Jökull


Jökull - 01.12.1990, Side 188

Jökull - 01.12.1990, Side 188
NEFNDIR RITNEFND Jarðfræðafélagið á aðild að útgáfu Jökuls með Jöklarannsóknafélagi íslands. Ritstjóri Jökuls var Tómas Jóhannesson, en hann lét nýlega af störf- um. Ritstjórar um sinn eru þeir Helgi Bjömsson af hálfu Jöklarannsóknafélagsins og Leó Kristjánsson af hálfu Jarðfræðafélagsins. Aðrir í ritnefnd af hálfu Jarðfræðafélagsins eru Karl Grönvold og Kristján Sæmundsson. Þá var skipuð sérstök ritnefnd til að sjá um út- gáfu jarðfræðaheftis, í tilefni af 40 ára afmæli Jökla- rannsóknafélagsins 1990. í þeirri nefnd starfa Bryndís Brandsdóttir, Hreggviður Norðdahl og Sveinn Jakobs- son. Vinnsla heftisins er í fullum gangi og stefnt að því að það komi út á afmælisárinu. NEFND UM FYRIRKOMULAG JARÐFRÆÐIRANN- SÓKNA Á ÍSLANDI Hana skipa: Freysteinn Sigurðsson, Stefán Arnórsson og Þorgeir Helgason. Nefndin skilaði skýrslu um athuganir sínar til stjórnar Jarðfræðafélags- ins árið 1989. Hún hefur að ósk stjómar félagsins starfað áfram og fylgst með framvindu mála í sam- bandi við umræður um umhverfismál og stofnun um- hverfisráðuneytis og þau áhrif sem það kann að hafa á stöðu jarðvísindalegrar starfsemi. í framhaldi af því var rætt við tvo ráðherra, þá Jón Sigurðsson og Júlíus Sólnes, í mars sl. Þeim var kynnt starfsemi félagsins og vakin athygli þeirra á mikilvægi þess að eins vel sé búið að að jarðvísindalegri starfsemi og kostur er, og bent á nauðsyn þess að koma á fót Jarðrarinsókna- stofnun Islands hið fyrstra og efla ýmsa þætti grunn- rannsókna. Voru undirtektir ráðherranna vinsamlegar, og sýndu þeir málinu áhuga, en varla er árangurs að væntanema áfram sé unnið að þessum málum á vegum félagsins. Sú kynning sem við höfum haft í frammi virðist hafa leitt til þess að félagið er komið á póstlista hjá ýmsum nefndum Alþingis. Allsherjarnefnd Sameinaðs þings óskaði eftir um- sögn um tillögutil þingsályktunarum jöklarannsóknir á Islandi, 44. mál. Einnig var óskað umsagnar félags- ins um tillögu til þingsályktunará gerðjarðganga milli lands og Eyja. Félagið sendi inn umsögn við drög að reglugerð um umhverfisráðuneyti til nefndar er vann að þeim undir formennsku Jóns Sveinssonar. Allsherjarnefnd neðri deildar óskaði umsagnar um frumvarp til laga varðandi umhverfismál. Einnig var fylgst með störfum svokallaðrar NNN nefndar. Það skal ósagt látið hvaða árangur hefur orðið af umsögnum og afskiptum félagsins enn sem komið er, en ef haldið verður áfram að vinna á þessum nótum á það eflaust eftir að bera árangur fyrr en varir. Félagið vinnur sem óháður aðili án beinna hags- munatengsla og getur þess vegna beitt sér með öðrum hætti en t.d. stofnanir og fyrirtæki og haft frumkvæði í málum er varða framvindu jarðfræðilegrar starfsemi á Islandi. ORÐANEFND Um þessar mundir er orðanefnd að hefja störf á vegum félagsins. Formaður hennar er Jón Eiríks- son, en aðrir nefndarmenn eru: Barði Þorkelsson, Freysteinn Sigurðsson, Haukur Jóhannesson, Leó Kristjánsson og Sigurður Steinþórsson. Verið er að koma á samstarfi við Islenska málstofu og mun formaður hennar, Baldur Jónsson íslenskufræðingur, starfa með nefndinni. ENDURMENNTUNARNÁMSKEIÐ I vetur hafa verið haldin tvö endurmenntunamám- skeið á vegum Endurmenntunamefndar Háskóla Is- lands, en eins og áður hefur verið kynnt þá hefur tek- ist góð samvinna milli félagsins og endurmenntunar- nefndar um námskeiðahaldið. Fyrra námskeiðið var haldið 26.-28. febrúar. Leiðbeinandi var Dr. Ólafur Ingólfsson, ísaldarjarðfræðingur frá Lundi í Svíþjóð og kynnti hann: Rannsóknir á veðwfars- og jöklunar- sögu Norður Atlantshafssvœðisins. Síðara námskeiðið var í Setlagafræði og var hald- ið 18.-20 apríl og 25.-26. apríl. Leiðbeinendur voru Aslaug Geirsdóttir og Jón Eiríksson, bæði setlagafræð- ingar hjá Háskóla Islands. Bæði þessi námskeið voru vel sótt og þóttu takast vel. Nú er verið að undirbúa námskeið um nytjavatn á haustmisseri. En stefnt er að því endurmenntunar- 184 JÖKULL, No. 40, 1990
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206

x

Jökull

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.