Bændablaðið - 12.02.2015, Blaðsíða 47

Bændablaðið - 12.02.2015, Blaðsíða 47
47Bændablaðið | Fimmtudagur 12. febrúar 2015 Gæðingur til sölu: Toyota HiLux Extra Cap, árg.´91. Beinskiptur og 33" nýleg dekk. Profíltengi aftan og framan. Plast í palli. Vél ekin 180 þús. Skrnr. VX 793. Bíll með góða reynslu. Verð: 550 þús. stgr. Uppl. í síma 898-2514. MMC Pajero GLS 2.8, árg.´00, ekinn 219 þús. Bíllinn þarfnast lagfæringar. Varahlutabíll getur fylgt. ´98 árg. Einnig þriggja hesta Haumbaur árg.´04. Uppl. gefur Óli í síma 895- 1367. Til sölu Sony heimabíó, 2+1. blu-ray, útvarp, CD, DVD, 3D, fjarstýring, Allt í toppstandi. Kostar nýtt í Nýherja 80 þ., selst á 45 þ. Uppl. í síma 692- 3457. Heyrúllur til sölu frá síðasta sumri og líka eldra, er í Flóahreppi. Uppl. í síma 862-7532. Vantar þig tækifærisgjöf ? Á til nýsmíðaða spunarokka úr maghony. Albert Sigurjónsson í síma 893-7826. Weckman þak-og veggstál. D æ m i u m v e r ð ; 0,5 mm galv. Verð kr. 1.190 m2 0,6 mm.galv. Verð kr. 1.560 m2 0,45mm litað. Verð kr. 1.570 m2 0,5 mm litað. Verð kr. 1750 m2 Afgreiðslufrestur 4 - 6 vikur H. Hauksson ehf. Sími 588-1130. Fjárhúsmottur tilboð Verð kr. 9.350 stk. með virðisaukaskatti. Þykkari gerðin H. Hauksson ehf., Sími 588- 1130. Benz húsbíll 409, árg.´87. Með markísu, fortjaldi og sólarsellu. Svo til á nýjum dekkjum. Er í góðu lagi. Uppl. í síma 861-3715. Til sölu orginal dekk og felgur á Can- Am fjórhjól. Ekið 2000 km. Verð kr. 90.000. Uppl. í síma 894-0920. Tveggja hesta kerra til sölu. Uppl. í síma 897-4054. Timbur í fjárhúsgólf 32 x 100 mm. Verð kr. 245 lm með vsk. 38 x 100 mm. Verð kr. 290 lm með vsk. H. Hauksson ehf. Sími 588-1130. Óska eftir Setur um Gamla barnaskólann, Skógum, Fnjóskadal, leitar til fólks sem býr yfir gömlum ljósmyndum af fyrrum nemendum barnaskólans Skógum og væri tilbúið að gefa afrit. Myndirnar mættu vera fermingarmyndir eða hverslags myndir sem teknar voru af þeim í lífi og starfi. Frekari uppl. gefa Sigrún í síma 899-010 og Agnes sími 849-8902. Eins leitum við eftir munum og myndum er tengjast barnaskólanum (s.s.handverk, skólabækur, stílabækur) eins gömlum símum, póstkorti, póstlúðri og tösku (greiðsla í boði) fyrir póst og símhluta hússins. Uppl. í síma 849-8902 eða sendið fyrirspurn á aggatota@simnet. is Óska eftir hitablásara fyrir heitt vatn með viftu. Einnig handdregnum vörulyftara sem lyftir vörubrettum í rekka. Uppl. í síma 892-0808. Óska eftir sturtuvagni 3-6 tonna. Má þarfnast lagfæringar. Uppl. gefur Einar í síma 899-7375. Óska eftir að kaupa Massey Ferguson MF 135, MF 165, MF 185, MF 362, MF 365, MF 375, MF 390 og MF 399. Uppl. í síma 864-2484. Karlmaður, 62 ára, óskar eftir vinnu á suðvesturhorni landsins. Er vanur sveitastörfum og er laginn við að gera við vélar. Hef meirapróf. Uppl. í síma 861-3152. Kaupi allar tegundir af vínylplötum. Borga toppverð. Sérstaklega íslenskar. Vantar 45 snúninga ís lenskar. Staðgre ið i l íka vínylplötusöfn. Uppl. gefur Óli í síma 822-3710 eða á netfangið olisigur@ gmail.com Óska eftir trjákurlara með sjálfstæðan mótor sem hægt er að hengja aftan í bíl. Þyrfti að ráða við allavega 15 cm þykka boli. Uppl. í síma 893-6103. Skotbómulyftari óskast til kaups, má vera gamall en helst í þokkalegu ástandi, einnig er hugsanlegt að kaupa góðan lyftara. Uppl. í síma 774-7774. Atvinna Par frá Litháen, Greta, 23 ára og Edvinas, 27 ára, leita að starfi á Íslandi, helst á sveitabæ. Þau hafa ökuréttindi og góða enskukunnáttu, tala einnig dönsku og eru áhugasöm að læra íslensku. Hafa reynslu af vinnu á kúabúi. Geta hafið störf strax. Uppl. í síma 852-0991 og á dnsedvinas@gmail.com Miroslav, 27 ára gamall, frá Slóvakíu óskar eftir starfi í sveit á Íslandi. Hann hefur reynslu af sveitastörfum og hefur numið til