Bændablaðið - 10.09.2015, Side 54
54 Bændablaðið | Fimmtudagur 10. september 2015
Háþrýstibúnaður fyrir stíflulosun í
skolp og drenrörum. Getum útvegað
þennan búnað í mörgum útfærslum
og styrkleikum. Fyrir rör frá 30 mm upp
í 900 mm. Háþrýstilöngur allt að 150
metrar á lengd, 3/8” , ½” , 5/8” , ¾” .
Bensín / diesel, vatnsflæði allt að:132
L / min @ 3000 Psi. Búnaður á sér-
smíðuðum vagni með þrýstibremsum
eða á stálgrind. Búnaðurinn hentar
einnig vel fyrir öflugan háþrýstiþvott.
Vandaður og hentugur búnaður, fyrir
sveitafélög og verktaka. Hákonarson
ehf. Uppl. í síma 892-4163, hak@hak.
is, www.hak.is
Vatnshitarar fyrir háþrýstiþvott. Max
þrýstingur : 200 Bar, 250 Bar, 500 Bar.
Vatnsflæði: 15 L / min, 25 L / min. Max
hiti á vatni : 140°. Hákonarson ehf.,
Uppl. í síma 892-4163, hak@hak.is,
www.hak.is
Fermec 965 traktorsgrafa, árgerð
1999. Uppl. í síma 840-2233.
Til sölu fullbúinn pylsuvagn í rekstri á
frábærum stað á höfuðborgarsvæð-
inu. Staðsettur við íþróttamiðstöð og
sundlaug í miðri íbúabyggð, skammt
frá iðnaðarsvæði og býður uppá mikla
möguleika. Vagninn er vel tækjum
búinn. Einnig er þar sími, þráðlaust
net og þjófavörn . Honum fylgja tveir
trébekkir með borði. Nánari uppl. í
síma 822-8829.
Innihrærur fyrir gripahús. Rafdrifnar :
7,5 KW, 9,2 KW, 11 KW Glussadrifnar
: 8 KW, 60 L / min, 120 Bar.Vinnudýpt :
130 cm Skrúfa : 200 mm. Hákonarson
ehf. Uppl. í síma 892-4163, hak@hak.
is,www.hak.is
Til sölu FENDT 3 SX ámoksturstæki
árg.´07 af FENDT 820. Passar á 700
og 800 línu. Tilboð óskast. Uppl. í
síma 894-1106.
Til sölu hústjald/geymsla með járn-
sperrum 360 fm. tilvalið sem geymsla
eða fyrir ferðaþjónustuaðila, útihurð er
á öðrum endanum og hinum eru inn-
keyrsludyr, hægt að opna fyrir glugga
. Tjaldið og járnsperrur er staðsett á
Suðurlandi, selst til brottflutnings og
þarf kaupandi að taka það niður. Verð
3.6 milljónir án vsk eða tilboð. Uppl. í
síma 861-0402
Dekkaður Viking 700, vel með farinn,
endurnýjað rafmagn, nýir 12 og 24w
geymar, sjálfstýring og 2 dng(5000).
Ganghraði 7 sml, eyðslugrannur
og góður bátur. Uppl. í síma 692-
6825/863-1033.
Til sölu stálgrindamastur / ljósamastur
rúmir 13 metrar. Ný yfirfarið. Verð til-
boð. Uppl. síma 897-9251.
40 fermetrar af kanadískri utanhúss-
klæðningu til sölu. Litur ljósdrapp
(marble white). Verð pr. fm aðeins
1.500 kr. eða besta boð. Gjöf en ekki
gjald! Sjá nánar um steininn á www.
novabrik.com. Uppl. hjá Villa í síma
663-4898.
Til sölu Renault Traffic, stuttur, ekinn
124 þús. 6 gíra árg '07. Tilboð 1.300
þús m/vsk. Uppl. í síma 863-9774.
Er rafhlaðan dauð? Endurnýjum alla
raflöðupakka fyrir borvélar og önnur
tæki. Allar rafhlöður á einum stað. Sjá
www.fyriralla.is Sími 899- 1549 eftir
kl 17 og um helgar
Samasz sláttuvélar, ýmsar stærðir.
Verð frá kr. 275.000.- án vsk. Búvís
ehf. Sími 465-1332.
