Þjóðmál - 01.12.2005, Page 11
Þjóðmál Vetur 2005 9
eða.hinn.1 ..desember,.birti.Gallup.niður-
stöður.könnunar,.sem.sýndi.Samfylkinguna.
með.aðeins.25%.fylgi.og.Sjálfstæðisflokkinn.
með.um.43%.fylgi .
Í.þingkosningabaráttunni.2003.var.Ingi-
björg. Sólrún. boðin. fram. sem. forsætis-
ráðherraefni. í. þeirri. von,. að. hún. mundi.
skáka. Davíð. Oddssyni. og. tryggja. sigur.
stjórnarandstöðunnar .. Það. mistókst .. Í.
næstu.kosningum.verður.hið. sama.uppi. á.
teningnum,. stjórnarandstaðan. mun. sækja.
fram.í.þeim.tilgangi.að.komast.til.valda.eftir.
12.ára. setu.utan.ríkisstjórnar ..Þetta.mark-
mið.verður. sett. í. öndvegi. eins.og.gert. var.
1971.og.síðan.reynt.að.sauma.stjórnarsátt-
mála.utan.um.samstarfið ..Því.miður.bend-
ir. margt. til,. að. hið. sama. gerist. nú. og. þá,.
að. málefnasamstarfið. byggist. á. fráleitum.
stefnumiðum.og. leiði. þjóðina. í. einhverjar.
ógöngur.í.innanlands-.og.utanríkismálum .
*
Stjórnarandstaða. kemst. vissulega. lengi.upp.með.að.leggja.það.eitt.til.málanna,.
að.nauðsynlegt.sé.að.ýta.sitjandi.valdhöfum.
til. hliðar ..Því. lengur. sem. ríkisstjórn.hefur.
setið,. þeim. trúverðugra. getur. það. orðið,.
að.nauðsynlegt.sé.að.skipta.um.hana ..Það.
felst. raunar. í. eðli. hins. lýðræðislega. kerfis,.
þar.sem.gengið.er.til.kosninga.á.fjögurra.ára.
fresti ..Á.hinn.bóginn.byggist.lýðræðið.á.því,.
að.kjósendur.taki.ákvörðun.um.þetta.með.
vísan.til.þess,.hverjum.þeir.treysta.best.fyrir.
hag.sínum .
Mest. mæðir. á. forystumönnum. flokka,.
þegar.rætt.er.um.stjórnmál.í.þessu.ljósi.og.
þess. vegna. skiptir. máli. fyrir. stjórnmála-
stefnur.og..flokka,.að.forystumenn.þeirra.átti.
sig.á.eigin.vitjunartíma,.beri.þeir.hag.flokks.
og. stefnu. fyrir. brjósti .. Taki. forystumenn.
ákvörðun.um.að.draga.sig.í.hlé,.ræður.síðan.
miklu. um. framtíð. flokkanna,. að. sæmileg.
sátt.sé.um.þann,.sem.tekur.við.kyndlinum ..
Ábyrgðin.í.þessu.efni.vex.í.réttu.hlutfalli.við.
styrk.og.fylgi.þess,.sem.kveður .
Á. meðan. Davíð. Oddsson. var. formaður.
Sjálfstæðisflokksins.og. forsætisráðherra.var.
enginn.í.vafa.um,.að.heift.Ingibjargar.Sól-
rúnar. og. fylgismanna. hennar. beindist. að.
honum. –. markmiðið. var. að. gera. öll. verk.
Davíðs.tortryggileg.og.ýta.undir.þá.skoðun,.
að.hann.svifist.einskis. til.að.ná.sínu.fram ..
Málflutningur.helstu.stuðningsmanna.Ingi-
Upptök.óðaverðbólgu.
áttunda.og.níunda.áratug-
ar.20 ..aldar.er.að.finna.
í.fyrsta.ráðuneyti.Ólafs.
Jóhannessonar,.ríkisstjórn.
Framsóknarflokks,.Alþýðu-
bandalags.og.Samtaka.
frjálslyndra.og.vinstri.
manna.sem.sat.á.árunum.
1971–1974,.segir.í.grein.
Björns ..Hér.er.Ólafur.í.
bókastofu.sinni.heima.á.
Aragötu.13 .