Þjóðmál - 01.12.2005, Blaðsíða 10
8 Þjóðmál Vetur 2005
Eitt. helsta. einkenni. hagstjórnar. vinstri-
sinna. á. þessum. tíma. var. að. auka. íhlutun.
ríkisvaldsins. og. afskipti. á. sem. flestum.
sviðum ..Stjórnmálamennirnir.töldu.sig.vita.
mun.betur.um.hag.þjóðarinnar.og.hvað.hon-
um.væri.fyrir.bestu.en.einhverjir.fræðingar,.
sem.auk.þess.væru.alltof.hallir.undir.mark-
aðshagkerfið. og. frelsi. einstaklingsins. til.
orða. og. athafna .. Upptök. óðaverðbólgu.
áttunda.og.níunda.áratugarins. er. að.finna.
í.stjórnartíð.„hinna.sigrandi.flokka“.en.við-
reisnarstjórninni.hafði.tekist.að.koma.efna-
hagslífi.þjóðarinnar.aftur.á.réttan.kjöl.eftir.
samdráttarárin.miklu.á.seinni.hluta.sjöunda.
áratugarins .
*
Við. næstu. kosningar. mun. ríkisstjórn.Sjálfstæðisflokks.og.Framsóknarflokks.
hafa.setið.samfellt.í.tólf.ár,.fari.þær.fram.vor-
ið.2007 ..Flokkaskipanin.hefur.gjörbreyst.á.
þessu.tímabili.með.tilkomu.Samfylkingar.og.
vinstri/grænna.og.síðan.Frjálslynda.flokks-
ins ..Rík.tilhneiging.hefur.verið.hjá.forystu-
mönnum.þessara.flokka. til. að. láta.eins.og.
samstaða.sé.milli.þeirra. í.stjórnarandstöðu.
og.þeim.sé.kappsmál.að.stilla.saman.strengi.
sína ..Í.öllu.því.tali.er.þó.holur.hljómur,.eins.
og.sást.síðsumars.og.í.haust,.þegar.Ögmund-
ur. Jónasson,. þingflokksformaður. vinstri/
grænna,.hóf.hugmyndafræðilegar.deilur.við.
Samfylkinguna.með.vísan. til.þess,. að.hún.
hallaði.sér.of.mikið.til.hægri .
Þótt. gamlir. kratar. kvarti. undan. vinstri-
mennsku. og. áhrifum. fyrrverandi. alþýðu-
bandalagsmanna.í.Samfylkingunni,.er.hún.
ekki. nógu. vinstrisinnuð. að. mati. margra. í.
forystusveit. vinstri/grænna,. sem. eru. sama.
sinnis. og. forverar. þeirra. í. hópi. íslenskra.
sósíalista,. að. óvarlegt. sé. að. treysta. ráðum.
hagfræðinga,.að.minnsta.kosti.ef.þeir.vilja.
ýta.undir.hlut.markaðarins.og.frelsi.einstakl-
ingsins ..Andstaðan.við.þessa.meginstrauma.
í. hagkerfum. Vesturlanda. er. þó. svipur. hjá.
sjón. frá. því,. sem. áður. var,. en. hér. í. þessu.
hefti.Þjóðmála.birtist.umsögn.mín.um.ný-
lega.bók,.þar.sem.enn.er.leitast..við.að.rök-
styðja.hagstjórnarleið.á.milli. sósíalisma.og.
markaðshagkerfis ..Svo.virðist.sem.Ingibjörg.
Sólrún.Gísladóttir,.formaður.Samfylkingar-
innar,.hafi.tileinkað.sér.slíka.leið,.þótt.erfitt.
sé.að.henda.reiður.á.stefnu.hennar.að.öðru.
leyti..en.því,.að.ofar.öllu.sé.að.fella.núver-
andi.ríkisstjórn.og.þó.sérstaklega.að.koma.
Sjálfstæðisflokknum.frá.völdum .
Þessi. stefna. dugði. Ingibjörgu. Sólrúnu.
til.að.ná.forystu.í.Samfylkingunni.og.sigra.
Össur. Skarphéðinsson. í. formannskjöri ..
Stefnan.og.framganga.Ingibjargar.Sólrúnar,.
eftir.að.hún.varð.formaður,.hefur.hins.veg-
ar.ekki.dugað.til.að.styrkja.stöðu.Samfylk-
ingarinnar.–.hún.hefur.þvert.á.móti.versn-
að. jafnt. og. þétt. í. formannstíð. Ingibjargar.
Sólrúnar ..Hinn.28 ..nóvember.s .l ..mátti.lesa.
í. Fréttablaðinu. mat. Baldurs. Þórhallsson-
ar,. dósents. í. stjórnmálafræði. við. Háskóla.
Íslands,. og. Indriða. Hauks. Indriðasonar.
stjórnmálafræðings.á.niðurstöðum.nýlegrar.
könnunar.blaðsins.á.fylgi.flokkanna ..Frétt-
in. birtist. undir. fyrirsögninni:. Fylgistap.
uggvænlegt. fyrir. Ingibjörgu .. Baldur. telur.
það.hljóta.að.vera.forystusveit.Samfylkingar-
innar. „talsvert. áhyggjuefni. að.mælast. aðe-
ins. með. rúmlega. 29. prósenta. fylgi“ .. . Að.
hans. mati. virðist. flokkurinn. ekki. ná. til.
nýrra. kjósenda. á. miðjunni. og. hann. tapi.
um. leið. vinstrisinnuðum. kjósendum. til.
vinstri/grænna ..Baldur.túlkar.tölur.í.könn-
uninni. þannig,. að. ríkisstjórnin. kunni. að.
halda. velli. eftir. kosningar,. þótt. samanlagt.
fái. stjórnarflokkarnir. nú. tæplega. fimmtíu.
prósenta. stuðning .. Indriði. telur. fylgistap.
Samfylkingarinnar.„mest.áberandi“.í.nýleg-
um.könnunum ..Væntanlega. felst. í.því,.að.
fylgistapið. sæti. mestum. tíðindum,. þegar.
stjórnmálaþróunin.er.metin ..
Skömmu. eftir. að. þessi. ummæli. birtust,.