Metar-Fact taðdreifari, 6 tonna. Búvís
ehf. Sími 465-1332.
Taðklær. Breidd 150 cm kr. 239.900.-
án vsk. Breidd 180 cm kr 269.000.- án
vsk. Búvís ehf. Sími 465-1332.
Kranzle þýskar háþrýstidælur í úrvali.
Búvís. Uppl. í síma 465-1332.
Palmse malarvagn, fjaðrandi hásingar
og beisli, burðargeta 18 tonn. Búvís
ehf. Sími 465-1332.
Til sölu
Folöld til sölu. Þann 27 septem-
ber n.k. verður sölusýning í Húsey
í Skagafirði. Til sýnis verða folöld
undan Kjálka frá Ásgeirsbrekku
IS2010158481. Kjálki er brúnskjóttur
undan Þrist frá Feti og Limru frá
Ásgeirsbrekku. Folöldin eru flest öll
skjótt og fallega sköpuð. Sýningin
hefst kl 16:00 á hlaðinu í Húsey.
Gervihnattadiskur til sölu ásamt
festingum og afruglara. Uppl. í síma
821-6330, Halldór.
Stór frystikista 500 lítra til sölu, ca.
10-15 ára, í góðu lagi. Einnig borð-
stofuborð úr eik og 6 stólar. Uppl. í
síma 564-3706.
Til sölu sauðfé á fæti, bæði lömb og
fullorðnar ær. Einnig greiðslumark
fyrir sauðfé, ca. 150 ærgildi. Uppl.á
saudfe2015@gmail.com
Aligæsir til sölu. Einnig til sölu tré-
smíðavélar. Uppl. í síma 691-0778.
Tækifæri fyrir þá sem vilja koma sér
upp vélsmiðu. Til sölu m.a. rennibekk-
ur, rafsuðutæki, lyftari, standborvél,
slípirokkur og margt, margt fleira.
Uppl. í síma 693-4687.
Borholu hitamælir. Frumgerð af bor-
holumæli sem sýnir og skráir hitasig
upp að 150°C niður að 400 metra
dýpi. Einnig er kerra til sölu á sama
stað. Uppl. í síma 693-4687.
Til sölu Iveco hópferðabifreið 33ja
sæta, árg.´94, ekin 460 þús. Hyundai
diesel, 8 manna, árg.´00. Einnig Júdsi
minigrafa, árg.´08, breikkanlegur
undirvagn og fleyglagnir, þyngd 1.800
kg. Uppl. í síma 891-7300.
Til sölu Z bita stálgrind frá Joris fyrir
16x40m hús með 4,8m vegghæð
á álagssvæði 1. Engar einingar,
hurðir eða gluggar, bara grindin. Til
afhendingar strax, verð samkomulag.
Hýsi – Merkúr hf. Sími 534-6050
Sunbeam fjárklippur Eigum á lager
Sunbeam fjárklippur, varahluti,hnífa
og kamba OK Varahlutir ehf. Sími
696-1050, netfang okspares@sim-
net.is
Togvír til sölu. Togvír 22 mm með
stálmerg. 2x 600 faðmar. 200 faðmar
lítið notaðir og 400 faðmar ónotaðir,
smurðir og flottir. Uppl. í símum 894-
4664 og 820-8258.
Til sölu járnrennibekkur. Einnig 20
feta gámalosari á vöruflutningabíl,
losar beggja megin. (Side loader).
Uppl. í síma 892-8782.
Til sölu kæliklefi, lengd 3m. br. 2m.
hæð 3m. Hurð 1x2m. Ný pressa.
Uppl. í síma 896-6099.
Vegna flutninga stofuskápur til sölu,
2,70 x 1,85. Samtals 3 einingar, 2 ein-
ingar með gleri. Góð geymsla. Uppl.
í síma 565-5362.
Hyundai Santa fe 4 WD dísel,sjálf-
skiptur. Árg.´05 ekinn 116.000 km.
Mjög gott eintak. Verð ca. 1.850.000.
Tekið er á móti tilboðum. Uppl. í
símum 434-1142 og 846-4211.
