Jökull

Ataaseq assigiiaat ilaat

Jökull - 01.12.1990, Qupperneq 51

Jökull - 01.12.1990, Qupperneq 51
ulsins, sem varð vegna kólnandi loftslags á svonefndu Buðaskeiði. Búðaskeið var talið hafa staðið yfir frá því fyrir um 11.000 árum og þar til fyrir um 10.000 urum. Hugmyndin um að lok síðasta jökulskeiðs hafi orðið með einni framrás meginjökulsins breyttist þeg- ar Þorleifur Einarsson tengdi myndun jökulgarða á Alftanesi og við utanverðan Hvalfjörð við aðra og eldriframrás íslenska meginjökulsins. Síðar vorujök- ulgarðar í mynni Borgarfjarðardala, á Norðurlandi og á Langanesi einnig taldir myndaðir við þessa fram- rás jökulsins, sem varð vegna tímabundinnar loftslag- skólnunar á svonefndu Álftanesskeiði fyrir um 12.000 urum. Samfara þessum stærðarbreytingum íslenska meginjökulsins á Álftanes- og Búðaskeiði breyttist af- staða láðs og lagar á þann veg, að sjór gekk á land yið upphaf beggja framrásanna. Hæst varð afstæð afstaða láðs og lagar í upphafi Búðaskeiðs fyrir um 11.000 árum , en þá var talið að efstu fjörumörk hafi myndast í um 110 m h.y.s. á Suðurlandi, í um 70 m h-y-s. á Vesturlandi en í um 50 m h.y.s. annars stað- ur á landinu. Með skýrgreiningu Álftanesskeiðs var talið að íslenski meginjökullinn hefði hörfað af land- mu í tveimur aðgreinanlegum áföngum. Sjávarsetlög 1 Saurbæ í Dalasýslu, við Kaldá í Hnappadalssýslu °g í grunni Félagsstofnunar stúdenta í Reykjavík eru þau fyrstu frá tímabilinu milli Álftanes- og Búðaskeiðs sem voru aldursákvörðuð. Sjávarsetlög frá Röndinni við Kópasker, en þau eru eldri en Álftanesskeið, voru aldursákvörðuð skömmu síðar. Þessi hugmynd um tvö tímabil jökulframrása vegna loftslagskólnunar á Álftanes- og Búðaskeiði, °g tvö tímabil jökulhörfunar vegna loftslagshlýnun- ar á Kópaskers- og Saurbæjar- skeiði, var að mestu obreytt þar til fyrir nokkrum árum, að fram komu nýj- 31 hugmyndir um aldur Búðaraðarinnar á Suðurlandi °g Hólkotsraðarinnar á Norðurlandi svo og varðandi aldur jökulframrása á Vestur-, Norður- og Norðaust- urlandi. Einnig hafa á síðustu árum komið fram nýjar hugmyndir um að framrásir meginjökulsins hafi verið tuun fleiri á tímabilinu frá því fyrir um 18.000 ár- um og til upphafs nútíma fyrir um 10.000 árum. í upphafi áttunda áratugar þessar aldar voru 14C ald- ursákvarðanir varðandi íslenska kvarterjarðfræði tæp- lr tveir tugir, en nú um tuttugu árum síðar hafa 50-60 slíkar aldursákvarðanir verið birtar. Hinn aukni fjöldi aldursákvarðana hefur einkum auðveldað tengingar og samanburð jarðfræðilegra atburða á milli landsvæða og landshluta. Rannsóknir allmargra jarðfræðinga á hörfunar- sögu íslenska meginjökulsins á síðustu 10-15 árum hafa m.a. leitt í ljós, að jökullinn stækkaði og brún hans færðist fram snemma á nútíma. Aldur þessa at- burðar hefur verið ákvarðaður á fjórum stöðum á land- inu: Nýlegar rannsóknir á Suðurlandi hafa leitt í ljós, að Búðaröðin myndaðist við framrás meginjökulsins fyrir um 9.700 árum samtímis því að efstu fjörumörk á Suðurlandi urðu til í um 110 m h.y.s. Við tímabundna loftslagskólnun stækkuðu staðbundnir dal- og skálar- jöklar á utanverðu Norðurlandi og náðu jöklamir víða út úr dölum sínum og mynduðu jökulgarða niður und- ir núverandi sjávarmál. Samkvæmt aldursákvörðun í Flateyjardal hörfuðu jöklamir frá þessum jökulgörð- um ekki síðar en fyrir um 9.650 ámm. I Hofsárdal og Vesturárdal í Vopnafirði á Norðausturlandi steig sjávarborð og náði 35 m h.y.s. fyrir um 9.700 árum. Myndun þessara fjörumarka tengist framrás og síðar kyrrstöðu jökulbrúnar innarlega í Vopnafjarðardölum. Fjörumörk í um 60 m h.y.s. og nokkru utar með firð- inum eru eldri og frá þeim tíma þegar jökulbrúnin lá um þveran botn Vopnafjarðar, líklega í lok ”yngri Dryas“. Nærri mynni Mosfellsdals á Suðvesturlandi myndaðist óseyri í 55-60 m h.y.s. fyrir framan jök- ul sem þá náði út í mynni dalsins. Aldursákvörðun á fomskeljum, sem teknar voru úr setlögum þessar- ar fomu óseyrar, bendir til þess að hún hafi myndast fyrir um 9.800 árum. Aldursákvörðun á skeljum sem höfðu veðrast út úr setlögunum gaf nokkru hærri aldur eða um 10.400 ár. Að sinni verður ekki úr því skorið hvort þessi aldursákvörðun sé ekki eins áreiðanleg og sú fyrmefnda, eða hvort hún aldursákvarðar annað og eldra skeið sjávarstöðu- breytinga á Suðvesturlandi. Á tímabilinu ”yngra Dryas“, sem stóð yfir frá 11.000 árum og þar til fyrir 10.000 áram, varð önn- ur og eldri framrás íslenska meginjökulsins. Fram- rás af þeim aldri hefur nú verið aldursákvörðuð á fjórum stöðum á landinu: Vestanlands gengu skrið- jöklar til suðurs út Borgarfjörð og allt til Skorholts- mela og á sama tíma náði skriðjökull í Hvalfirði út undir mynni fjarðarins. Hámark þessarar framrásar varð samkvæmt aldursákvörðunum fyrir um 10.600 JÖKULL, No. 40, 1990 49
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198
Qupperneq 199
Qupperneq 200
Qupperneq 201
Qupperneq 202
Qupperneq 203
Qupperneq 204
Qupperneq 205
Qupperneq 206

x

Jökull

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.