Jökull


Jökull - 01.12.1990, Page 194

Jökull - 01.12.1990, Page 194
Breiðárskáli nýmálaður, 11. maí, 1974. Á myndinni eru, talið frá vinstri: Haukur Hallgrímsson, Halldór Ólafsson, Stefán Bjama- son, Sigurður Þorkelsson, Einar Gunnarsson og Rúnar Nordquist. Ljósm. Jón E. Isdal. The Breiðá hut at Hálfdánaralda, May 11,1974. Photo.Jón E.ísdal. við í skíðaferð á Vatnajökul með Guðmundi Jónas- syni vikuna 5. - 12. júní. Veður var oftast hagstætt og við undum okkur hið besta hér í Tungnaárbotn- um og á sjálfum Vatnajökli. Jökulheimum 15. júní 1955, Hulda Filipusdóttir, Árni Kjartansson, Haukur Hafliðason, Ámi Edvins, Steinunn Auðunsdóttir, Sig- urbjörn Benediktsson, Stefán Jónasson“. Með þessari skálabyggingu lýkurþætti Stefáns Jónassonar, en hann hafði verið yfirsmiður við þá þrjá skála sem félagið hafði reist, og við tekur þáttur Stefáns Bjarnasonar, sem enn er ólokið. En áður en lengra er haldið skulum við aðeins staldra við. Hvernig má það vera að félag með að- eins 200 meðlimi reisi þrjú hús á fimm árum við þær kringumstæður sem þá voru? Jú þetta er hægt en að- eins undir stjóm manns sem neitar því að til séu óyfir- stíganlegir örðugleikar, manns sem hikar ekki við að fara inná rúmgafl hjá ráðherra ef hann telur það þjóna tilgangi, manns sem skattleggur alla þá peningamenn sem hann kemst í tæri við og ekki síst manns sem kann að nýta þann kraft sem býr í hinum áhugasama sjálf- boðaliða og getur hrifið með sér fólk til átaka þegar byrinn er hagstæður. En hvað gefur hagstæðan byr? Er það kannski smásetning í langri skýrslu fluttri á aðalfundi þann 6. febrúar 1956, svohljóðandi; ”um verkefnin framundan ætla ég að vera fáorður, innan tíðar vildum við reisa skála á Grímsfjalli, en það verð- ur ekki í sumar“. Er hann ekki þama að gára vatnið, magna upp þann byr sem getur af sér enn einn skál- ann aðeins ári seinna? Það hús sem í 30 ár hefur staðið hér á fjallinu hæst allra húsa á landinu. Eg sagði gára vatnið því að í fundargerð aðalfundar þann 9. apríl 1957 stendur; ”Jón Eyþórsson ræddi mögu- leika á skálabyggingu á Grímsfjalli og boðaði að leitað yrði samskota meðal fundarmanna í fundarlok“. Hins- vegar stendur í skýrslu hans á aðalfundi þann 29. apríl 1958; ”á aðalfundi í fyrra var sú djarflega hugmynd borin fram, að félagið reisti skála á Grímsfjalli, þessari hugmynd var svo vel tekið af fundarmönnum að þegar söfnuðust á fundinum um 8000 krónur. í júnímánuði var skálinn reistur í sjálfboðavinnu, en efni og annar kostnaður reyndist 20 þúsund krónur. Þá hlupu nokkr- ir vinir okkar undir bagga og lögðu fram 10 þúsund krónur, svo alls nema gjafir til þessa skála 18,141.13. Hefur félagið því aðeins lagt fram tæpar 2000 krón- ur úr sjóðum sínum“. Þennan skála teiknaði Sigríður Árnadóttir. í júnímánuði árið 1958 var svo bílaskemman reist í 190 JÖKULL, No. 40, 1990
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206

x

Jökull

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.