Bændablaðið - 12.02.2015, Blaðsíða 21

Bændablaðið - 12.02.2015, Blaðsíða 21
21Bændablaðið | Fimmtudagur 12. febrúar 2015 STAHL kranar og talíur Starfsstöðvar Ísfells og Ísnets: • Ísnet Þorlákshöfn - Óseyrarbraut 28 • Ísnet Vestmannaeyjar - Flötum 19 • Ísnet Húsavík - Barðahúsi • Ísnet Akureyri - Oddeyrartangi • Ísnet Sauðárkrókur - Lágeyri 1 • Kristbjörg Ólafsfjörður - Pálsbergsgötu 1 • Ísfell / Ísnet Hafnarfjörður - Óseyrarbraut 28 • 220 Hafnarfjörður • Sími 5200 500 • isfell@isfell.is www.isfell.is Aðalskrifstofa - Borgarbraut 74 - 310 Borgarnes Söluskrifstofa - Vesturvör 29 - 200 Kópavogur Netfang - sala@limtrevirnet.is Aðalnúmer: 412 5300 | Söludeild: 412 5350 limtrevirnet.is Yleiningar fyrir íslenska veðráttu Hjá Límtré Vírnet færðu léttar stálsamlokueiningar með polyúreþan- eða steinullareinangrun á milli. Henta í útveggi og þök, milliveggi og loft, kæli- og frystiklefa, fyrir heimili og fyrirtæki. Raka- og vindþéttar, einangra vel, auðþrifnar, iIltendranlegar, gæðaprófaðar, léttar, fljótuppsettar, þaulreyndar og hagkvæmar. Kynntu þér Yleiningar á limtrevirnet.is. Pólskar haughrærur Aflgjafar: 3 fasa rafmótor eða glussarótor. Mótorstærðir: 7,5 KW, 9,2 KW, 11 KW / Glussarótor : 8 KW Sterk og vönduð smíð, burðarvirki úr heitgalf stáli, ryðfrítt stál í þeim hluta sem fer niður í hauginn. Mesta vinnudýpt: 130 cm, vinna í öllum gráðum á hlið. Hrærurnar fara niður um 17 mm eða 23 mm rimla, en einnig er hægt að sérpanta aðra sverleika. Hrærurnar eru komnar í notkun hér heima og hafa reynst vonum framar. Afgreiðslutími: 4 til 6 vikur, mjög hagstætt verð. Hákonarson ehf. s. 892-4163, netfang: hak@hak.is vefslóð: www.hak.is Á níræðisaldri og gefur út bók Jóhannes Sigmundsson frá Syðra- Langholti var að gefa út sína fyrstu bók fyrir jól (83 ára gamall) sem heitir Gamansögur úr Árnesþingi. Bjarni Harðar gaf hana út og hefur hún selst í 1.500 eintökum. Jóhannes er farin að safna sögum í bók númer tvö. Í frétt í síðasta blaði var greint frá hátíðinni Vordægur við Mývatn sem verður haldin 13. til 18. apríl og svo aftur 26. apríl til 1. maí. Í fréttinni kom fram að skemmtanastjórinn Jóhannes Sigmundsson væri frá Sigríðarholti. Það er ekki rétt hann er að sjálfsögðu frá Syðra-Langholti og leiðréttist það hér með. Mætir á sagnaþing Jóhannes mun mæta á sagnaskemmtunina á Sel-Hótel Mývatni á konudaginn 22. febrúar. Er það í fjórða sinn sem slík sagnaskemmtun er þar haldin. Þar verða fróðir og skemmtilegir sagnamenn til að segja gamansögur. Þar verða Björn Ingólfsson, fyrrverandi skólastjóri á Grenivík, og Árni Jónsson frá Fremstafelli. Þá mun Ásta Kristín Benediktsdóttir, íslenskufræðingur frá Arnarvatni, stjórna skemmtuninni. Allar konur sem mæta í upphlut eða peysufötum fá frítt á árbítinn, „brunchinn“. Skemmtunin hefst kl. 12.00. Hvolsvöllur: Enginn sveita- markaður Rekstri sveitamarkaðarins á Hvolsvelli, sem hefur verið starfræktur í gömlu bröggunum á staðnum, hefur verið hætt. Ástæðan er sú að sá sem rekur markaðinn, Ásbjörn Jensen, er búsettur erlendis og getur því ekki rekið markaðinn þaðan. „Þar sem hann býr ekki á staðnum þá er erfitt að halda úti svona markaði og hefur hann því tekið ákvörðun um að hætta rekstri,“ segir Árný Lára Karvelsdóttir, markaðs- og kynningarfulltrúi l Rangárþings eystra. /MHH

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.