Bændablaðið - 10.09.2015, Side 53
53Bændablaðið | Fimmtudagur 10. september 2015
Yanmar Vio38
2012 árg. 4 tonn, 420 vst
Vökvahraðtengi, 3 skófl ur
þar af ein tilt.Vel með farin
vél. Verð 5 mkr +vsk
Uppl. í síma 660-6051
Yanmar SV18 smágrafa
2015 árg.
1,9 tonn
Uppl. í síma 660-6051
Yanmar C12 beltavagn
2015 árg.
Burðargeta 1150 kg
Uppl. í síma 660-6051
Kaeser M135 loftpressa
2011 árg. 13 rúmmetra,
10 bör. 18 KW rafall.
Uppl. í síma 660-6050
JCB JS240
1991 árg. 2 skófl ur.
Verð 3,5 m + vsk
Uppl. í síma 660-6051
Liebherr 40K
1983 árg, 37,5 m bóma
Fjarstýring, á keyrsluspori,
tengistykki fyrir öxla og fl .
Mjög gott ástand.
Verð 3,6 mkr + vsk.
Uppl. í síma 660-6051
Weber jarðvegsþjöppur
og hoppara til á lager
Uppl. í síma 660-6051
Tsurumi dælur í miklu
úrvali
Uppl. í síma 660-6050
merkur.is
Uppl. í síma 660-6051.
John Deere 6420 SE. Árg.´05,
Notkun: 4000. Verð án vsk: 5.000.000
kr.
Massey Fergison 7499 VT. Árg.´11,
Notkun: 2200, Verð án vsk:
12.900.000 kr.
Massey Fergusson 5475. Árg. ´12.
Notkun: 590. Verð án vsk: 9.250.000
kr
McCormick MC 115. Árg.´07. Notkun:
5500. Verð án vsk: 5.680.000 kr. No-5
Deutz Agroplus 95. Árg.´06 Notkun:
4700. Verð án vsk: 4.700.000 kr.
Kubota M 130X. Árg.´13. Notkun:
700. Verð án vsk: 9.090.000 kr.
Til sölu skrifstofugámur nýr með hita
og rafmagni tilbúinn til notkunar. Verð
1.190.000 + vsk
Til sölu. MB Vario árg.´00. Farþ 19+1
3 pkt belti. Ekinn 357 þús. Uppl. í
síma 897-5976.
Til sölu. Bucher Duro, árg.´96. Farþ.
15+1. Alvöru fjallabíll, ekinn 198 þús.
Uppl. í síma 897-5976.
Scania R124 470 6x4 árg ´03, ek
818.000, krókheysi Nánari uppl. í
síma 660-8902.
MAN 19.322F 4x2 árg ´94, ek
1.114.000, krókheysi Nánari uppl. í
síma 660-8902.
Scania P124 420 6x2 árg 1998, ek
1.113.000, dráttarbíll. Nánari uppl. í
síma 660-8902.
Lambheldar hliðgrindur. Breidd 4.27
m, hæð 1.10 m. Möskvastærð 10 x 15
cm. Verð fyrir 1 stk. 24.900 auk vsk.
Verð 2-4 stk 22.900 auk vsk. 5 stk
eða fleiri 19.900 auk vsk. Uppl. í síma
669-1336 og 899-1776, Aurasel ehf.
Frystiklefi til sölu. Stærð 3,6 x 5,7,
hæð 2,45, dyr 1x2. Mjög góður nýleg-
ur klefi. Uppl. í síma 896-6099.
Getum útvegað þessi tæki í mörg-
um útfærslum og stærðum. Ryðfrítt
stál eða ál, þola 120° hita. Fjölnota
tæki sem eru hraðvirk og skila 100%
vinnu. Sumar útfærslurnar gætu hent-
að vel í þrif á gólfum í gripahúsum.
Hákonarson ehf. netfang: hak@hak.
is, sími 892-4163, www.hak.is
Háþrýstibúnaður fyrir heitt vatn.
