Þjóðmál - 01.12.2005, Síða 16
4 Þjóðmál Vetur 2005
Og.þótt.lítið.sé.fjallað.um.það.í.evrópskum.
fjölmiðlum.fer.ekki.framhjá.þeim.sem.vita.
vilja.að.ungblómi.þeirra.fyllir.nú.fangelsin.í.
flestum.löndum.Evrópu .
Claude. Moniquet. telur. erfitt. að. áætla.
hver.ógn.öfgasinnaðra.múslima.sé.í.Evrópu,.
en. telur. hana. þó. ótvíræða .. Hann. vitnar. í.
franska. njósnadeild. sem. fylgist. með. mál-
efnum. innanlands,. les. Renseignements.
Généraux,. og. reynt. hefur. að. setja. saman.
formúlu. til. að. áætla. umsvifin .. Þeir. telja.
að. um. 5%. evrópskra. múslíma. geti. talist.
vera. bókstafstrúar. og. af. þeim. séu.um.3%.
álitin.hættuleg ..Þetta.merkir.að.af.6.milljón.
múslímum.í.Frakklandi,.megi.ætla.að.300.
þúsund.teljist.bókstafstrúar.og.af.þeim.gætu.
9000. talist. til. hugsanlegra. hryðjuverka-
manna ..Þá.á.eftir.að.setja.upp.jöfnuna.fyrir.
Belgíu,.Holland.og.Þýskaland ..Samsetning.
múslímskra.innflytjenda.í.þeim.löndum.er.
þó.nokkuð.önnur. en. í.Frakklandi,. svo. að.
hlutfallstalan.gæti. verið. eitthvað. lægri ..En.
í.þeim.efnum,.eins.og.svo.mörgum.öðrum,.
skiptir. fjöldinn. ekki. meginmáli. heldur.
einbeittur. viljinn .. Öfgasinnaðir. múslímar.
í.háskólum.víða. í.Evrópu.reki.áróðurs-.og.
fjármögnunarstarfsemi. sem. nær. til. ungs.
fólks.og.álíta.margir.að.hættan.sem.stafar.af.
þessum.hópum.felist.ekki.síst.í.því.að.þótt.
hér.sé.enn.ekki.um.stórt.afl.að.ræða,.þá.hafi.
mörg.samfélög.álfunnar.grafið.undan.eigin.
vörnum. með. því. að. upphefja. varnarleysi.
sitt.til.dyggðar .
Það.sem.vakið.hefur.hvað.mestan.óhug.í.Evrópu.eru.morðin.sem.framin.voru.
í. Hollandi .. Stjórnmálamaðurinn. Pim.
Fortuyn,. sem. var. myrtur. árið. 2002. hafði.
gagnrýnt. innflytjendastefnu. hollenskra.
stjórnvalda. á. þeirri. forsendu. að. landið.
væri. nú. þegar. orðið. „fullt“,. en. gagnrýni.
hans.beindist.einnig.að.afstöðu.múslima.til.
kvenna.og.þá. ekki. síður. að. afstöðu.þeirra.
til. samkynhneigðra .. Þegar. á. daginn. kom.
að. morðingi. hans. var. dýraverndunarsinni.
önduðu.menn.léttara.og.kusu.að.leita.ekki.
dýpra ..Morðið.á.Fortuyn.var.þó.óyggjandi.
dæmi. um. að. svokallað. umburðarlyndi.
Hollendinga. gagnvart. skoðunum. annarra.
væri.u .þ .b ..að.sigla.á.sker ..Morð.sem.fram-
ið.er.vegna.þess.að.einstaklingur.víkur. frá.
pólitískri.rétthugsun.í.málflutningi.sínum,.
bendir. til. að. þanþol. umburðarlyndisins.
sé. að.ná. endamörkum ..Hollendingar.hafa.
stært.sig.af.að.vera.umburðarlyndasta.þjóð.
í. heimi,. en. pistlahöfundur. economist.com.
spurði. stuttu. eftir. morðið. á. kvikmynda-
gerðarmanninum. Theo. van. Gogh. „hve.
langt.frjálslynd.samfélög.eigi.að.ganga.í.um-
burðarlyndi. gagnvart. óbilgirni“ ..Nú. reyna.
Hollendingar.að.svara.þessari.spurningu .
Morðið. á. van. Gogh. var. reiðarslag. fyrir.
sjálfsmynd.Hollendinga ..Það.var.kaldrifjað,.
því. um. hábjartan. dag. á. fjölfarinni. götu. í.
Amsterdam.hjólaði.morðingi.hans.upp.að.
honum.og.skaut.mörgum.skotum ..Bæn.um.
miskunn. svaraði. morðinginn. með. því. að.
skera.van.Gogh.á.háls.í.augsýn.fjölda.fólks ..
Margra. síðna. yfirlýsingu. festi. hann. svo. á.
brjóst. fórnarlambsins. með. hnífi .. Þar. lýsir.
hann. afstöðu. sinni. til. hinnar. villutrúuðu.
þjóðar.sem.fóstrað.hafði.hann.og.ennfrem-
ur.að.morðið.á.van.Gogh.væri.einungis.það.
fyrsta. í. röð. margra .. Síðan. þá. hafa. margir.
hollenskir. stjórnmálamenn. ýmist. verið.
í. felum. eða. undir. strangri. öryggisgæslu ..
Einn.þeirra.er.Ayaan.Hirsi.Ali.þingmaður.
ættaður. frá. Sómalíu .. Hirsi. Ali. hafði. flúið.
ættland.og.fjölskyldu,.þar.sem.hún.gat.ekki.
gengist.undir.það.trúarlega.vald.sem.neyddi.
konur. í. hjónaband.gegn. vilja. þeirra ..Hún.
sagði.skilið.við.íslam.og.tók.sér.stöðu.hægra.
megin.á.hinum.pólitíska.væng.og.beitir.sér.
þar.fyrir.réttindum.íslamskra.kvenna.í.Hol-
landi .
Hirsi. Ali. var. handritshöfundur. hinnar.
umdeildu. kvikmyndar. van. Gogh,. Und
irgefni,. sem. fjallar. um. kúgun. íslamskra.