Jökull


Jökull - 01.12.1990, Síða 67

Jökull - 01.12.1990, Síða 67
Víkingsson, S. 1982. Fljótsdalsheiði, 0st-lsland. Be- tydningen av forskjellige brebevegelsesretninger for morenematerialets tekniske egenskaper. 15. Nordiske geologiske vintermpde, Reykjavík 5- 8. januar 1982. Abstracts. 43. Víkingsson, S. and S. Guðjónsson 1984. Blöndu- virkjun. Farvegur Blöndu neðan Eiðsstaða. I. Landmótun og árset. Orkustofnun, OS- 84046/VOD-06.1-47. Víkingsson, S. and S. Guðjónsson 1985. Set ogbygg- ingarefni. In: Sigurðsson et al.: Fljótsdalsvirkj- un. Undirbúningsrannsóknir vegna verkhönnun- ar. Hefti I og II. Orkustofnun, OS-85027/VOD- 01.23-42. ÁGRIP JÖKULHÖRFUN Á MIÐHÁLENDINU Um árabil hafa höfundar þessarar greinar unnið að gerð jarðgrunnskorta af hálendinu á vegum Orku- stofnunar og Landsvirkjunar. Kortin sýna útbreiðslu °g gerð lausra jarðlaga og það annað sem um þau er vitað og á við á slíkum kortum. Mikið af lausum jarð- lögum á hálendinu myndaðist af ísaldarjöklum, og þá emkum þegar þeir voru að hörfa í lok síðasta jökul- skeiðs. Smám saman hefur safnast allmikið af gögnum um skriðstefnu jökuls á hinum ýmu svæðum, og hafa þau nú verið gerð tölvutæk. Með því að teikna allar stefnuháðar rof- og setmyndanir jökulsins, svo sem Jökulrákir, jökulkembur, jökulgarða og malarása inn á kort má fá allgóða mynd af hörfunarsögu jökulsins á viðkomandi svæðum. Svæði það sem einkum er fjallað um hér nær frá heiðum á vestanverðu Norðurlandi suður í uppsveitir Suðurlands, frá Haukadalsheiði austur að Vatnajökli (mynd 1). Einnig eru svæði norðaustan Vatnajökuls tekin með til samanburðar. Lýst er einstökum svæð- um (myndir 2-8), en síðan er reynt að raða brotunum saman í heildarmynd (mynd 9). Víða má sjá fleiri en eitt jökulrákakerfi á sömu klöpp. Jafnan stefna elstu rákir innan frá miðbiki landsins, sem bendir til þess að kúfur jökulsins hafi verið einhvers staðar nálægt núverandi vatnaskilum á miðhálendinu. Yngstu rákir gefa hins vegar til kynna hvernig jökullinn klofnaði upp í minni jökla á seinni stigum hörfunarinnar. Auk meginjökulsins voru jökl- ar á fjallasvæðum, t. d. þar sem nú eru Langjökull og Hofsjökull. Af stefnu jökulráka og jökulkemba má ráða hvemig kúfur meginjökulsins færðist til eftir því sem jökullinn hörfaði. Á Tungnaáröræfum skreið jökullinn beint til norðurs, frá ísaskilum sem þá lágu um Tungnaárfjöll og Grænafjallgarð rétt norðan við Langasjó. Sunnan þeirra skreið jökull hins vegar til SSA. Mynd 10 sýnir hörfunarsögu jökla á miðhálend- inu og hugsanlega legu jökuljaðra á ýmsum tímum. Flestir garðamir eru mjóir og einfaldir. Jökuláraurar í tengslum við jökulgarðana eru tiltölulega efnislitlir nema þar sem landslagshallinn var á móti jökulskrið- inu. Víða eru augljós merki þess, að áður en farvegir náðu að grafast að ráði, tók fyrir rennsli bræðsluvatns frá jöklinum og vatnið komst nýjar leiðir vegna hörf- unar jökulsins. Við álítum því að langflestir ef ekki allir jökulgarðar, sem fundist hafa á þessu svæði, hafi myndast við framhlaup jökuls (surge), en ekki kyrr- stöðu eða framgang vegna loftslagsbreytinga. í kólnandi loftslagi má búast við að slíkir garðar liggi þétt saman eða myndi belti af görðum. Þegar garðar liggja hins vegar eins og hér er raunin, hver inn af öðrum og oft langt á milli, er það til vitnis um að jökullinn hafi gengið því skemmra fram sem lengra leið, eða með öðrum orðum að hann hafi verið að hörfa í hlýnandi loftslagi. Þess ber að geta, að hvergi hefur reynst unnt að tengja saman jökulgarða tveggja jökultungna með vissu. Hver jökultunga hefur sitt háttarlag og reynslan af íslenskum nútímajöklum sýn- ir að tvær samliggjandi tungur hlaupa sjaldnast fram samtímis. Engar beinar aldursákvarðanir eru til sem segja til um aldur jökulgarðanna á hálendinu. Nýlegar ald- ursákvarðanir á skeljum undan, úr og ofan af Búða- görðunum á Suðurlandi benda til þess að jökullinn hafi legið við þá fyrir um 9750-9600 árum (Árni Hjartarson og Ólafur Ingólfsson, 1988). Þeir eru því af Preboreal aldri, en voru áður taldir marka mestu framrás jökla á Yngra-Dryas skeiði (Þorleifur Einarsson, 1964). Nýj- ar aldursákvarðanir á jurtaleifum í lónseti á Laufaleit- um norðvestan Mýrdalsjökuls, benda til þess að þar hafi verið orðið jökullaust fyrir um 9400 árum (óbirt gögn frá Eðlisfræðideild Árósaháskóla, Raunvísinda- JÖKULL, No. 40, 1990 65
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.