Þjóðmál - 01.12.2005, Blaðsíða 5
Ritstjóraspjall
_____________
Óhætt.er.að.segja.að.Þjóðmál.hafi.feng-ið.góðar.viðtökur. lesenda ..Fjölmargir.
hafa.komið.að.máli.við.ritstjórann.og. látið.
í. ljós. ánægju. sína. með. að. tímarit. af. þessu.
tagi. skuli. loksins.hafa. litið.dagsins. ljós ..En.
ánægjan. var. blandin. í. hinum. hefðbundnu.
fjölmiðlum ..Í.sumum.þeirra.var.einfaldlega.
látið.eins.og.Þjóðmál.væru.ekki.til .
Í. Morgunblaðinu. og. Viðskiptablaðinu. . var.
sagt.skilmerkilega.frá.útkomu.ritsins.og.efni.
fyrsta.heftis,.auk.þess.sem.rætt.var.stuttlega.
við. ritstjórann .. Í. Blaðinu. birtist. vinsamleg.
umsögn.eftir.Andrés.Magnússon.og.í.Sunnu-
dagsþættinum.á.Skjá.einum.var.vakin.athygli.
á.Þjóðmálum .
Í. Ríkisútvarpinu,. jafnt. hljóðvarpi. og.
sjónvarpi,. ríkti. hins. vegar. þögnin. eftir. því.
sem.næst.verður.komist .
Á.Stöð.2.kallaði.Egill.Helgason.ritstjórann.í.
viðtal.í.hinum.ágæta.þætti.sínum,.Silfri.Egils,.
og.DV.skýrði.frá.efni.fyrsta.heftis.á.menning-
arsíðu. Páls. Baldvins. Baldvinssonar .. Önnur.
umfjöllun.var.ekki.í.hinum.fjölmörgu.miðlum.
sem. kenndir. eru. við. Baug,. nema. vikið. var.
lítillega. að. Þjóðmálum. í. smáletursdálkinum.
Frá.degi.til.dags.í.Fréttablaðinu.og.á.Bylgjunni.
birtist.örstutt.„frétt“.í.hæðnistón .
Að.öðru.leyti.virðist.ekki.hafa.verið.fjallað.
um. útkomu. Þjóðmála. í. Ríkisútvarpinu. og.
svonefndum.Baugsmiðlum .
Vel.má.vera.að.einhver.umfjöllun.hafi.far-
ið. framhjá.mér,. en.víst. er. að.enginn.áhugi.
reyndist.á.því.að.fá.ritstjóra.hins.nýja.þjóð-
málatímarits.í.viðtal.í.öllum.kjaftaþáttunum.
–.Kastljósi,.Íslandi. í.dag,.síðdegisþáttunum.
á. Rás. 2. og. Bylgjunni,. Morgunvaktinni. á.
Rás.2,.Speglinum.og.hvað.þeir.hétu.nú.allir.
þættirnir.á.Talstöðinni.sálugu .
Ég.skal.fúslega.viðurkenna.að.ég.var.dauð-
feginn ..Það.er.að.segja:.ég.var.feginn.að.þurfa.
ekki.að.mæta.sjálfur.í.þessa.þreytandi.síbylju-
þætti ..En.vissulega.hefði.ég.kosið.að.fjallað.
hefði. verið. um. Þjóðmál. með. sanngjörnum.
hætti.í.einhverjum.þessara.þátta ..Það.er.nátt-
úrlega.hægt.að.gera.án.þess.að.reka.míkrófón.
framan.í.ritstjórann,.þ .e ..ef.unnið.er.að.þátta-
gerð.af.viti.og.alvöru ..
Ástæða. þess. að. ég. vek. athygli. á. þessu. er.
einfaldlega. sú. að. viðbrögð. Ríkisútvarpsins.
og. Baugsmiðlanna. svokölluðu. við. útkomu.
Þjóðmála. er. staðfesting.á.þeirri.vinstri. slag-
síðu.sem.við.búum.við.á.íslenskum.fjölmiðl-
um ..Lesendur.geta.gert.sér.í.hugarland.fjöl-
miðlaumfjöllunina.alla.ef.Þjóðmál.hefðu.ver-
ið.vinstri.sinnað.tímarit .
Vetrarhefti. Þjóðmála. kemur. með. seinni.
skipunum.að.þessu.sinni.og.hlýst.það.með-
al.annars.af.því.að.haustheftið.(fyrsta.heftið).
kom.ekki.fyrr.en.um.miðjan.október ..Fram-
vegis.munu.Þjóðmál. koma.út. í. fyrstu. viku.
útgáfumánaða. sinna.–. í. byrjun.mars,. júní,.
september.og.desember.ár.hvert .
Rétt.er.að.geta.þess.að.óvenju.mikið.af.efni.
barst. í. þetta. hefti. Þjóðmála,. auk. þess. sem.
sumar.greinar.voru.í.lengra.lagi ..Varð.því.að.
slá. á. frest.birtingu.nokkurra. ágætra. greina ..
Af.þessum.sökum.bíður.og.næsta.heftis.fram-
hald.greinaflokksins.Þættir úr sögu kaldastríðs
ins á Íslandi .
Að.svo.mæltu.óska.ég.lesendum.gleðilegra.
jóla.og.farsældar.á.nýju.ári .
J. F. Á.
Þjóðmál HAuSt 2005 3