Jökull

Ataaseq assigiiaat ilaat

Jökull - 01.12.1991, Qupperneq 110

Jökull - 01.12.1991, Qupperneq 110
Jöklarannsóknafélags íslands. En þótt Einar hafi óskað að víkja úr aðalstjórn kvaðst hann fús til þess að taka sæti í varastjórn, ef þess væri óskað og aðstoða okkur við þann hluta af fyrra starfi sem sneri að spjaldskrá og félagatali. Björn Indriðason, sem setið hefur í varastjórn frá árinu 1981, baðst undan endurkosningu. Björn er einn af þeim ósérhlífnu áhugamönnum, sem unnið hafa mikið sjálf- boðastarf í félagi okkar í ótal ferðum á jökul, þar sem hann hefur langt árabil ekið snjóbflum, gert við bilanir og gengið í öll störf á sinn hógværa og lítilláta hátt, án þess að hafa viljað láta mikið á því bera. A starfi slíkra manna lifir þetta félag. I stjórninni hefur hann lagt á ráðin um mörg mál og þótt hann hverfi nú úr henni vona ég að við getum áfram leitað til hans um ráð við lausn á ýmsum málum. Helgi Bjömsson P.S. Greinargerð formanns með tillögum að lagabreytingum Stjórn Jöklarannsóknafélags Islands hefur ákveðið að flytja breytingartillögur við lög félagsins. Þessar tillögur, sem unnar voru af þremur stjórnarmönnum, Einari Gunnlaugsyni, Jóni E. Isdal og Sveinbirni Björnssyni, hafa verið sendar félögum í 33. fréttabréfi félagsins með nægilegum fyrirvara eins og lög félagsins mæla fyrir. Tillögurnar eru tvær. 1. Fyrst eru lög um heiðursfélaga og nefnd til þess að velja þá. A undanförnum stórafmælum félagsins hafa 12 félagar verið heiðraðir fyrir störf sín í þágu félagsins. Þeir eru Arni Kjartansson, Ami Stefánsson, Eggert V. Briem, Guðmundur Jónasson, Gunnar Guðmundsson, Hörður Hafliðason, Ingibjörg Sigurðardóttir, Magnús Eyjólfsson, Magnús Jóhannsson, Olafur Nielsen, Sigurjón Rist og Þórarinn Björnsson. Til þess að koma reglu á hvernig staðið sé að heiðursviðurkenningu í félaginu leggur stjórnin til að sett verði í lög ákvæði um heiðursfélaga og skipuð nefnd til þess að velja þá. Stjórnin telur að mat á tillögum um heiðursfélaga sé best komið í valnefnd, eins konar öldungaráði virtra félaga, sem Iengi hafa starfað í félaginu. Jafnframt hefur stjóm félagsins ályktað að þeir félagar, sem á 20, 25 og 30 ára afmælum félagsins voru heiðraðir af þáverandi formanni og afhent jöklastjarna því til staðfestingar hafi verið og séu heiðursfélagar Jöklarannsóknafélags Islands. 2. Önnur tillagan um lagabreytingu er sú að endurvakin verði ferðanefnd, sem undirbúi jöklaferðir félagsins. Vorferðir félagins em orðnar svo umfangsmiklar að þær þarf að undirbúa með löngum fyrirvara í samráði við rannsóknanefnd, bílanefnd, skálanefnd, stjóm félagsins og þátttakendur. Æskilegt væri því að stjórnin geti falið nefnd manna að undirbúa ferðirnar og stjórna þeim, frekar en að leggja það starf á eina af þeim nefndum, sem fyrir eru eða allt á einn fararstjóra. Jarðfræðafélag íslands Frá starfsemi félagsins starfsárið 1990-1991 25. aðalfundur Jarðfræðafélags Islands var haldinn í stofu 101 í Odda þriðjudaginn 14. maí, 1991. Hér á eftir verður sagt frá því helsta sem varðar starfsemi félagsins sl. starfsár. Haldnir voru 7 stjórnarfundir og gefin voru út 4 frétta- bréf. Einnig hefti með ágripum á vorráðstefnu félagsins. Félagið tók á móti hópi jarðfræðinga frá Armeníu sem hingað komu í boði félagsins. FÉLAGSSTARF Alls voru flutt 5 fræðsluerindi á vegum félagsins, tvö fyrir jól og þrjú eftir jól og voru þau vel sótt. Eins dags ráðstefna var haldin 12. apríl í tilefni af 25 ára afmæli félagsins. Fyrsti fræðslufundur vetrarins var haldinn 30. október. Þá fluttu Haukur Jóhannesson, jarðfræðingur á Náttúrufræðistofnun og prófessor Sigurður Steinþórsson við Háskóla Islands erindi um hið fræga Skaergaard innskot 108 JÖKULL, No. 41, 1991 á Austur-Grænlandi. Þeir vom í hópi sjö jarðfræðinga sem fóru í ágúst 1990 til Austur-Grænlands til þess að skoða Skærgárd og nutu þar leiðsagnar og hjálpsemi þeirra Kent Brooks, prófessors við Kaupmannahafnarháskóla og dr. Niel Irvine við Camegie Institution í Washington. Annar fræðslufundurinn var haldinn 27. nóvember. Elsa G. Vilmundardóttir og fleiri jarðfræðingar fluttu erindi um ferð sem þeir fóru til Armeníu dagana 17.-27. september, 1990, íboði Jarðfræðifélags Armeníu. Föstudaginn 30 nóvember flutti prófessor Eugen Seibold erindi sem hann nefndi „New trends in Geology". Seibold er framkvæmdastjóri evrópska vísindaráðsins og var staddur hér vegna ársfundar Rannsóknaráðs og Vísindaráðs. Fyrir- lesturinn var haldinn í nafni Jarðfræðafélags Islands og Háskóla Islands. Að venju var haldinn jólafundur í Skólabæ, að þessu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Jökull

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.