Þjóðmál - 01.12.2005, Síða 14
2 Þjóðmál Vetur 2005
Frá. því. að. fyrsti. maður. tók. sig. upp. og.yfirgaf. Afríku. fótgangandi. hefur. leitin.
að.grænni.högum.og.betri.tíð.verið.óslitin ..
Hvort. sem. það. er. hungur,. harðræði. eða.
hnýsni.sem.rekur.menn.af.stað.mun.þessari.
göngu.seint.ljúka ..
Frjósöm. jörð. Evrópu. hefur. lengi. seitt.
menn. og. munu. elstu. mannvistarleifar. vera.
frá.650.þúsund.árum. f ..Kr .,. en. .þá. er. talið.
víst.að.norðurströnd.Miðjarðarhafs.hafi.verið.
byggð.í.minnst.50.þúsund.ár ..Myrk.árþúsund.
liggja.á.milli,.en.á.sögulegum.tíma.er.vitað.að.
þjóðflokkar.frá.Asíu.og.suðurhluta.Rússlands.
reikuðu.inn.á.Miðjarðarhafssvæðið.og.settust.
þar.að ..Þeirra.á.meðal.Mínóar.á.Krít,.Dórar.á.
Grikklandi,.Etrúrar.á.Ítalíu.og.Baskar.á.Spáni ..
Sumir.þessara.þjóðflokka.náðu.að. skapa. sér.
nægilegt.rými.til.að.lifa.af.en.aðrir.hurfu,.voru.
ýmist. hraktir. á. brott. eða. runnu. saman. við.
samfélögin. sem. fyrir. sátu .. Þetta. voru. tímar.
þjóðflutninganna.fyrri,.síðari.bylgjan.fór.um.
Evrópu.á.snemmmiðöldum ..Í.Eddukvæðum.
greinir.frá.Húnum.og.mundu.sumir.segja.að.
landnám. Íslands. væri. smiðshöggið. í. þeirri.
lotu .. Á. síðmiðöldum. flykktust. Evrópubúar.
yfir.hafið.til.Ameríku.og.síðar.Ástralíu ..Líkt.
og.Afríkumaðurinn.forðum.voru.allir.í.leit.að.
betra. lífi .. Nú. er. hin. frjósama. mold. Evrópu.
fullnýtt,.en.ríkidæmið.sem.hún.gaf.af.sér.gef-
ur.enn.örsnauðu.fólki.frá.Asíu.og.Afríku.von.
um.bjartari.framtíð .
Vandamál.Evrópumannsins.nú.á.tímum.er.ekki.innflytjendur.heldur.velmegun ..
Innflytjendurnir.koma.þegar.menn.vilja.ekki.
lengur.vinna.erfiðisvinnu,.vilja.ekki.lengur.
sinna. aðhlynningarstörfum. eða. ræsta. sinn.
eigin. rann .. Íslendingar. eru. ekki. fyrstir. til.
að.láta.innflytjendum.eftir.að.flaka.fyrir.sig.
fiskinn,.moka.moldina.eða.þrífa.hjúkrunar-
stofnanir ..Frakkar,.Bretar.og.aðrar.nýlendu-
þjóðir.riðu.á.vaðið ..Þegar.veldi.nýlenduherr-
anna.hnignaði.myndaðist.siðferðileg.skylda.
á.hendur.þeim.að.veita.fyrrverandi.þegnum.
sínum. menntun. og. aðstoð .. Þá. vildi. svo.
heppilega. til. að. á. sama. tíma.hafði. tæknin.
haldið.innreið.sína.á.heimaslóð,.sem.leiddi.
til.skorts.á.vinnuafli.í.störfum.sem.ekki.gáfu.
mikið.af. sér ..Bláfátækir.nýlendubúar.þáðu.
þessa.vinnu ..Hún.fyllti.magann .
Bretar.tóku.við.fyrrverandi.þegnum.sín-
um. svo. til. möglunarlaust. og. veittu. þeim.
sömu. réttindi.og.öðrum. til. að.byrja.með ..
Frakkar.fluttu.Norður-Afríkubúa.inn.til.að.
vinna.erfiðisverk.sem.fullgildir.þegnar.vildu.
ekki.lengur.sinna ..Þar,.eins.og.í.Þýskalandi,.
Hollandi.og.Belgíu.var.litið.á.innflytjendur.
sem.tímabundið.vinnuafl,.Gastarbeiter ..Þeir.
komu. til. að. vinna. og. ætlunin. var. að. þeir.
snéru.aftur.til.síns.heima.þegar.ekki.reynd-
ist.lengur.þörf.fyrir.þá ..En.velmegunin.hélt.
áfram.og.að.endingu.var.fjölskyldum.leyft.
að. sameinast .. Konur. og. börn,. ömmur. og.
Ragnhildur.Kolka
Innflytjendur.og.íslam.í.
Evrópu