Til sölu álhedd á Mazda 2000 eða
2200 díselmótor, þann sama og er í
Suzuki Vitara. Er nýtt og ónotað og
fæst fyrir lítið. Kostar 250.000 kr í
umboðinu. 19 ½ ́ ´ 8 gata felgur og 17
½ ´´. Felgur fyrir 235/75 dekk óskast
á sama stað. Uppl. í síma 778-5300.
Efni í fjárflutninga- og rúlluflutninga-
vagn með skráningu. Grindin er síðan
1991 er á fjöðrum með bremsum og
ballansstöng, vel með farin. MB 422
mótor, ekinn 750.000 km. í mjög góðu
lagi, gírkassi o.fl. Ateco 1223 mótor,
gírkassi, grind o.fl. Uppl. í síma 778-
5300.
Massey Ferguson 35 (3 cyl. perkins
) með ámoksturtækjum til sölu. Er í
pörtum að hluta en vél góð (gerð upp
að hluta), afturdekk ónýt. Er skammt
frá Laugarvatni og selst hæstbjóð-
anda. Sveinn Geir, sími 894-4804.
Landrover Freelander bensín árg.´00,
með laskaðri skiptingu. Til vara; á
ekki einhver sjálfskiptingu fyrir mig.
Ps. Sveinbjörn minn getur þú ekki
reddað þessur fyrir mig, eða ert þú
kannski fluttur vestur. Kv. Eiríkur í
síma 822-0830.
Til sölu Z bita stálgrind frá Joris fyrir
16x40m hús með 4,8m vegghæð
á álagssvæði 1. Engar einingar,
hurðir eða gluggar, bara grindin. Til
afhendingar strax, verð samkomulag.
Hýsi – Merkúr hf. Sími 534-6050
Massey Ferguson ámoksturstæki
af MF7485. Nær ónotuð. Skófla og
gafflar fylgja. Uppl. í síma 862-4034,
get sent myndir.
Gömul 4ra hesta kerra í lagi til sölu,
verð 650 þús. 2 hnakkar, tilboð.
Einnig til sölu Ferguson 135, verð
390 þús. Uppl. í síma 896-1248.
Ódýr góð dekk. Sendum. Kíkið á
www.dekkverk.is til að sjá verð á
dekkjum eða hringið í okkur í síma
578-7474. Kveðja Dekkverkdrengir.
Fráveiturör - Drenrör – Ræsisrör:
Burðarmikil plaströr úr PP eða
PE í flokki SN8 ásamt fittings.
Yfirborðslausnir: Lok á brunna
- Niðurföll - Rennuristar o.fl.
Málmsteypa Þorgríms Jónssonar ehf
- Miðhrauni 6 - 210 Garðabæ m@
malmsteypa.is – www.malmsteypa.
is – sími 544-8900.
Rotþrær-heildarlausnir, vatnsgeymar,
lindarbrunnar, heitir pottar, lífrænar
skolphreinsistöðvar, jarðgerðarílát,
einangrunarplast, frauðplastkassar,
olíu- og fituskiljur, olíugeymar, frá-
veitubrunnar, sandföng, vatnslása-
brunnar, fráveiturör, tengibrunnar fyrir
ljósleiðara og lagnir í jörð, línubalar,
fiskiker, sérsmíði. Allt íslensk fram-
leiðsla. Borgarplast, sími 561-2211
eða á borgarplast.is
Eigum á lager: brettahettur, vacuum-
poka, frystipoka, álfilmur, matfilmur,
hamborgarainnlegg, hnífa í úrvali s.s.
úrbeiningarhnífa og fláningshnífa,
brýni og stál, skurðarbretti, einnota
svuntur og hanska, hárnet, sorp-
poka, graflaxblöndu, nítrítsalt o.fl.
sem haustverkin kalla á. Sendum
hvert á land sem er. Ásbyrgi Flóra
ehf., Tryggvabraut 24 (gengið inn
Furuvallamegin), 600 Akureyri, Sími
461-1155, asbyrgiflora@asbyrgi-
flora.is
Við seljum rafstöðvar frá DEK 10
-15- 30 kw, Everet bílalyftur og fl. Gott
verð. Sendum um allt land. Uppl. á
www.holt1.is eða í símum 895-6662
og 435-6662.
Pioner 10 plastbátur til sölu. Uppl. í
síma 898-3620.
Rafmagns suðupottur úr ryðfríu stáli,
75 ltr. Rafkerfi nýlega endurnýjað.
