Þjóðmál - 01.12.2005, Page 8

Þjóðmál - 01.12.2005, Page 8
6 Þjóðmál Vetur 2005 með.skoðunum.og.breytni.manna,.neyzlu. þeirra.og.smekk,.og.umgengni.við.sjálfa.sig. og.aðra ..Hvarvetna.rísa.upp.hugsjónir.um. mannlífsrækt,.studdar.óskiljanlegri.löggjöf .. Hvað. varð. af. hugsjóninni. um. frelsi. og. ábyrgð.einstaklingsins?.Hinn.nýi,.mannmið- lægi. heimur. virðist. hafa. minna. rými. fyrir. manninn,. frjálsan. og. ábyrgan,. heldur. en. sú. veröld. sem.var,.mótuð.við. siðræn.gildi. Guðstrúarinnar ..Mannasetningar.hafa.víð- ast.hvar.leyst.Guðs.lög.af.hólmi.í.huga.allr- ar.alþýðu,.ef.marka.má.umræðuna ..Upp.er. runninn.heimsaldur.Mannsins . Það.er.líka.eins.og.hinn.nýi.heimsaldur.hafi. fundið. sjer. nýtt. tímatalsviðmið .. 11 .9 ..er.orðið.hugtak.í.umræðu.manna ..Til- efnið.er.þó.ekki.annað.en.það,.að.Serkneskir. vígamenn.komu.þeim.að.óvörum.vestur. í. Ameríku.og.unnu.hervirki.og.illvirki,.sem. enginn.var.við.búinn ..Þeir. rjeðust.að.vísu. á. tákn. vestrænnar. fríhyggju. þar. sem. hún. birtist. veröldinni. í. markaðshugsjón. sinni .. Menn.sögðu,.að.heimurinn.yrði.aldrei.sam- ur.á.eftir ..Af.þessum.atburði.gripu.vestur- veldin. til. vopna. gegn. andstæðingi,. sem. nær.óhugsandi.er.að.vinna.á.með.vopnum .. Sumir. kenndu. trúarbrögðum. um .. Jafn- vel. heyrðist,. að. nú. lægi. á. að. leggja. niður. öll. trúarbrögð,. því. frá. þeim. rynnu. nú. öll. vandræði.veraldar ..Enginn.nefndi,.svo.eftir. væri.tekið,.að.eitthvað.kynni.að.vera.athuga- vert.við.Manninn,.þegar.hann.hefur.sjálfan. sig. fyrir. Guð .. Leiðtogum. Kristins. dóms. láðist. líka. að. benda. á. það,. að. öll. boðorð. Guðs.laga.standa.á.forsendu.hins.fyrsta:.Eg. er.Drottinn,.Guð.þinn ..Þú.skalt.ekki.aðra. Guði.hafa,.en.mig . Þau.eru. skelfileg. táknin,. sem.Ritningin.lýsir,.sem.undanfara.heimsslitanna ..Um. þau.er.lesið.í.öllum.kirkjum.á.Aðventunni .. Vafalaust.freistast.líka.einhverjir.til.þess.að. hafa. flóðin. í. Austur-Asíu. og. jarðskjálfta. í. Kasmír,. veðurfarsbreytingar,. siðferðisupp- lausn. á. vesturlöndum. og. herhlaup. Serkja. í. Vesturálfu. til. marks. um,. að. heimurinn. standi.á.heljarþröm ..Nú.fari.heimsslitin.að .. Það. er. ekkert. nýmæli,. frekar. en. þessir. at- burðir ..Það.er.hinsvegar.nýtt,.að.maðurinn. sje. svo. upptekinn. af. sjálfum. sjer. að. hann. sjái. enga. aðra. veröld .. Það. væri. nýtt. vest- rænni.menningu,.að.hún.hafi.gleymt.Guði .. Afskrifað.hann . Þegar. klukkurnar. kalla. til. tíða,. til. að.fagna. hingaðburði. Drottins. vors. Jesú. Krists,. skynja. flestir. menn. þann. andvara. annars. heims,. sem. sá. atburður. boðar .. „Á. þessi. tíð. var. borinn. sá. Guðs. gymbill,. er. á. burt. tók. mein. heimsins,“­. segir. kennimaður. Hómilíubókar:. „Í. dag. er. á. braut. tekin. örvilnun. syndanna .“­. Að. öðru. leyti. á. eg. ekki. annað. erindi. við. þig,. lesari. góður,. en. hann. á. og. sömu. ráð. um. lifnaðinn. hljótum. við. báðir. að. hafa:. „Ef.þú.spyr.hversu.skal.eg.færa.önd.mína,. þá.er.hann.hefir.í.veldi?.Eg.mun.segja.þér:. Með. hreinum. hugrenningum. og. helgum. siðum,.ávaxtasamlegum.verkum,.snústu.frá. illu.til.góðs,.fyrdæm.löst,.elskaðu.Guð.og. náung,.veittu.miskunn.vesölum,.því.að.ves- alir.vorum.vér,.áður.vér.værim.leystir ..Virð. einskis.við.þá,.er.þér.gera.í.mein,.því.að.all- ir.misbjóðum.vér.Guði ..Lemdu.dramblæti. þitt,.því.að.fyrir.drambið.var.tældur.hinn. fyrsti.maður ..Verp.þú.frá.þér.öfund,.því.að. fyrir.hana.tældi.djöfullinn.mannkynið .“­ Góðra.jóla,.gagnlegra.og.gleðiríkra.óska.eg.þjer.og.þínum,.sem.þetta.lest . Dýrð. sje. Guði:. ✝ Föður. og. Syni. og.Heilögum.Anda ..Svo.sem.var. í.önd- verðu.er.enn.og.mun.verða.um.aldur.og.að. eilífu ..Amen . Í Reykholti á Barbárumessu, 2005.

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.