Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2013, Blaðsíða 177
18. aldar orðabók og málsagan
175
töflu 11. JM (útg. 1997:59) gefur báðar þessar myndir en einnig þgf. nátt.
í ef. et. gefur hann bæði n&tur og náttar.
FT. NF. tennur (19, 23, 52 (2x), 149, 283, 293)
tönnur (52)
ÞF. tennurnar (126, 252)
tönnurnar (267, 336)
Tafla 10. Fleirtölumyndir orðsins tönn í Kl.
ÆV nótt, nóttinni
KL á nóttu (51, 155, 196, 394), á nóttunni (147,196 (3X)) á nóttinni (151,196)
Tafla 11. Þgf. et. af nótt í Æv og Kl.
Ef. et. í K1 er nntur (379).
Ýmsar samsetningar hafa n&tur- í fyrri lið, t.d. n&turhvíld, n&turiðkun,
n&tursvall, tvær hafa náttar-, náttartími og náttarþel, og ein nótt- í nótt-
leysumánuður.
Aðeins eitt dæmi fannst um nf. ft. af kinn í K1 og er það kinnur (282)
en í Æv er endingin -ar, kinnar (Jóhannes B. Sigtryggsson 2011:152).
Talsvert er af dæmum um hönd í Æv, einkum í þf. et., ýmist hönd eða
höndina (Jóhannes B. Sigtryggsson 2011:155). Aðeins eitt var með e í
stofni, hendina. Tvö dæmi voru þar um þágufallið hönd og þrjú um þf. ft.
höndur.
Ef litið er á dæmi í K1 án greinis er nf. et. alltaf hönd, níu dæmi eru um
hönd í þf. et., 19 dæmi eru um hendi í þgf. et. en aðeins tvö um hönd og
þrjú í þf. ft. höndur á móti 25 um hendur. Með greini eru fjórtán dæmi um
höndina í þf. et. en fimm um hendina, átta um hendinni í þgf. en eitt um
höndinni og í nf. ft. fannst eitt dæmi um höndurnar en tvö um þf. ft. hend-
urnar. Yfirlit er sýnt í töflu 12 á næstu síðu, en vegna dæmafjölda algeng-
ustu mynda í K1 er blaðsíðutali sleppt.