Þjóðmál - 01.12.2005, Page 19

Þjóðmál - 01.12.2005, Page 19
 Þjóðmál Vetur 2005 7 Um. árabil. hafa. Íslendingar. mátt. eiga.von.á.því.að.fyrir.jól.komi.út.í.íslenskri. þýðingu. bók. úr. smiðju. Agöthu. Christie .. Áhugi. Íslendinga. á. höfundinum. nær. þó. býsna. langt. aftur. á. síðustu.öld . Agatha. Miller. fæddist. í. Torquay. á.suðurströnd.Eng- lands. árið. 1890. og. sendi. frá. sér. fyrstu. bókina. árið. 1920,. „The. My- sterious. Affair. at. Styles“­. (ísl .. „Hús. leyndardómanna“­,. 1963),.þar.sem.belg- íski. leynilögreglu- maðurinn. Hercule. Poirot. kom. fyrst. fyrir. augu. lesenda. ásamt. hinum. dygga. aðstoðar- manni. sínum,. Hastings .. Agatha. hafði. þá. gifst.Archibald.Christie.og.notaði.höfund- arnafnið.Agatha.Christie.nánast.alfarið.upp. frá.því,.þrátt.fyrir.að.hjónabandið.hefði.ekki. varað. lengi. og. hún. hefði. síðar. gifst. Max. Mallowan,. sem. átti. eftir. að. verða. kunnur. fornleifafræðingur ..Raunar.kvaðst.Christie. upphaflega. hafa. viljað. skrifa. bækur. sínar. undir. dulnefni,. Martin. West. eða. Mostyn. Grey,. en. útgefandi. hennar. lagði. hart. að. henni.að.nota.sitt.rétta.nafn . Christie. skapaði. fleiri. góðkunningja. les- enda.á.næstu.árum .. Tommy. og. Tup- pence. litu. dagsins. ljós. árið. 1922. í. bókinni. „The. Se- cret. Adversary“­. (ísl .. „Með. kveðju. frá. herra. Brown“­,. 1964).en.þau.fengu. viðurnefnið.„skarp- sýn.skötuhjú“­.þeg- ar. íslenskir. sjón- varpsáhorfendur. kynntust. þeim. í. framhaldsþát- tum. árið. 1984 .. Árið. 1930. steig. svo. ein. ástsælasta. persóna. Christie. fram.á. sjónarsviðið,. fröken. Jane.Marple,. í. skáldsögunni.„The.Murder.at.the.Vicarage“­. (ísl .. „Dauðinn. á. prestssetrinu“­,. 1990) .. Í. sjálfsævisögu.sinni.sagði.Christie.að.fröken. Marple.hefði.fæðst.á.bilinu.sextíu.og.fimm. ára.til.sjötugs.og,.eins.og.raunin.hefði.verið. með.Poirot,.hefði.það.reynst.mjög.óheppi- legt ..„Ef.ég.hefði.haft.skyggnigáfu.hefði.ég. Ragnar.Jónasson Morð.með.jólasteikinni Kynni.íslenskra.lesenda.af.Agöthu.Christie Frægasti. glæpasagnahöfundur.allra. tíma,.Agatha.Christie,.með. stóran.hluta.af.ævistarfinu.á.borðinu ..Höfundur.þessarar.greinar. hefur.þýtt.ellefu.bækur.eftir.Agöthu.Christie.á.íslensku .

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.