Jökull


Jökull - 01.12.1990, Síða 50

Jökull - 01.12.1990, Síða 50
Sigurvinsson, J. R. 1983. Weichselian glacial lake deposits in the highlands of North-Westem Iceland. Jökull 33, 99-109. Sprensen, R. 1979. Late Weichselian deglaciation in the Oslofjord area, South Norway. Boreas 8,241- 246. Thorarinsson, S. 1951. Laxárgljúfur and Laxárhraun, a tephrochronological study. Geografiska An- naler 21, 216-242. Thorkelsson, Th. 1935. Old shore-lines in Iceland and isostasy. Societas Scientiarum Islandica, Greinar 1.1,7 pp. Thoroddsen, Th. 1891. Postglaciale marine afle- jringer, kystterrasser og strandlinjer i Island. Ge- ografisk Tidskrift XI, 209-225. Thoroddsen, Th. 1905-06. Island. Grundriss der Ge- ographie und Geologie. Petermanns Mitteilun- gen, Erganzungsheft no. 152 und 153. Justus Perthes, Gotha, 358 pp. Tryggvason, T. and J. Jónsson 1958. Jarðfrœðikort afnágrenni Reykjavíkur. Department of Industry, University Research Institute, Reykjavík. Tryggvason, E. 1973. Surface deformation and crustal structure in the Mýrdalsjökull area of South Iceland. Journal of Geophysical Research 78, 2488-2497. Tryggvason, E. 1974. Vertical crustal movement in Iceland. In L. Kristjánsson, ed. Geodynamics of Iceland and the North Atlantic area. D. Reidel, Dordrecht, 241-262. Víkingsson, S. 1976. Kvartærgeologiske un- ders0kelser i s0rligere deler av Skagafjörður- distriktet, Nord-Island. Unpublished Cand. Real Thesis, University of Bergen, Bergen. 111 pp. Víkingsson, S. 1980. The deglaciation of the south- em part of the Skagafjörður District, Northern Iceland. Jökull 28, 1-17. ÁGRIP YFIRLIT UM SÖGU JÖKULHÖRFUNAR Á ÍSLANDI Á SÍÐJÖKULTÍMA í þessari grein er lauslega lýst þeirri þróun sem hefur orðið síðustu 100 árin á hugmyndum okkar varð- andi hörfun íslenska meginjökulsins í lok síðasta jök- ulskeiðs. Við upphaf rannsókna á hörfun jökulsins átti sú hugmynd mestu fylgi að fagna, að jökulbrún- in hafi færst jafnt og þétt inn yfir strönd landsins og inn til miðhálendisins. Þorvaldur Thoroddsen get- ur þess á mörgum stöðum í ritum sínum að víða á íslandi séu jökulgarðar, sem hafa myndast við tíma- bundna kyrrstöðu jökulbrúnarinnar. Þess sér aftur á móti ekki stað, að myndun garðanna hafi verið talin tengjast víðtækum breytingum á loftslagi, né heldur að þessir garðar hafi myndast við samtíma framrás- ir eða kyrrstöðu jökulbrúnarinnar. Helgi Pjeturss varð fyrstur til að setja fram þá kenningu, að myndun jökul- garða á Langanesi og sunnan Þistilfjarðar og framrás jökla og myndun jökulgarða á Skaga tengdist fram- rás íslenska meginjökulsins á því tímabili sem hann nefndi Langanesskeið. Hann var einnig þeirrar skoð- unar, að sunnanlands hafi á sama tíma myndast miklir jökulgarðar. Vera má að hér hafi Helgi haft í huga myndun þeirra jökulgarða, sem síðar voru kenndir við fossinn Búða í Þjórsá. Guðmundur G. Bárðarson veitti athygli jökulgörðum sem hann taldi myndaða við kyrrstæða jökulbrún við innanverðan Breiðafjörð (í Dölum) og í Borgarfirði. Samkvæmt athugunum Þorvalds Thoroddsen og Guðmundar G. Bárðarsonar fylgdi tímabili sjávarborðshækkunar í kjölfar þess að jökulbrúnin hörfaði frá þessum jökulgörðum. Hæst varð afstaða láðs og lagar þegar jökulbrúnin hörfaði inn fyrir núverandi strönd landsins og inn til dala. Eft- ir það fór sjávarborð stöðugt lækkandi í átt til þeirrar afstöðu sem nú er á milli láðs og lagar. Þessi meginhugmynd um eina samfellda hörfun meginjökulsins hélst sem næst óbreytt þar til Guð- mundur Kjartansson lýsti myndun Búðaraðarinnar á Suðurlandi og Sigurður Þórarinsson myndun Hól- kotsraðar á Norður- og Norðausturlandi, en þeir töldu að aðeins ein víðtæk framrás hefði rofið hörfun meg- injökulsins. I yngri ritsmíð sýndi Guðmundur Kjart- ansson fram á að rekja mætti jökulgarða Búðaraðar- innar úr Laugardal og inn á Kjöl. Síðar setti Þorleifur Einarsson fram tilgátu þess efnis, að á myndunartíma jökulgarða Búða- og Hólkotsraðar hafi brún meginjök- ulsins legið frá Kili um Eyjafjörð og Bárðardal til Vest- mannsvatns í mynni Reykjadals. Jökulgarðar beggja raðanna voru taldir myndaðir við framrás meginjök- 48 JÖKULL, No. 40, 1990
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.