Jökull


Jökull - 01.12.1990, Side 184

Jökull - 01.12.1990, Side 184
koma tímar og ráð. ÁRSHÁTÍÐ Árshátíð var haldin í Norðurljósum hinn 4. nóv- ember og fór vel fram að vanda. Veislustjóri var Sveinn Sigurbjamarson frá Eskifirði. Vel var mætt og endar náðu saman fjárhagslega. Stjórnin þakkar skemmtinefnd mjög vel unnin störf. Nú er framundan fertugsafmæli og í skemmtinefnd hafa hvorki meira né minna verið kölluð til starfa þau Halldór Ólafsson eldri, formaður, Margrét Isdal, Bryndís Brandsdóttir og Stefán Bjamason. Veislan hefst laugardag 3. nóvemberíÁtthagasal Hótels Sögu. GJÖRFI Á hálfsmánaðar fresti yfir vetrarmánuðina, ann- an hvem laugardag kl. 13, hafa skíðagöngufélagar í GJÖRFI lagt upp frá Nesti í Ártúnsbrekku. Helstu hvatamenn að þessum göngum hafa verið Stefán Bjamason og Soffía Vernharðsdóttir. Vel er látið af þessum ferðum sem heilsu- og sálarbót. KJÖRFI Á liðna árinu átti stjóm Jörfi ágætt samstarf við Kvenfélag Grímsvatnahrepps, kvenfélag, sem form- Iega var stofnað á Grímsfjalli vorið 1987. Eg hef áður getið um þátt þeirra í skemmtinefnd og viðhaldsmál- um. Auk þess hef ég orðið var við óbeina nærveru þeirra í stjórninni þar sem þær eru betri helmingur tveggja þriðju stjórnarmanna. Eg þakka Kvenfélagi Grímsvatnahrepps margslunginn stuðning á liðnu ári. TILLAGA TIL ÞINGSÁLYKTUNAR UM JÖKLARANNSÓKNASTÖÐ Á ÍSLANDI. Á næstliðnu ári flutti Egill Jónsson, þingmaður frá Seljavöllum tillögu, um að Alþingi skori á ríkisstjóm- ina að hlutast til um í samráði við Háskóla Islands, Jöklarannsóknafélagið og Orkustofnun að gerðar verði tillögur að stofnun rannsóknastöðvar í jöklavísindum á Islandi. Að beiðni allsherjamefndar Alþingis sendi stjórn Jörfi frá sér umsögn um þessa tillögu. Þar seg- ir: ” Stjórn Jöklarannsóknafélags íslands fagnar fram- kominni þingsályktunartillögu um jöklarannsóknastöð í Austur-Skaftafellssýslu, sem gæti orðið grunnstöð til rannsókna, kennslu, sýningastarfs og leiðangra a sunnan- og austanverðan Vatnajökul. Hvergi eru Is- lendingar háðari erfiðu sambýli við jökla en í Skafta- fellssýslum og brýnni þörf á að halda uppi rannsókn- um vegna stöðugs ágangs jökla og jökulfljóta á vegi og gróið land, skyndilegra hamfara við gos undir jökli og tæmingu jökullóna frá jarðhitasvæðum og jaðar- lónum. Með Skaftfellingum hefur um aldir safnast saman mikil reynsla og almenn þekking um jökla, sem mikilvægt er að varðveita og kynna öllum landsmönn- um. Tilkoma jöklarannsóknastöðvarí Öræfum myndi því stórbæta alla aðstöðu til rannsókna og fræðslu um sambýli þjóðarinnar við jökla landsins. Jöklarannsóknafélag Islands hefur s.l. 40 ár unnið að því að efla rannsóknir á jöklum landsins með þvi að koma upp 9 skálum víðsvegar á jöklum og í Jökul- heimum, haldauppireglubundnummælingumájökla- breytingum og auka fræðslu til almennings með fyrir- lestrum og útgáfu tímarits. Félagið styður heilshugar framkomna þingsályktunartillögu og er reiðubúið að aðstoða við undirbúning og rekstur rannsóknastöðvar í jöklavísindum í Öræfum“. Ég hef nú greint frá því hvemig okkur hefur þokast að markmið félagsins, með rannsóknum, ferðalögum, fræðandi fyrirlestrum um jökla og útgáfu Jökuls. R ANN S ÓKIR FÉLAGSINS FRÁ UPPHAFI í tilefni af því að 40 ár eru liðin frá stofnun fé- lags okkar vil ég líta yfir rannsóknir, sem félagið hefur staðið að. Frá stofnun félagsins hafa rannsóknir beinst að baráttu elds og ísa í Grímsvötnum. Þar hefur jökull lagst yfir eina virkustu eldstöð landsins, jarðhiti bræðir stöðugt ís og jökulhlaup falla. Þau töfðu í nokkra ára- tugi að hringvegi yrði lokið um landið og nú ógna þau brúm á Skeiðarársandi. Hvert vor frá 1953 hefur fé- lagið gert út leiðangra til Grímsvatna til þess að mæla vatnshæð og vara við um komu Grímsvatnahlaupa. Fylgst hefur verið með breytingum í varmaafli jarð- hitasvæðisins með því að kanna breytingar í stærð Vatnanna og þykkt íshellunnar. í ferðum félagsins hefur auk þess verið unnið að margvíslegum verkefn- um í Grímsvötnum svo sem íssjármælingumtil þess að kanna landslag undir jöklinum og rannsóknum á gerð megineldstöðvarinnar með jarðskjálftamælingum og 180 JÖKULL, No. 40, 1990
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206

x

Jökull

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.