Jökull


Jökull - 01.12.1991, Side 88

Jökull - 01.12.1991, Side 88
Reykjavík 1961 - 1990 Meöalvindhraöi hvers dags (útjöfnuó og rétt gildi) MyndlO/Fig. 10. Meðalvindhraði frá degi til dags í Reykjavík (sjá texta). Day to day wind speed in Reykjavík, 1961-1990 averages (units: knots). minnst á vorin, en vex síðan jafnt og þétt eftir því sem á sumar og haust líður og nær hámarki síðari hluta októbermánaðar. Eftir það er hún svipuð fram í miðjan febrúar, en þá vex hún allnokkuð. Þetta úrkomuhámark er samtíma hitahámarkinu (5. og 6. mynd). Síðan dregur nokkuð snögglega úr úrkomunni samfara „páskahretinu". Þessi mynd er dálítið öðru vísi á Akureyri (8.mynd). Þar vottar fyrir dæld á hlýja skeiðinu (samfara sunnanáttinni), en „páskahretið" gefur kryppu á línuritið (fylgir norðanátt hretsins). ÁRSSVEIFLA SÓLSKINS OG VINDHRAÐA í REYKJAVÍK Á 9.mynd er sýnd árssveifla sólskinsstundafjölda á dag. Eins og eðlilegt er, er meginsveiflan tengd lengd sólargangs, en rétt er að benda á hversu tölurnar eru, þrátt fyrir allt lágar. Mest sólskin er í maí um svipað leyti og úrkoman er í lágmarki. Mjög greinileg kryppa er á útjafnaða ferlinum samfara áðurnefndu „páskahreti" og norðanáttum þess, en síðan er mjög athyglisverð dæld í júní. Þeirri hugmynd hefur verið fleygt að dældin kynni að tengjast breyttri hringrás lofts yfir landinu, samfara því að hálendið verður autt. Þegar það gerist vex uppstreymi yfir landinu og meira verður skýjað. Þetta má því ef til vill án ábyrgðar kalla „íslenska monsúninn“. Raunar má á sama tíma sjá votta fyrir kryppu á bæði 7. og 10. mynd, en hin síðarnefnda sýnir árssveiflu vindhraða í Reykjavík. Ekki er víst að „monsún“ þessi sé jafn greinilegur á næsta 30 ára tímabili á undan og ætti ekki að takast allt of hátíðlega að svo stöddu. Eins og áður sagði, sýnir 10. mynd árssveiflu vindhraðans í Reykjavík. Hann er mestur í desember, janúar og febrúar, en þá er meðalvindhraði í kringum 13 hnútar. Vindhraðinn er minnstur í júlí, rúmlega 9 hnútar. I ársyfirliti „Veðráttunnar" 1990 er tafla yfir meðalhita og meðalúrkomu 1961-1990 á allmörgum veðurstöðvum. 86 JÖKULL, No. 41, 1991
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Jökull

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.