Þjóðmál - 01.12.2005, Qupperneq 17
Þjóðmál Vetur 2005 5
kvenna .. Þótt. flestir. hafi. litið. á. van. Gogh.
sem.uppivöðslusegg.og.strigakjaft.hafði.ekki.
hvarflað.að.neinum.að.meina.honum.að.tjá.
sig ..Gagnrýni. hans. á. íslam.var. í. engu. frá-
brugðin.gagnrýni.hans.á.gyðinga.eða.kristna,.
né.heldur.á.borgarstjórann.í.Amsterdam.Job.
Cohen,. sem.nú,.eins.og.Hirsi.Ali,. stendur.
frammi.fyrir.morðhótunum ..Þessar.hótanir.
eru.teknar.alvarlega.rétt.eins.og.fatwa-yfir-
lýsing.Íransklerka.á.hendur.rithöfundinum.
Salman. Rushdie. á. sínum. tíma,. en. hana.
kallaði. Don. Johnson. hjá. Daily Telegraph.
„[F]yrsta.skotið.í.menningarstríði.íslamskra.
bókstafstrúarmanna. gegn. Vestrinu“ .. Nú.
hafa.hótanirnar.færst.nær.og.jafnvel.frændur.
okkar. Danir. standa. frammi. fyrir. þeim ..
Danska. blaðið. JyllandsPosten. hefur. þurft.
að.fá.öryggisgæslu.fyrir.ritstjóra.sinn,.vegna.
teiknimyndasamkeppni.sem.blaðið.stofnaði.
til.og.varðaði.ásýnd.spámannsins.Múham-
meðs ..Þótt.aðilar.að.þessu.máli.beri.sig.vel,.
er.engum.rótt .
Kannski.var.við.því.að.búast.að.fyrr.eða.síðar.kæmu.viðbrögð.við.virðingarleysi.
Evrópubúa. gagnvart. öllu. og. öllum. og. þá.
ekki.síst.gagnvart.sjálfum.sér ..Það.eru.tak-
mörk. fyrir.hvað.gantast.má.með.og.þegar.
vegið. er. að. trú. manna. geta. afleiðingarnar.
verið. afdrifaríkar .. Þykkur. skrápur. vestur-
landabúa.gagnvart.guðlasti.hefur.enn.ekki.
lagst.á.arabaheiminn ..
Þegar.árásirnar.voru.gerðar.á.Spán.reynd-
ist.auðvelt.að.afgreiða.þær.sem.hefnd.fyrir.
þátttöku. Spánverja. í. Íraksstríðinu,. þótt.
síðar.hafi.komið.á.daginn.að.þær.hafi.ver-
ið.í.undirbúningi.allt.aftur.til.ársins.2000 ..
Flestir. ódæðismannanna. reyndust. vera. frá.
Norður-Afríku,.aðallega. frá.Marokkó ..Við.
það.létti.ýmsum,.því.það.var.talið.merki.um.
að.vandamálið.væri. ekki.heimatilbúið ..En.
morðið.á.Theo.van.Gogh,.árásirnar.á.sam-
göngukerfi.Lundúnaborgar.og.óeirðirnar. í.
Frakklandi. segja.okkur.aðra. sögu .. Í.öllum.
tilvikum. er. um. innfædda. einstaklinga. að.
ræða ..Unga.menn.sem.tilheyra.annarri.eða.
þriðju. kynslóð. múslímskra. innflytjenda.
og.það. er. langt. í. frá. að.þetta. sé. einsleitur.
hópur ..
Unglingar. af. þriðju. kynslóð. stóðu. fyrir.
óeirðunum. í. Frakklandi,. að. sögn. vegna.
ónógra.tækifæra.í.samfélagi.sem.í.öðru.orð-
inu.segir.þá.jafningja.en.hafnar.þeim.í.hinu ..
Þessi. ungmenni. búa. í. fátækrahverfum. og.
framtíð.margra.er.líf.á.atvinnuleysisbótum ..
Þetta. ástand.gæti. allt. eins. skapast. í.kring-
umstæðum.þar.sem.innflytjendurnir.eru.af.
öðrum.trúarbrögðum.eða.uppruna.og.væri.
hollt. fyrir.Íslendinga.að.hyggja.að.því ..En.
þótt.ástandið.í.Írak.og.arabaheiminum.eigi.
eflaust. sinn. þátt. í. frönsku. uppreisninni,.
verður. ekki. fullyrt. að. íslömsk. öfgasamtök.
standi. á. bakvið. hana,. þótt. gera. megi. því.
skóna. að. tækifærið. hafi. heldur. ekki. verið.
látið.ónotað.þegar.það.gafst ..
Allt.önnur.staða.er.í..Englandi ..Predikanir.
öfgasinnaðra. ímama. hafa. þar. helst. náð. til.
pakistanskra.ungmenna ..Þeir. sem.stóðu.að.
sprengingunum.í.London.voru.ekki.fátækl-
ingar. í. úthverfum. heldur. vel. menntaðir.
einstaklingar. og. sumir. . vel. efnum. búnir .. Í.
því. felst. hliðstæða. við. þá. einstaklinga. sem.
þátt.tóku.í.árásunum.á.Bandaríkin.11 ..sept-
ember.2001 ..Í.frásögn.enskra.dagblaða.eftir.
ódæðin.síðastliðið.sumar.var.tekið.til.þess.að.
einn.tilræðismaðurinn.hafði.þá.nýlega.hald-
ið.upp.á. tvítugsafmæli. sitt.og.af.því. tilefni.
hefði.faðir.hans.gefið.honum.nýjan.rauðan.
Mercedes-Benz ..Ólíklegt.verður.að.teljast.að.