Þjóðmál - 01.12.2005, Page 2

Þjóðmál - 01.12.2005, Page 2
Írski metsölu- höfundurinn, Maeve Binchy, kemur nú út í fyrsta sinn á íslensku. Þetta er hennar nýjasta bók sem gerist í dulmögnuðu umhverfi grísku eyjanna.   Einstaklega notaleg saga um ástir og mannleg örlög. Guðríður Haraldsdóttir, Vikunni „Hlý og töfrandi!“ METSÖLUHÖFUNDAR Patricia Cornwell loksins aftur á íslensku. Réttarmeinalæknirinn Kay Scarpetta glímir við sitt erfiðasta mál. Óvanaleg grimmd hlaut hin virtu „Gold Dagger“ verðlaun í Bretlandi fyrir sakamálasögu ársins.   Jack Higgins meistari spennusagnannna. Ný bók um harðnaglann Sean Dillon þar sem dagbækur Hitlers koma við sögu. Æsispennandi bók – Jack Higgins eins og hann gerist bestur.

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.