Þjóðmál - 01.12.2005, Page 20
8 Þjóðmál Vetur 2005
látið. fyrsta. leyni-
lögreglumanninn.
minn. vera. bráð-
þroska. skólastrák.
því. þá. hefði. hann.
getað.orðið.gamall.
með. mér,“. sagði.
Christie .. Poirot.
og. Marple. hittust.
hins. vegar. aldrei.
í. bókum. Agöthu.
Christie .. „Fólk. er.
sífellt.að.skrifa.mér.
og. leggja. það. til.
að. fröken. Marple.
og. Hercule. Poirot.
hittist,“. sagði.
Christie. í. fyrr-
nefndri. sjálfsævi-
sögu,. „en. hvers.
vegna.ættu.þau.að.
hittast?. Ég. er. viss.
um.að.þau.myndu.
alls.ekki.hafa.gam-
an. af. því .. Hroka-
gikkurinn.Hercule.
Poirot.myndi.ekki.
vilja. láta. gamla.
piparmey. kenna.
sér. sitt. fag .. Hann.
var. atvinnumaður.
þegar. kom. að.
leynilögreglustörf-
um. og. ætti. alls.
ekki.heima.í.veröld.
fröken. Marple ..
Nei,.þau.eru.bæði.
stjörnur.–.stjörnur.
á. eigin. forsend-
um .“. Þess. má. þó.
geta. að. Poirot. og.
Marple. birtust.
hins. vegar. bæði.
í. kvikmyndinni.
„The.Alphabet.Murders“.á.sjöunda.áratugn-
um.(sem.byggð.var.á.bókinni.„The.A .B .C ..
Murders“),. en. þar. fór. Tony. Randall. með.
hlutverk. Poirots. og. Margaret. Rutherford.
kom. fram. í. gestahlutverki,. en. hún. hafði.
leikið. fröken.Marple. í.nokkrum.myndum.
um.svipað.leyti .
Það.var.11 ..ágúst.1938.sem.Íslendingar.fengu.fyrst.að.kynnast.Agöthu.Christie.
og.Hercule.Poirot.þegar.Þjóðviljinn.hóf.birt-
ingu.á.framhaldssögunni.„Hver.er.sá.seki?“.
Þarna. var. um. að. ræða. þýðingu. á. bókinni.
„The.Murder.of.Roger.Ackroyd“.(1926).en.
Christie.hafði.vakið.mikla.athygli.með.þeirri.
bók,. enda. sögufléttan. afar. óvænt .. Fram-
haldssögunni. í. Þjóðviljanum. var. fylgt. úr.
hlaði.með.grein.þar.sem.sagði.m .a .:.„Síðan.
Conan. Doyle. féll. frá. hefir. enginn. enskur.
höfundur.hlotið.jafn.mikla.frægð.fyrir.leyni-
lögreglusögur.sínar.og.Agatha.C[h]ristie ..Á.
því.sviði.er.hún.meistarinn,.sem.margir.hafa.
keppt.við,.en.enginn.farið.fram.úr ..Saga.sú,.
er.hér.birtist,.mun.vera.fyrsta.bók.hennar,.
er.kemur.út.á.íslenzku,.og.hana.má.óhætt.
telja. í. röð. skem[m]tilegustu. leynilögreglu-
sagna,. enda. hefir. hún. verið. gefin. út. hvað.
eftir.annað.í.risaupplögum .“.Lesendur.hér.
á.landi.hafa.því.eflaust.ekki.verið.sviknir.af.
fyrstu.kynnum.sínum.af.Poirot,.en.umrædd.
saga.hefur.síðan.komið.þrisvar.sinnum.út.í.
íslenskri.þýðingu.í.bókarformi.(„Poirot.og.
læknirinn“,.1945.og.1971./.„. .. .. ..og.ekkert.
nema.sannleikann“,.1984) .
Á.fimmta.áratugnum.birtust.framhaldssög-
ur.eftir.Christie.reglulega.í.Vikunni og.sumar.
hverjar. komu. ekki. út. í. íslenskri. þýðingu. í.
bókarformi. fyrr. en. áratugum. síðar .. Þýddar.
framhaldssögur.birtust.einnig.í.öðrum.ritum.
á.fimmta.og.sjötta.áratugnum,.Heimilisritinu,.
Alþýðublaðinu.og.Tímanum ..Tugir.smásagna.
eftir.Christie.birtust. í. tímaritum.hér.á. landi.
á.síðustu.öld,.langflestar.í.Vikunni,.en.einnig.
birtust.m .a ..sögur.í.Fálkanum ..Lesendur.hér.á.
Hercule.Poirot.í.túlkun.enska.
leikarans.Davids.Suchets.í.vin-
sælum.sjónvarpsþáttum;.á.neðri.
myndinni.er.vinurinn.tryggi,.
Hastings.höfuðsmaður.(Hugh.
Fraser),.með.Poirot .