Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2013, Blaðsíða 46
44
Ásgrímur Angantýsson
í aukasetningum í íslensku: Þar samþykktu mun fleiri kjarnafærslu í fylli-
liðum umsagna af gerð C og D. Ekki er ljóst af hverju þessi munur stafar.
4. Aftur að rannsóknartilgátum
I kafla 2.4 voru eftirfarandi tilgátur settar fram um bein tengsl sagnbeyg-
ingar og orðaraðar:
(12) a. Málhafar sem aðgreina tíðar- og samræmisendingar eru líklegri en
aðrir til þess að leyfa sagnfærslu í aukasetningum.
b. Málhafar sem aðgreina tíðar- og samræmisendingar eru líklegri en
aðrir til þess að leyfa leppsetningar með áhrifssögn.
Af þeim 34 sem svöruðu bæði spurningalistanum og leystu sérstakt sagn-
beygingarverkefni sem Höskuldur Þráinsson (2008) lagði fyrir voru 8
málhafar sem gerðu skýran greinarmun á framburði eintölu- og fleirtölu-
mynda þátíðar veikra sagna. I töflu 16 sýnir dálkurinn lengst til vinstri
meðaleinkunn S2-raðar í mismunandi tegundum aukasetninga, miðdálkur-
inn sýnir meðaleinkunn meðal þeirra sem gerðu fyrrnefndan greinarmun
í framburði og dálkurinn lengst til hægri sýnir meðaleinkunn meðal þeirra
sem gerðu ekki þennan greinarmun. Meðaleinkunn hverrar setningar er
á skalanum o til 1 þar sem 1 merkir „setning sem ég gæti vel sagt“, 0,5
merkir „vafasöm setning" og o merkir „setning sem ég gæti ekki sagt“:
MÁLHAFAR SEM AÐGREINA
ET. OG FT. í ÞÁTÍÐ
VEIKRA SAGNA
ALLIR (34) (8) AÐRIR (2ó)
(75) Anna er kedd av, at Jógvan hevur ongantíð Ksið bókina. 0,4265 0,5000 0,4038
(76) Ráðharrin harmast um, at teir hava ikki broytt lógina. o,397l 0,3125 0,4231
(77) Eg spurdi, hví Petur hevur ikki lisið bókina. 0,2467 0,1875 0,2885
(78) Eg veit ikki, hvi kúgvin stendur altíð inni í húsinum. 0,2794 0,3125 0,2692
(79) Hon spurdi, hvór hevði ongantíð lisið bókina. (80) Hans bað vinin koma við, so at hann skuldi ikki fara 0,5441 o,4375 0,5769
einsamallur heim. (81) Hans kom í brúdleypið, sjálvt um hann var ikki 0,2794 0,2500 0,2885
boðin/bjóðaður. 0,3088 0,2500 0,3269
(82) Vit skulu spyrja, um Jóhann kemur ikki í kvpld. (83) Eg tími ikki at sparka/spæla bólt meir, um eg 0,1029 0,1250 0,0962
sleppi ikki i landsliðið. 0,1912 0,3125 0,1538
(84) Hetta er einasta ævintýrið, hann hevur ikki lisið. 0,1176 0,0625 0,1346
(85) Hetta er einasta ævintýrið, sum hann hevur ikki lisið. 0,1471 0,1875 0,1346
(86) Tað segði vinur mín, sum eg hevði ikki sæð i fleiri ár. 0,7206 0,7500 0,7115
Tafla 16: Matá S2-röð m.t.t. töluaðgreiningar íþátíð.