Þjóðmál - 01.12.2005, Blaðsíða 18
6 Þjóðmál Vetur 2005
líf.á.bótum.hefði.orðið.framtíð.þessa.manns ..
Sumir.þeirra.höfðu.sótt.trúarlegt.innræti.til.
Pakistan ..Samfélagsleg.staða.dönsku.drengj-
anna. sem. handteknir. voru. vegna. ætlaðrar.
þátttöku. í. hryðjuverkum.á.Norðurlöndun-
um.var.svipuð ..Þeir.koma.frá.vel. samþætt-
um. innflytjendafjölskyldum. sem. tala. góða.
dönsku,.hafa.hlotið.góða.menntun.og.góðar.
stöður .. Fátækt. og. vonleysi. verður. því. seint.
talið.orsök.vanda.þeirra ..
Tímaritið. Time. segir. Mohammed.Bouyeri,. hinn. 26. ára. morðingja. van.
Gogh,. hafa. stundað. nám. í. félagsfræði ..
Hann. kom. frá. úthverfi. í. Amsterdam. þar.
sem.glæpatíðni.er.há.og.ungir.menn.slæp-
ast.á.kaffihúsum.og.reykja.hass ..Námsferill.
hans.og.samskiptahæfni.var.álitin.góð.fyrir-
mynd. annarra. ungmenna .. Eftir. handtöku.
hans.komst.hollenska.lögreglan.á.snoðir.um.
tengsl.hans.við.hryðjuverkahóp,.sem.nefnd-
ur. er. Hofstad. Netwerk. og. talinn. er. hafa.
staðið.að.undirbúningi.að.hryðjuverkaárás-
um. á. ýmsar. opinberar. stofnanir,. þ .. á. m ..
orkuveitu. landsins .. Umsátur. lögreglu. og.
bardagi.við.fjölbýlishús.í.Haag.leiddi.til.þess.
að. nú. sitja. nokkrir. meðlimir. hópsins. bak.
við.lás.og.slá ..
Í.Hollandi.eru.innflytjendur.u .þ .b ..11%.
íbúa,. þar. af. eru. múslímar. um. helmingur ..
Innflytjendavandamálin.þar.tengjast.eink-
um.fátækum.innflytjendum.frá.Rif-fjöllun-
um. í. Marokkó. en. innflytjendur. frá.Tyrk-
landi.og.Súrínam,.sem.einnig.eru.múslím-
ar,. virðast. hafa. aðlagast. betur,. hugsanlega.
vegna. betri. stöðu. gagnvart. tungumálinu.
og. minni. trúarhita .. Engin. einhlít. skýring.
er. á. þessu. nýjasta. vandamáli. Evrópubúa ..
Afskiptaleysi.og.fordómar.eiga.eflaust.sinn.
þátt.í.ástandinu,.en.skýringin.gæti.allt.eins.
falist.í.ástandi.mála.í.heimalöndum.þessara.
innflytjenda ..Þar. er.víðast. lýðræðið. fótum.
troðið. og. forneskja. ríkjandi .. Þar. spretta.
öfgahóparnir.upp.og.eru.í.sumum.tilvikum.
útflutningsvara ..Þegar.heittrúarmenn.hitta.
fyrir. fólk. sem. ekki. nýtur. þeirra. tækifæra.
sem.öðrum.borgurum.standa.til.boða,.finna.
þeir. frjóan. jarðveg.og.veitist. létt.að.kynda.
undir.óánægju ..Afneitun.vandans.til.margra.
ára. í. Evrópu,. vegna. ótta. við. ásakanir. um.
kynþáttafordóma,.hefur.ekki.bætt.úr.skák ..
Flest.lönd.Evrópu.eru.nú.að.endurskoða.af-
stöðu.sína.til.þessara.mála.og.bregðast.sum.
hart.við .
Enn. sem. komið. er. eru. ríkisborgarar. af.
erlendum.uppruna.einungis.3,6%.af.íbúa-
fjölda.Íslands ..Þetta.lága.hlutfall.leysir.okk-
ur. þó. ekki. undan. þeirri. skyldu. að. ákveða.
hvernig. .við.ætlum.að.standa.að.úthlutun.
réttinda.til.innflytjenda ..Viljum.við.hleypa.
öllum.inn.og.skapa.lágstétt.sem.hefur.ann-
an. litarhátt,. talar. bjagaða. íslensku. og. fer.
á. atvinnuleysisbætur. þegar. illa. árar,. eða.
viljum. við. stjórna. streymi. fólks. til. lands-
ins?.Er.ósanngjarnt.að.ætlast.til.að.þeir.sem.
kjósa. að.búa.hér. játist.þeim. skyldum.sem.
fylgja. réttindum. okkar. sem. fyrir. erum. og.
þiggi. í. staðinn. fullan. þegnrétt?. Kjósi. þeir.
það,.verðum.við.þá.ekki.að.sýna.þeim.það.
örlæti.að.gera.þá.að.fullgildum.borgurum?.
Og. merkir. það. ekki. að. við. þurfum. þá. að.
rýma. til. fyrir. þeim?. Þessa. umræðu. þarf.
að. taka. fyrr. eða. síðar. án. alls. tepruskapar ..
Við.megum.ekki.týna.okkur.í.orðaleppum.
eða. sjálfsblekkingum. eins. og. gerðist. úti. í.
Evrópu,.því.spurningarnar.eru.miklu.fleiri.
og.þær.kalla.á.svör ..Því.fyrr.sem.umræðan.
fer.fram,.því.betra ..
Meðal heimilda:
„The.radicalisation.of.Muslim.youth.in.Europe:.The.reality.
and.the.scale.of.the.threat“,.globalsecurity.org,.27 ..apríl.2005 ..
House. Committee. on. International. Relations,. Subcom-
mittee. on. Europe. and. Emerging. Threats .. Vitnisburður.
Claude.Moniquet.fyrir.bandarískri.þingnefnd .
„Islamic.terrorism.in.Europe;.After.van.Gogh“,.economist.
com,.11 ..nóvember.2004 .
„Opinion“,.Daily Telegraph,.10 ..nóvember.2004 .
Andrea.Gerlin,.„The.limits.of.Tolerance“,.Time Europe Ma
gazine,.22 ..nóvember.2004 .
Hagstofa.Íslands,.mannfjöldatölur.fyrir.2004 .