Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2013, Blaðsíða 85
83
Hvert stefnir í íslenskri setningagerð?
i. T1084
j. T1089
k. T1105
l. T1108
m. Tiiió
Ég þarf smávegis aðstoð fyrir nœsta enskupróf.
Ert þú að kunna eitthvað í ensku?
Það var svakalega gaman á ballinu.
Fólk var bara ekki að vilja fara heim.
Stína og Gummi eru löngu h<ztt saman.
Hann er samt enn að elska hana.
Filippa er ekki búin að vera á Islandi nema i tvö ár.
Samt er hún að kunna ótrúlega góða íslensku.
Pabbi hennar Hildar er alveg hrikalega strangur.
Hún er ekki einu sinni að mega fara út á kvöldin.
Eins og sjá má eru þessi dæmi býsna mismunandi, bæði að því er varðar
samhengið og eðli sagnanna sem vera að stendur með. Það þarf því ekki
að koma á óvart að dómarnir um setningarnar séu nokkuð mismunandi,
eins og fram kemur í töflu 6:
NÚMER SETNING 9.b. 20-25 40-45 65-70 r p N
a. T1007 Hann er bara að vera kjánalegur. 30.7 28,4 12,5 24,1 •175 .000 768
b. T1013 Honum er að leiðast alveg óskaplega í vinnunni. 23.5 16,3 11,5 10,7 .212 .000 769
c. T1017 Hann er vonandi að skilja þýskuna betur núna. 56,1 63,8 54.7 39.8 .121 .001 769
d. T1026 Hann er ekki einu sinni að skilja ensku. 34.8 32,0 18,4 9,2 .267 .000 765
e. T1035 Hann er bara ekki að skilja stærðfræðina. 54,9 67.5 43.8 16,2 .308 .000 766
f. T1037 Hann er ekki að kunna neitt í efnafræðinni. 26,5 20,8 7.3 3,4 .322 .000 768
g. T1045 Hann er að búa hjá mömmu sinni og pabba þangað til. 18,0 3.6 1,6 2,8 .172 .000 769
h. T1065 Villi er samt að trúa á drauga. 19.5 14.7 12,0 16,4 •037 .306 771
i. T1084 Ert þú að kunna eitthvað í ensku? 12,7 8,1 1,0 2,9 .191 .000 769
j. T1089 Fólk var bara ekki að vilja fara heim. 35.8 44.7 12,1 0,6 .442 .000 766
k. T1105 Hann er samt enn að elska hana. 18,5 3.0 2,1 7.4 .119 .000 769
1. T1108 Samt er hún að kunna ótrúlega góða íslensku. 19,1 5.1 4.7 2,8 .171 .000 768
m.Tiiió Hún er ekki einu sinni að mega fara út á kvöldin. 22,5 12,6 4,2 1,2 .298 .000 766
Tafla 6: Jákvcett mat ólíkra aldurshópa á völdum dóimum um vera að með
ástandssögnum.