Jökull


Jökull - 01.12.1990, Blaðsíða 175

Jökull - 01.12.1990, Blaðsíða 175
fram undanfarin 10 ár svo að sumarleysing hefur ekki undan. Sérstaklega er Skaftafellsjökull sprunginn og ósléttur inn með Hafrafelli. ÖRÆFAJÖKULL Kvíár-, Hrútár-, Fjalls- og Breiðamerkurjökull V — I bréfi frá Flosa Bjömssyni á Kvískerjum 15. sept- ember 1989 er m.a. þetta: ”Á flestum jöklamælinga- stöðum hér í nágrenninu hafa jöklar hopað dálítið þetta ár... Munu einnig vera lækkandi talsvert uppeftir, nema líklega Hrútárjökull... Fjallsjökull við Breiða- merkurfjall... hefur mjög lítið breyst um langt árabil... jökulmörkin (við Kvíárjökul) verða að teljast nokkuð óviss nú sem stendur. Lengi voru mörkin þama sæmilega skýr, en hin síðari ár hefur jökullinn ekið undan sér malaröldu, sem orðin er há og því erfiðara að átta sig á skilum eins og er, einkum er jökullinn hopar... Snjór hefur verið óvenju mikill í háfjöllum hér um slóðir langt fram eftir sumri — var hins vegar ekki mikill á láglendi síðastliðinn vetur, þó lægi samt nokkuð lengi —. En í hlýindakaflanum sem hér gerði í júlímánuði fór fjallasnjóinn að taka talsvert mikið, og varð síðan nokkurt framhald á því fram eftir sumr- inu, en þó mun snjór á þeim slóðum víðast hvar vera með meira móti. Hins vegar gætir nýsnævis enn frekar lítið.“ VATNAJÖKULL Breiðamerkurjökull — Klausa úr bréfi Flosa á Kvískerjum: ”Ný mælilína við Breiðamerkurjökul spölkom austur af Máfabyggðarönd, sem ég mældi út í fyrra sumar reynist ekki marktæk nú um sinn... því á þessum stað er dálítið grjótborið ölduhrúgald á yfirborði jökulsins og jökulbráðnun því mun hægari þarnaen annars staðar... En jökullinn að vísu að lækka bak við hrúgald þetta síðan í fyrra sumar... “ Steinn Þórhallsson segir í athugasemd um jökul- inn milli Jökulsár og Stemmu: ”Jaðar jökulsins mjög flatur eins og ég gat um við síðustu mælingu. Virðist hann vera að síga niður í lægð þama eða sennilega er hann á leið niðurí lón. Stemmulón nálgast Jökulsárlón sífellt." Um jökuljaðarinn við Fellsfjall segir Steinn: ”... ekki nákvæm mæling vegna vatnagangs. Jaðarinn sem í fyrra var mjög brattur, hefur lækkað og þynnst mjög mikið meir en ég hef séð á einu ári fyrr. Setti nýtt merki á heldur betri stað.“ Heinabergsjöklar—Með samanburði á loftmynd- um frá Landmælingum Islands frá 1982 og 1989 er greinilegt að Skálafellsjökull hefur gengið talsvert fram á tímabilinu en Heinabergsjökull aftur hopað á sama tíma. Ekki er víst að hægt sé að komast fyrir um hvaða ár breytingamar voru mestar. Fláajökull—Helgi Torfason segir að milli 1984 og 1989 hafi jökullinn gengið fram, lengst 41 m umfram það sem mælingin sýni fyrir miðjum jökli. Sést það á nýlegumjökulruðningi. Ekki var mælt í merki nr. 148 en nálægt því og mælingin látin gilda fyrir þann stað. Nú er jökullinn að hopa. Leiðréttingar í töflu með Jöklabreytingum f síðasta Jökli eru nokkrar skekkjur sem hér leiðréttast: Reykjafjarðarjökull er sagður hafa staðið í stað, en hann hopaði um 30 m. Sátujökull hopaði 80m, en ekki 16 m. Síðujökull hopaði um 126 m, en ekki 123 m. Falljökull gekk fram 66 m, en ekki 69 m. ABSTRACT GLACIER VARIATIONS 1930-1960,1960-1980, 1980-1988 and 1988-1989 Glacier variations were recorded at 44 locations, 10 tongues showed advance, 5 were stationary and 22 retreated. Seven stations were unaccessible because of snow and lagoons. Errata Last year’s report on glacier variations was incor- rect on four different occasions: Reykjafjarðarjökull, 30 m regression instead of 0 m. Sátujökull, 80 m regression instead of 16 m. Síðujökull, 126 m regression instead of 123 m. Falljökull, 69 m advance should be 66 m advance. JÖKULL, No. 40, 1990 171
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.