Þrýsingur allt að 500 Bar @ 30 L /
min. Hákonarson ehf , netfang : hak@
hak.is , Sími 892-4163 , www.hak.is
Úrval af girðingarefni til sölu. Tunnet
er frá kr. 7.200,- stk.+vsk. ÍsBú
Síðumúla 31, 108 Reykjavík. Sími
562-9018 - isbu@isbutrade.com eða
á www.isbutrade.com
Framleiðum krókheysisgrindur með
eða án gámalása. Grunnaðar og/eða
málaðar. Gott verð. Vagnasmidjan.
is - Eldshöfða 21 Rvk. Uppl.í símum
898-4500 og 894-6000.
Varn i r gegn gasmengun.
Viðurkenndar gas- og rykgrímur fyrir-
liggjandi. Fullkomnar einnota rykgrím-
ur á lager ásamt fleiri öryggisvörum.
Síðumúla 28, sími 5105100, www.
ismar.is
Varn i r gegn gasmengun.
Loftgæðamælar frá viðurkenndum
framleiðanda í úrvali, hvort heldur
er fyrir eina eða fleiri gastegundir.
Útvegum gasmæla eftir óskum not-
andans. Síðumúla 28, sími 510-5100,
www.ismar.is
Vagnasmiðjan auglýsir. Getum afgreitt
í sept og okt nýja grimmsterka Hardox
palla. Bæði stakar skúffur og einnig
skúffu, sturtugrind og tjakk tilbúið
að setja á 3ja og 4ja öxla nýja eða
notaða bíla. Lýsing, myndir, mynd-
band og teikningar á vagnasmidjan.
is. Uppl. í símum 898-4500 og 894-
6000. Vagnasmiðjan ehf. Eldshöfða
21, Rvík.
Traktorsdrifnar rafstöðvar ( Agro-
Watt ) www.sogaenergyteam.
com - Stærðir : 10,8 KW – 72 KW.
Stöðvarnar eru með eða án, AVR (
spennujafnara ). AVR tryggir örugga
keyrslu á viðkvæmum rafbúnaði, td.
Mjólkurþjónum, tölvubúnaði, nýlegum
rafsuðum ofl. Hákonarson ehf. Uppl.
í síma 892-4163, hak@hak.is, www.
hak.is
Traktorsdrifnar dælur í mörgum
útfærslum og stærðum á lager.
Sjálfsogandi dælur í mörgum stærð-
um, fyrir magndælingu á, vatni,
skolpi, sjó, olíu. Háþrýstar dælur
fyrir vökvun og niðurbrot í haughús-
um. Slöngubúnaður með hraðkúpl-
ingum, flatir barkar á frábæru verði,
2” – 3” – 4”. Allur búnaður fyrir vökvun
á ræktunarsvæðum. Haugdælur með
vacuum búnaði. Aðrir aflgjafar : raf-
magn, bensín / diesel, glussaknúnar (
mjög háþrýstar ). Við sérhæfum okkur
í öllu sem viðkemur dælum fyrir iðnað
og heimili. Gerum einnig við allar
dælur.Hákonarson ehf. Uppl. í síma
892-4163, hak@hak.is, www.hak
Vökvunarbúnaður fyrir ræktunar-
svæði í mörgum útfærslum. Sjálfvirk
slöngukefli eða lausar slöngur með
kúplingum. Sjálfsogandi traktors-
drifnar dælur. Bensínknúnar dælur
með Honda mótorum, allt að 4"
díseldrifnar dælur í mörgum stærð-
um. Hákonarson ehf. Uppl. í síma
892-4163, hak@hak.is, www.hak.is
Vökvaknúnar vatnsdælur fyrir tank-
bíla og dráttarvélar. Sjálfsogandi
dælur sem dæla allt að 120 tonn-
um á klst. Einnig Centrifugal dælur
með mikinn þrýsting, allt að 10 BAR.
Stuttur afgreiðslutími, hagstætt verð
og örugg þjónusta. Hákonarson ehf.
Uppl. í síma 892-4163, hak@hak.is,
www.hak.is
Háþrýstiþvottadælur fyrir allan
iðnað. Öflugar og vandaðar dælur
á frábæru verði frá Comet, www.
comet-spa.com - Aflgjafar; rafmagn,
Hondabensín, Yanmardísel, aflúrtak
á traktor. Heitt og kalt vatn, mikið
vatnsflæði og þrýstingur allt að 500
bar. Hákonarson ehf. Uppl. í síma
892-4163, hak@hak.is, www.hak.is