfundi kom fram tillaga til stjómar um að slík nefnd yrði sett á laggimar og var hún stofnuð í júní s.l. í henni starfa Freysteinn Sigurðs- son, Stefán Amórsson og Þorgeir Helgason, sem er formaður nefndarinnar. Nefndin skilaði skýrslu í nóvember 1988. Nefndin gekk ásamt formanni félagsins á fund forsætisráðherra Steingríms Hermannssonar og kynnti skýrsluna og ræddi við hann stöðu jarðfræða- rannsókna á Islandi, sem að mati nefndarmanna er í ýmsu ábótavant. Vildu nefndarmenn með þessum hætti minna á tilveru félagsins og benda á nauðsyn þess að unnið sé með markvissum hætti að ýmsum úrbótum á sviði jarðvísindalegrar starfsemi og buðu fram aðstoð félagsins í því skyni. Voru viðræðumar vinsamlegar og vonandi gagnlegar einnig. Nefndarskýrslan var vandlega kynnt félagsmönn- um, bæði var þeim sent eintak af henni og auk þess haldnir tveir kynningar- og umræðufundir um efni hennar, annar í desember, en hinn í febrúar s.l. Osk- að var eftir tillögum og ábendingum varðandi efni hennar. í framhaldi af því var samin greinargerð um framtíðarfyrirkomulag jarðfræðastarfsemi á íslandi og birtist hún hér á eftir. Greinargerðin var send ráðherrum og formönnum þingflokka ásamt skýrsl- unni og kynningarbréfi í mars s.l. Þar er óskað eftir samstarfi við stjómvöld til þess m.a. að fjalla um jarðfræðastarfsemina í landinu og ýmis atriði er tengjast henni. ORÐANEFND Það hefur lengi verið rætt um það meðal jarðvís- indamanna að þörf væri á að orðanefnd hugaði að þýðingum og samræmingu á notkun jarðvísindalegra orða og hugtaka. Hér er um mikið og vandasamt verkefni að ræða, sem ekki verður hjá komist að takast á við og hafa komið fram eindregnar óskir af hálfu félagsmanna um að hafist verði handa í þessu máli með haustinu og er verið að koma orðanefnd á laggimar. ENDURMENNTUNARN ÁMS S KEIÐ Stjóm félagsins leitaði eftir því hjá Endurmennt- unamefnd Háskóla Islands, hvort ekki væri grund- völlur fyrir að skipuleggja endurmenntunamáms- skeiðfyrir jarðvísindamenn og fékk mjög góðar und- irtektir. Fyrsta námskeiðið var haldið um mánaðar- mót febrúar/mars undir heitinu: Islenskt móberg, til- urð og flokkun. Leiðbeinandi var Sveinn P. Jakobs- son, jarðfræðingur hjá Náttúrufræðistofnun íslands. Talaðist svo til, að stefnt yrði að því að halda endur- menntunamámskeið á hverju kennslumisseri ef áhugi reyndist fyrir hendi. Fyrirhugað er að næsta námskeið verði haldið í haust og viðfangsefni þess verði setfræði. VETRARMÓT NORRÆNNA JARÐFRÆÐINGA. Næsta vetrarmót verður haldið í Stavanger í janú- ar n.k. Vetrarmótin eru haldin annað hvert ár og er fyrirhugað að mótið 1992 verði haldi á Islandi. SIGURÐARSJÓÐUR Eins og áður hefur verið skýrt frá var stofnaður sjóður á aðalfundi félagsins 25. maí 1987. Er hann stofnaður í minningu Sigurðar Þórarinssonar, jarð- fræðings. Tilgangur sjóðsins er samkvæmt 3. grein stofnskrár að efla tengsl íslenskra jarðvísindamanna við útlönd með því að bjóða erlendum fræðimönnum til fyrirlestrahalds á vegum Jarðfræðafélags Islands til að halda fyrirlestur í minningu Sigurðar Þórarins- sonar. Skal tekjum af höfuðstóli sjóðsins varið til að standa straum af kostnaði þeim sem af því verður. Á s.l. ári var í fyrsta sinn veitt fé úr sjóðnum í þessu skyni er George P.L. Walker kom hér í boði Háskóla Islands. George Walker stundaði jarðfræði- rannsóknir hér á landi um margra ára skeið, einkum á berglagastafla Austfjarða. Hann gegnir nú prófess- orsembætti í eldfjallafræðum við Háskólann í Honululu á Hawaii. Walker hélt fjóra fyrirlestra á vegum Sigurðarsjóðs og Háskóla Islands. Sigurðar- sjóður greiddi kostnað vegna ferða hans innanlands meðan hann dvaldi hér, m.a. til Vestmannaeyja og um Suðurlandsundirlendið milli Hafnar og Reykja- víkur. Um s.l. áramót voru til í sjóðnum til ráðstöfunar 124 JÖKULL, No. 39, 1989
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (01.12.1989)
https://timarit.is/issue/387307

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (01.12.1989)

Aðgerðir: