Bændablaðið - 12.02.2015, Blaðsíða 17

Bændablaðið - 12.02.2015, Blaðsíða 17
17Bændablaðið | Fimmtudagur 12. febrúar 2015 Tímamót í dýravelferð 23. febrúar á Hvanneyri Ráðstefnan er þátttakendum að kostnaðarlausu. Hádegisverður kostar 1.200 kr. Ráðstefnugjald Ný lög um velferð dýra og nýútgefnar reglur um framkvæmd laganna marka tímamót í sögu dýravelferðar á Íslandi. Markmið laganna „er að stuðla að velferð dýra, þ.e. að þau séu laus við vanlíðan, hungur og þorsta, ótta og þjáningu, sársauka, meiðsli og sjúkdóma, í ljósi þess að dýr eru skyni gæddar verur. Enn fremur er það markmið laganna að þau geti sýnt sitt eðlilega atferli eins og frekast er unnt. framkvæmd þeirra og þýðingu fyrir dýr og dýraeigendur. Efni 9:00 – 9:10 Setningarávarp – Sigurður Ingi Jóhannsson, ráðherra 9:10 – 9:35 Ný löggjöf um velferð dýra – Sigurborg Daðadóttir, Matvælastofnun 9:35 – 9:50 Hvernig mælir maður dýravelferð? – Þóra J. Jónasdóttir, Matvælastofnun 9:50 – 10:10 Viðhorf dýrverndarsamtaka – Hallgerður Hauksdóttir, Dýraverndarsambandi Íslands 10:10 – 10:25 10:25 – 10:55 Heimildir og þvingunarúrræði – Steinþór Arnarson, Matvælastofnun 10:55 – 11:10 Viðhorf dýraeigenda – Sigurður Loftsson, Landssambandi kúabænda 11:10 – 12:15 Málstofur um nýjar reglur 12:15 – 13:00 Hádegisverður 13:00 – 13:20 Áhættumiðað eftirlit – Margrét Björk Sigurðardóttir, Matvælastofnun 13:20 – 13:35 Aðkoma dýralækna – Katrín Andrésdóttir, Dýralæknafélagi Íslands – Þóra J. Jónasdóttir, Matvælastofnun – Bára Heimisdóttir, Norðlenska 14:10 – 14:25 Staða og ábyrgð sveitarfélaga – Tryggvi Þórhallsson, Sambandi íslenskra sveitarfélaga 14:25 – 14:55 Umræður 14:55 – 15:00 Ráðstefnuslit Dagskrá reglur um aðbúnað dýra á málstofum um: 1. alifugla 2. geit- og sauðfé 3. hross 4. loðdýr 5. nautgripi 6. svín Málstofur Skráning fer fram á netfanginu: skraning@mast.is Vinsamlega takið fram nafn, fyrirtæki/stofnun/samtök og netfang, ásamt þeirri málstofu sem þið viljið taka þátt í. Skráningarfrestur er til 19. febrúar nk. Skráning Ársalur í Ásgarði á Hvanneyri. Staðsetning Dýraverndarsamband Íslands

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.