Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2013, Blaðsíða 149

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2013, Blaðsíða 149
147 Breytingará norðlenskum framburði 1940—2011 Á myndinni má sjá tvenns konar súlur. Dökku súlurnar eru fyrir stað- föstu BG-mennina og þær ljósu fyrir þá brottfluttu. Fyrir hvert mállýsku- einkenni eru tvær súlur og sýnir önnur niðurstöður frá BG og hin niður- stöður úr RAUN. Lóðrétti ásinn — og þar með hæð súlnanna — sýnir meðaleinkunnir en eins og komið hefur fram áður ná þær frá 1 upp í 2 (1 fyrir engin merki um viðkomandi mállýskueinkenni og 2 fyrir hreinan mállýskuframburð). Mynd9 gefur kost á ýmiss konar samanburði. I fyrsta lagi má bera súl- urnar sem eru merktar BG saman við þær súlur sem eru merktar RAUN fyrir sama framburðareinkenni. Sá samanburður sýnir breytinguna frá 1940 til 2011. I öðru lagi er hægt að bera saman dökku og ljósu súlurnar í hverju súlnapari. Sá samanburður sýnir muninn á staðföstum og brott- fluttum (líka á tíma BG áður en fólkið flutti). Loks má bera saman súl- urnar fyrir framburðareinkennin sem hér eru til skoðunar, þ.e. harðmæli, raddaðan framburð og éd/gd-framburð. Ef við lítum fyrst á súlurnar fyrir harðmælið á mynd 9 má í fyrsta lagi sjá að þær lækka ekki mikið frá tíma BG til RAUN. Ef við berum harð- mælissúlurnar saman við aðrar súlur á myndinni sést líka að harðmælið hefur haldið sér einna best. Með því að bera saman dökku og ljósu súl- urnar fyrir harðmælið í RAUN má sjá að hinir staðföstu hafa haldið því betur en þeir brottfluttu (dökka súlan er hærri). Raddaði framburðurinn án It hefur minnkað mun meira en harðmælið frá tíma BG, þ.e. það er meiri munur á BG-súlununum og RAUN-súlun- um fyrir raddaða framburðinn (án It). Þessi framburður hefur minnkað verulega bæði hjá brottfluttum og staðföstum. Raddaði /t-framburðurinn var lítill til að byrja með hjá báðum hópum og hefur minnkað töluvert hjá báðum, sérstaklega þeim brottfluttu. Mállýskueinkennið sem er á hvað mestu undanhaldi er bð/gð-fram- burðurinn. Hann var frekar óalgengur hjá BG en hann hefur minnkað verulega samkvæmt RAUN. Hann mælist varla lengur hjá brottfluttum. Eins og kom fram í kafla 3.2.3 þá er meðaleinkunnin hjá þeim 1,03 og 1,17 hjá staðföstum. í heild sýnir því mynd 9 að öll mállýskueinkennin eru að einhverju leyti á undanhaldi, en mismiklu. En hún sýnir líka eitt sem er mjög athyglisvert: Þegar BG gerði sína rannsókn um 1940 — þegar þátttakend- urnir voru um 12 ára gamlir og bjuggu allir á Norðurlandi — þá var strax munur á hópunum, þ.e. þeim sem seinna fluttust brott og þeim sem urðu eftir. Mállýskueinkennin hjá þeim sem fluttust brott voru í öllum tilvik- um aðeins sjaldgæfari heldur en hjá þeim sem urðu eftir, löngu áður en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.