dýralæknis. Er með bílpróf og talar ensku ásamt örlítilli þýsku. Uppl. á miroslav.urban23@ gmail.com Óska eftir að ráða manneskju til starfa á ferðaþjónustubæ á Suðurlandi. Um er að ræða öll almenn störf, æskilegt er að umsækjandi hafi góða enskukunnáttu, sé tölvufær, hafi góða þjónustulund, hafi frumkvæði til verka og ánægju af eldhússtörfum. Uppl. í símum 840-1574 og 567-0045. www. hjardarbol.is Óska eftir að ráða starfsmann á blandað bú, (aðallega kýr), á Vesturlandi, t i l almennra landbúnaðarstarfa. Allar uppl. í síma 893-7616, Kristinn. Einkamál Póstkort - Póstkort! Langar þig að fá sent póstkort einhvers staðar í heiminum? Skráðu þig á www. postcrossing.com - Þú sendir og færð sent. Óska eftir að kynnast góðri konu 50+, helst á Eyjafjarðarsvæðinu, með vináttu og jafnvel meira í huga. Hef gaman af mannlegum samskiptum Uppl. í síma 462-1176. Hæ Hæ. Ég er myndarlegur maður á fimmtugsaldri, tveggja barna faðir, óska eftir að kynnast konu á aldrinum 30-45 ára með samband í huga. Uppl. í síma 788-8670. Húsnæði Búslóðageymsla Norðurlands, Ólafsfirði, geymir á eurobrettum vafið plastfilmu, 3000 kr. brettið. Uppl. á midlarinn@midlarinn.is eða í síma 892-2074. Leiga Vantar sveitabæ til leigu í innan við tveggja klst. keyrslu frá Rvk. til að setja upp kennslumiðstöð fyrir vistræktaraðferðir (permaculture). Munum auka verðmæti leigulands. Uppl. á tofrar.com eða á permamoli@ gmail.com Spádómar Andleg leiðsögn, spádómar, draumaráðningar og fyrirbænir. Er við eftir hádegi í símum 555-2927 og 847-7596, Hanna. Þjónusta Málningar- og viðhaldsvinna. Getum bætt við okkur inni- og útiverkefnum. Vönduð vinnubrögð og góð umgengni. Tilboð eða tímavinna. Lítið Mál ehf., Sigurður í síma 896-5758 og á siggi@ litidmal.com Vantar þig aðstoð við bókhaldið, ársreikninginn, vaskinn eða skattaskýrsluna? Hafðu þá samband í síma 892-3028. Ragnhildur, viðurkenndur bókari. Hönnuður, húsasmíðameistari, byggingastjóri taka að sér teikningar, tilfallandi smíðar og e.t.v. byggingastjórn. Fyrirfram umsamin verð eða tímavinna. Uppl. hjá Birni í síma 869-2159 eða á bj.orn@ internet.is Tek að mér viðgerðir á flestum tegundum sjálfskiptinga. Hafið samband í síma 663-9589 til að fá uppl. og tilboð. HP transmission Akureyri, email einar.g9@gmail.com, Einar G. Eldri blöð má finna hér á PDF: Smáauglýsinga- síminn er: 563 0300 Lausn krossgátu á bls. 31 DALVEGI 16c · 201 KÓPAVOGI SÍMI 568 6411 · WWW.RAFVORUR.IS · Tekur heitt vatn > sparneytin · Stórt op > auðvelt að hlaða · Þvotta og orkuklassi A · Engin kol í mótor 12 kg Þvottavél Amerísk gæðavara Varmadælur Besta loft í loft dæla sem SP í Svíþjóð hefur prófað Hvammsdal 4, 190 Vogar. Sími: 546 9500 Gsm: 892 8030. www.lofttaekni.is INVERTER SYSTEM Sparnaðar A +++ KRYDD- BLANDA GUBB FRAM- VEGIS SNÍKJUR FLÝTIR S SLÍMDÝR NÚMER TVÖ HALDA BROTT A SDULNEFNI K Á L D A N A F N LHANGABRAK A F A ÁSAMTTVEIR EINS S A M A N AM R R P I P A R A R A M P KIND KRÁHLJÓÐFÆRI B A R F KEYRAÚTMÁ A KLUKKU- STUND KNÆPA T Í M I IÐKA TVEIR EINS Æ F A ÞAKBRÚN FÆÐU ÆSLUMPUR TTRAÐK KRYDD NÁÐ J A K K I KJÖKUR BLUNDAROTNA L Ú R A KRINGUMAFSPURN U MFLÍKBOR A F A R TRÚAR- BRÖGÐ LEGGJA AF V Ú D Ú IM BÓK- STAFUR G U F AN L M ÁTÖLUR LENGDAR- EINING Á M Æ L I NÁÐIR PARTA K O M S T RÓMVERSK TALA KLÚRYRÐI L Á M LOGAGÆFA E L D MÁTAÁMÆLA H Á T T AF-FERMING AFÞÍÐAK L SKÖRP BRÚN AKFÆRI E G G HOLU-FISKUR N Á L HNAPPUR KYRRÐ T A L A E F T I R SÍLLSKÍTUR A L U R HRÓSSVÖRÐUR L O FSAM-KVÆMT N Æ R F A T FRUMEINDÓNEFNDUR A T Ó M ÆTÍÐ GRÍSKUR BÓKSTAFUR S ÍUNDIR-FLÍK D I R Ð I HAMINGJA T A SVARA U A Ð N N S A A GRÁTA NÚMER TÓNVERKS H Ó R P Í U N S A FUGLA- SKÍTUR HJÁ V 7 Búvís ehf · Akureyri Sími 465 1332 www.buvis.is Skiptir áburðarverð þig máli?

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.