Jökull


Jökull - 01.12.1990, Side 173

Jökull - 01.12.1990, Side 173
Jöklabreytingar 1930-1960, 1960-1980, 1980-1988 og 1988-1989 ODDUR SIGURÐSSON Orkustofnun Grensásvegi 9,108 Reykjavík yfirlit Haustið 1989 var hugað að 44 jökulsporðum. Á 7 stöðum reyndist ekki unnt að mæla vegna snjóskafla, jökullónaeða annars vatnagangs. Á 10 stöðum hafði jökull gengið fram, staðið í stað á 5 stöðum, en hopað á 22 stöðum. Veturinn reyndist víða mjög snjóasamur enda voru Snœfellsjökull og Drangajökull á kafi í snjó svo þar varð ekki komið við mælingu nema í Reykjafirði. Gígjökull og Sólheimajökull skríða enn fram þótt sá síðamefndi fari sér mun hægar en áður. Vestanverður Vatnajökull hopar en jöklar í Örœfum gera ýmist að hopa, ganga fram eða standa í stað. Breiðamerkurjökull hopar nú allur um þessar mundir. Brókarjökull og Fláajökull voru nú mældir eftir 5 ára hlé en betur má ef duga skal þar í sýslu því þar hefur orðið of langt hlé á mælingum á mörgum merkum jöklum. athugasemdir og viðaukar snæfellsjökull Hallsteinn Haraldsson kom að jöklinum í ágústlok °g sá þá hvergi á merki fyrir snjó. DRANGAJÖKULL I Kaldalóni — Ekki er að undra að Indriði Aðal- steinsson hafi ekki séð í jökulinn fyrir snjó því lýsing hans frá 6.11.1989 á árferðinu er svohljóðandi: ”... síðasti vetur frá miðjum febrúar var afar snjóþungur °g veðurvondur, einkum lagði aftaka snjóburðarstór- hríð, sem stóð í 3 sólarhringa síðast í febrúar, grunninn að því mesta fannfergi, sem gert hefur hér um slóðir í minni núlifandi manna. í þessari hríð mun líklega hafa fallið snjóflóðið sem tók af brúna á Mórillu í Kaldalóni. Seint voraði og vondan byl gerði á hvítasunnu. 5. júní brá til hins betra með ágætum hlýindum sem vöruðu út júní, en júlí var kaldur og þurr svo spretta var sein og kalskemmdir voru víða verulegar í túnum. Sumstaðar var ekki hægt að loka túnum fyrr en í júlí nema girða ofan á sköflum til bráðabirgða og í mjúkum jarðvegi þar sem jörð hafði verið þíð er snjór kom á, en snjóþungi mestur ofan á girðingum, höfðu staurar gengið niður sem neðsti strengur framast leyfði og þar sem strengur lá yfir stauratopp hafði hann gjarnan skorist 1-2 tommur ofan í viðinn. Heyskapur var martröð fyrir þá er þurrka þurfa, stöðugar stórrigningar, en síðast í ágúst kom samfelld- ur 4 daga þurrkkafli, sem bjargaði heyskap hjá flestum. Heyfengur víðast rýr og misjafn að gæðum. Haustið frá 26. sept. til þessa gott. Ber náðu varla að þroskast vegna kulda og sólarleysis, en dilkar óvenju vænir enda gróður í blóma til septemberloka. Afskaplega miklar fannir eru eftir í hlíðum og Skjaldfönn er nú meiri og þykkri í vetrarbyrjun, en áður eru dæmi um, sem eðlilegt er, því saman fór versti og snjóþyngsti vetur í manna minnum og eitt hið ómerkilegasta sumar um langt árabil." Reykjafjarðarjökull—Guðfinnur Jakobsson tekur undir með Indriða um snjóalög: ”2. maí s.l. fór ég í Reykjarfjörð ásamt bróður mínum Jóhannesi. Þá var svo mikill snjór að hvergi sá í auða jörð að heitið gæti nema á hverasvæðunum. Við mundum ekki eftir öðru JÖKULL, No. 40, 1990 169
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206

x

Jökull

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.