Jökull


Jökull - 01.12.1990, Blaðsíða 3

Jökull - 01.12.1990, Blaðsíða 3
JOKULL ÁRSRIT JÖKLARANNSÓKNAFÉLAGS ÍSLANDS OG JARÐFRÆÐAFÉLAGS ÍSLANDS 40. ÁR REYKJAVÍK 1991 Breiðárskáli, 13. júlí, 1951. Ljósm. Sigurður Þórarinsson. The Breiðá hut, July 13,1951. Photo. Sigurður Þórarinsson. S Jöklarannsóknafélag Islands 40 ára í stofnskrá Jöklarannsóknafélags íslands stendur eftirfarandi: ”Markmið félagsins er að stuðla að rann- sóknum og ferðalögum á jöklum landsins. Það gengst fyrir fræðandi fyrirlestrum um jökla og myndasýning- um þegar aðstæður leyfa. Félagar geta allir þeir orðið, er áhuga hafa á rannsóknum á jöklum og jökulferðum“. Á stofnfundi félagsins í Tjamarkaffi í Reykjavík, 22. nóvember 1950, voru skráðir41 félagi. Á aðalfundi 2. apríl 1952 voru félagsmenn orðnir 150. Nú eru 583 félagar í Jöklarannsóknafélagi íslands. Margt hefur brey st frá þ v í fy rstu leiðangramir voru famir til rannsókna á Grímsvötnum. Þá þurfti að fara yfirTungnaá á Hófsvaði og þaðan í Jökulheima. Síðan í snjóbíl á jökul. Ekið var eftir áttavitaog vegalengdin mæld með litlu hjóli. Undir Háubungu varð að bíða eftir skyggni á fjallið. Ferðin frá Reykjavík á Gríms- fjall gat tekið nokkra daga. Nú skjótast félagsmenn á jeppum sínum í helgarferð á Grímsfjall og láta veðrið ekki aftra för sinni. Deila má um hvort sé skemmti- legra en víst er að tilfinningin er sú sama þegar komið er í skálann á Grímsfjalli. I fjóra áratugi hefur ötullega verið unnið að mark- miðum Jöklarannsóknafélags Islands. Sami stórhug- urinn réð ferðinni 1957 þegar skáli var reistur á Gríms- fjalli og 1987 þegar annar skáli varreistur á sama stað. Starfsemi félagsins síðastliðin fjörutíu ár hefur byggst á samvinnu og samheldni félagsmanna, sem af áhuga og atorku hafa eflt rannsóknir á íslenskum jöklum. í tilefni 40 ára afmælis Jöklarannsóknafélags íslands ákváðu stjórnir Jöklarannsóknafélagsins og Jarðfræðafélags Islands að í fertugasta árgangi tíma- ritsins Jökuls skyldi safnað yfirlitsgreinum um jarð- sögu íslands og jarðmyndanir. Hliðstætt yfirlit um jarðfræði Islands var birt í tuttugasta og níunda ár- gangi tímaritsins. Það yfirlit kom í mjög góðar þarfir og hefur mikið verið notað til kennslu, bæði innan JÖKULL, No. 40, 1990 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.