Þjóðmál - 01.12.2005, Page 12

Þjóðmál - 01.12.2005, Page 12
0 Þjóðmál Vetur 2005 bjargar.Sólrúnar.og.árásir.hennar.og.þeirra.í. garð.Davíðs.eru.sérstakt.rannsóknarefni ..Við. þá. ákvörðun. hans. að. hætta. formennsku. í. Sjálfstæðisflokknum.og.hverfa.úr.ríkisstjórn. datt.botninn.úr.þessum.óvildaráróðri . Andstæðingar. Sjálfstæðisflokksins. gátu. ekki.glaðst.yfir.hatrömmum.átökum.innan. flokksins.um.eftirmann.Davíðs..–..Geir.H .. Haarde.var.einróma.kjörinn.og.átökin.um. varaformann.voru.á.þann.veg,.að.þau.skildu. ekki.nein.vandræði.eftir.sig.innan.flokksins .. Einhugur. sjálfstæðismanna. á. þessum. ör- lagatímum.í.sögu.þeirra.hefur.orðið.til.þess. að.efla.trú.á.nýjum.formanni.flokksins.og. treysta.stöðu.flokksins.. Fyrir.sjálfstæðismenn.skilar.Davíð.Odds- son.góðu.búi.í.öllu.tilliti ..Hafi.andstæðingar. flokksins.lifað.í.þeirri.von,.að.landsfundur. Sjálfstæðisflokksins. og. formannskjör. yrði. happafengur. fyrir. þá,. er. hún. orðin. að. engu .. Sjálfstæðismenn.geta.lært.af.Völundarhúsi valdsins,. að. átök. í. forystusveit. þeirra. geta. orðið. þeim. dýrkeypt. við. myndun. ríkis- stjórnar .. Styrkur. Davíðs. Oddssonar. í. for- mennsku. Sjálfstæðisflokksins. fólst. í. því,. að. hann. sýndi. aldrei. neina. fífldirfsku. og. enginn,.hvorki.innan.flokks.né.utan,.efaðist. um,.hvað.hann.vildi.né.hvert.hann.ætlaði . * Þegar.Jóhann.Hafstein.ræddi.við.Kristján.Eldjárn. við. upphaf. stjórnarmyndunar. sumarið.1971,.sagði.hann.forseta,.að.„Sjálf- stæðispressan“­.mundi.ekki.gagnrýna.hann. fyrir.að.fela.öðrum.en.formanni.Sjálfstæðis- flokksins. að. reyna. stjórnarmyndun .. Með. þessum.orðum.hefur.Jóhann.vafalaust.bæði. verið.að.vísa.til.Morgunblaðsins.og.Vísis .. Enginn. stjórnmálamaður. mundi. nú. á. tímum. tala. af. slíkum. myndugleika. um. afstöðu. fjölmiðla. til. ákvarðana. forseta. Ís- lands .. Í. fyrsta. lagi. er. ólíklegt,. að. nokkur. stjórnmálaforingi. teldi. sig. eiga. slík. ítök. í. fjölmiðlunum,. að. hann. gæti. talað. þannig. fyrir.munn.þeirra ..Í.öðru.lagi.kynni.stjórn- málamaðurinn. að. ætla,. að. forsetinn. ætti. sjálfur.slíka.hönk.upp.í.bakið.á.einhverjum. fjölmiðla,. að.hann.kærði. sig.kollóttan.um. yfirlýsingu.af.þessum.toga . Völundarhús valdsins. sýnir,. að. Kristján. Eldjárn.var.ákaflega.næmur. fyrir.gagnrýni. fjölmiðla.og.hann.varð.reiðastur.á.ferli.sín- um,.þegar.Morgunblaðið.gagnrýndi.hann.í. leiðara.fyrir.að.veita.Lúðvík.Jósepssyni.um- boð.til.stjórnarmyndunar . Nýleg.orðaskipti.Morgunblaðsins.og.Ólafs. Ragnars. Grímssonar. vegna. þátttöku. hans. og. forsetafrúarinnar. í. innsetningu. Alberts. II ..fursta.af.Mónakó.sýna.einnig,.hve.upp- næmir.menn.verða.á.Bessastöðum,.ef.fund- ið.er.að.gjörðum.þeirra.í.fjölmiðlum,.ekki. síst.Morgunblaðinu ... Í. forsetatíð. Ólafs. Ragnars. hefur. aldrei. reynt. á. hann. við. stjórnarmyndun .. Hann. nýtur. alls. ekki. sama. trausts. stjórnmála- manna. og. Kristján. Eldjárn. á. sínum. tíma,. sem.lagði.sig.fram.um.að.gera.öllum.jafnt. undir. höfði .. Ólafur. Ragnar. lagðist. á. sveif. með.stjórnarandstöðunni.2 ..júní.2004,.þeg- ar.hann.beitti.synjunarvaldi.gegn.stjórnar- frumvarpi.og. lögum.um.eignarhald.á.fjöl- miðlum . * Í.fyrirsögn. þessara. hugleiðinga. er. spurt:.Eru.36.ár.langur.tími.í.stjórnmálum?.Við. vitum. ekki. hvað. gerist. í. þingkosningum. 2007.–.en. sagan. segir.okkur,.hvað.gerðist. 1971 ..Hér. skal.því. spáð,. að. enn. ráði. ferð. einarður. vilji. stjórnarandstöðunnar. . til. að. ná. völdum,. hvað. sem. það. kostar .. Stjórn- málin.eru.söm.við.sig,.hvað.sem.líður.fjöl- miðlum.og.beitingu.á.forsetavaldi .

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.