Þjóðmál - 01.12.2005, Qupperneq 6
4 Þjóðmál Vetur 2005
Flestir. menn. geyma. með. sjer. helgi-myndina. af. atburðinum. í. Betlehem,.
fæðingu. Frelsarans .. Færri. velta. fyrir. sjer.
Krists. atburðinum.öllum,. sem.þar.byrjaði.
í. veröld. manna,. eða. tengja. hann. krossi.
Krists. og. upprisu,. þótt. um. það. samhengi.
sje. lesið. í. kirkjunum. alla. jólaföstuna ..
Það. sem. Drottinn. kenndi. gegnsýrir. allt.
viðhorf. vestrænnar. menningar,. sem. fyr-
ir. löngu. mótar. allt. mannlíf. veraldarinn-
ar. í. stóru. og. smáu. þótt. sjaldnast. sje. því.
sjerstakur. gaumur. gefinn. í. erli. daganna ..
Krists.atburðurinn.breytti.heiminum ..Þess.
vegna.er.tímatalið.við.hann.miðað .
Kristin. menning. er. sambreyskja .. Þar.kemur. saman. arfleifð. fornrar. menn-
ingar. Grikkja. og. Rómverja,. Súmera. og.
Egypta.og.annarra.fornþjóða.í.Austurlönd-
um.nær,.auk.Gyðinga,.sem.lögðu.til.Ritn-
ingarnar. og. Frelsarann. sjálfan .. Ótalinn. er.
þá.arfur.villiþjóðanna.og.heiðin.minningar-
brot,.sem.kristinn.dómur.ber.í.sjer.og.hefur.
jafnvel.helgað. sjer,. eins.og. jólin. sjálf. vott-
festa.prýðilega .
Er. þá. kristindómurinn. ekki. annað. en.minningasafn. um. horfna. heima. og.
hrunin.stórveldi?.Fjarri.fer.því ..Öll.grunn-
gildi. vestrænnar. menningar. er. til. hans. að.
rekja,.því.hafi.hann.ekki.beinlínis.lagt.þau.
til.hefur.hann.borið.þau.með.sjer.og.um-
mótað.til.síns.erindis ..Vestræn.menning.er.
ekki.annað.en.Kristinn.dómur .
Þeir. sem. muna. kalda. stríðið. og. átökin.við. kommúnismann. og. aðrar. mann-
miðlægar. niðurbrotshreyfingar. síðustu.
aldar. kannast. við. það,. hversu. mikið.
lýðræðisöflin.reiddu.sig.á.kirkju.og.kristni.
í. þeim. átökum .. Kristin. kirkja. varð. víða.
hart.úti.þá,.en.uppskar.samúð.og.virðingu.
í. hinum. frjálsa. hluta. heims .. Hún. þókti.
vera. sjálfboðin. í. bandalagi. frelsisaflanna ..
Svo.hrundi.kommúnisminn ..Háværast.varð.
þá. sigurhrós. frjálshyggjunnar .. Þeir. fóru.
svo. mikinn. í. valdatóminu,. að. þeim. varð.
eftir.margt.það,. sem.áður.þókti.vera. sjálf-
sagt.að.gæta,.svo.sem.nærgætni.við.víðtækt.
samkomulag.um.skipan.ýmissar.sameignar.
í.þágu.allrar.alþýðu,.sem.mótazt.hafði.víða.
á. vesturlöndum. á. eftirstríðsárunum .. Þeir.
þurftu.ekki.lengur.á.neinni.sögu.að.halda .
Þeir.þurftu.ekki.lengur.á.kirkjunni.að.halda ..
Þeim.dugði.valdatómið.og.kreddurnar.um.
markaðsfræðin ..Á.hinn.bóginn.tók.fljótlega.
að.vaxa.mjög.pólitísk.rjetthugsun.um.marg-
víslegustu. efni. löggjöf. og. eftirlitsiðnaður.
Geir.Waage
Að.jólum
Hugvekja
___________________________________________
Heilög.guðsmóðir.og.Jesúbarnið.eftir.ítalska.
endurreisnarmálarann.Giovanni.Bellini .