Hæð potts frá gólfi 85 sm. Uppl. í
símum 568-9209 og 898-4132.
Óska eftir
ÓE. Musso. 2.9 disel. beinskiptum
- ódýrt ! Ástand skiptir ekki máli ef
vél og drifbúnaður er í lagi. Sími 847-
2767 eða á jonasthg@gmail.com
Óska eftir Case 685, helst með
ámoksturstækjum. Skoða alls konar
ástand véla. Uppl. í síma 899-6125.
Vantar brettakanta á 33" Hilux
árg.´89-´97. Á ekki einhver bíl með
köntum sem búið er að leggja eða
kanta í skúrnum. Ef svo er endilega
hafið samband. Sími 894-0218.
Vantar notað dráttarvéladekk. Þarf
að vera í lagi, stærð 18.4x34. Uppl. í
síma 893-9244.
Vantar snjókeðjur ; 2 stk 480/70 R34
og 2 stk 380/70 R24. Uppl. í síma
864-1106.
Kaupi allar tegundir af vínylplöt-
um. Borga toppverð. Sérstaklega
íslenskar. Vantar 45 snúninga
íslenskar. Staðgreiði líka vínylplötu-
söfn. Uppl. gefur Óli í síma 822-3710
eða á netfangið olisigur@gmail.com.
Hef áhuga á að kaupa fjórhjól og
önnur biluð tæki líkt og utanborðsmót-
ora, báta og mótorhjól. Ástand er
aukaatriði. Linnet sími 774-1364.
Óska eftir að kaupa Volvo 240 bif-
reið. Má þarfnast lagfæringar. Sími
849-8272.
Óska eftir ca.40 rúllum af góðu söx-
uðu heyi fyrir kindur. Sími 896-4808,
Magnús.
Óska eftir dekkjum 875 R16,5 LT.
Mega vera léleg. Uppl.í síma 895-
0846.
Óska eftir aðalbláberjum, bláberjum,
krækiberjum, einiberjum, fjallagrös-
um, blóðbergi ofl. nytjajurtum. Uppl. í
síma 695-1008 eða á snorri@re101.is
Áttu Massey Ferguson 135 sem þú ert
hættur að nota? Gamall sveitadreng-
ur óskar eftir að eignast traktor sem
fær aðhlynningu og góða umhyggju.
Uppl. í síma 618-9717, Eiríkur.
Wallas 40cc. Er að leita að Wallas
olíuofni, stærri gerð, m. fylgihlutum.
Aðeins gott eintak. Uppl. (mynd)
sendist á jaxlinn13@gmail.com
Til leigu
10-12m2 herbergi til leigu í Hafnarfirði.
5 mín í sundlaugina og 10 mín í
Flensborg. Aðg. að eldhúsi, baði og
neti. Leigist eingöngu rólegum og
reglusömum pilti. Sendið umsókn á
palapurra@gmail.com
Íbúðarhús í Þykkvabæ með húsgögn-
um og innbúi til leigu í 6 mánuði, frá
1. okt. Ca. 100 fm2 á 2 hæðum, 3
svefnherb. Uppl. í síma 821-7470.
Sumarhús
Rotþrær-heildarlausnir, vatnsgeymar,
lindarbrunnar, heitir pottar, lífrænar
skolphreinsistöðvar, jarðgerðarílát,
einangrunarplast, frauðplastkassar,
olíu- og fituskiljur, olíugeymar, frá-
veitubrunnar Allt íslensk framleiðsla.
Borgarplast, sími 561-2211 eða á
borgarplast.is
Atvinna
Sofie, 20.y.o, Danish. Outgoing and
active person. Seeking a family.
Like to work outdoor, preferably with
animals. Teaching experience (6-13
y.o) Available from 1st of November
(min.3 months, possible: 6-8 months).
E-mail: sofiesalling@gmail.com. Ísl
vinkona, sími 896-8773.
Rifós hf. óskar eftir tveimur einstak-
lingum eða pari við vinnslu og pökk-
un á bleikju. Vinnslan er staðsett í
Kelduhverfi, íbúð á staðnum. Nánari
uppl. í síma 465-2190 og á rifoslax@
simnet.is
Smáauglýsinga-
síminn er:
563 0300