Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2013, Blaðsíða 53
Um orðaröð í fœreyskum aukasetningum
51
settan BL og að færsla sagnar úr SL í BL hafi verið meginreglan eins og í
íslensku. Eftir því sem vísbendingar um samsettan BL verða óljósari ger-
ist það að S2-röðin (frumlag-sögn-setningaratviksorð) fer að fá sérstakt
hlutverk, þ.e.a.s. að sýna að inntak aukasetningarinnar feli í sér megin-
staðhæfinguna í viðkomandi segð (sbr. aðstæður í skandinavísku megin-
landsmálunum).
HEIMILDIR
Asgrímur Angantýsson. 2001. Skandinavísk orðaröð í íslenskum aukasetningum. Islenskt
mál 23:95-122.
Asgrímur Angantýsson. 2007. Verb-third in Embedded Clauses in Icelandic. Studia
Linguistica
Asgrímur Angantýsson. 2011. The Syntax of Embedded Clauses in Icelandic and Related
Languages. Hugvísindastofnun, Háskóla Islands.
Ásgrímur Angantýsson. Væntanl. Framfærslur í aukasetningum. Höskuldur Þráinsson,
Ásgrímur Angantýsson og Einar Freyr Sigurðsson (ritstj.): TilbrígcH í íslenskri setn-
ingagerð III.
Bentzen, Kristine. 2007. Orderand Structure in Embedded Clauses in Northem Norwegian.
Doktorsritgerð, Háskólanum í Troms0.
Bentzen, Kristine. Væntanlegt. Kronoby Revisited: Verb Movement in Embedded Non-
V2 Contexts in Northem Ostrobothnian. Væntanlegt í Nordlyd.
Bentzen, Kristine, Gunnar Hrafn Hrafnbjargarson, Þorbjörg Hróarsdóttir og Anna-Lena
Wiklund. 20073. The Troms0 Guide to the Force behind V2. Working Papers in
Scandinavian Syntax 79:93—118.
Bentzen, Kristine, Þorbjörg Hróarsdóttir, Gunnar Hrafn Hrafnbjargarson og Anna-Lena
Wiklund. 2007b. Embedded V2 in Scandinavian: Empirical Observations. Fyrirlestur
á NORMS-ráðstefnu um sagnfærslu, Háskóla íslands, Reykjavík, 26. janúar.
Bobaljik, Jonathan D. 2002. Realizing Germanic Inflection: Why Morphology Does Not
Drive Syntax. Journal of Comparative Germanic Linguistics 6:129—167.
Bobaljik, Jonathan D., og Höskuldur Þráinsson. 1998. Two Heads Aren’t Always Better
than One. Syntax 1: 37—71.
Cardinaletti, Anna. 2009. On a (wh-)moved Topic in Italian, Compared to Germanic.
Artemis Alexiadou, Jorge Hankamer, Thomas McFadden, Justin Nuger og Florian
Scháfer (ritstj.): Advances in Comparative Germanic Syntax, bls. 3—40. John Benja-
mins, Amsterdam.
Chomsky, Noam. 1995. The Minimalist Program. MIT Press, Cambridge, MA.
Eiríkur Rögnvaldsson og Höskuldur Þráinsson. 1990. On Icelandic Word Order Once
More. Joan Maling og Annie Zaenen (ritstj.): Modem Icelandic Syntax, bls. 3—40.
Syntax and Semantics 24. Academic Press, San Diego.
Falk, Cecilia. 1993. Non-Referential Subjects in the Histoty of Swedish. Doktorsritgerð,
Háskólanum í Lundi.
Friðrik Magnússon. 1990. Kjamafœrsla og það-innskot í aukasetningum í islensku. Mál-
vísindastofnun Háskóla íslands, Reykjavík.