Þjóðmál - 01.12.2005, Side 21

Þjóðmál - 01.12.2005, Side 21
 Þjóðmál Vetur 2005 9 landi.hafa.að.öllum.líkindum.fyrst.fengið.að. kynnast.fröken.Marple.í.einni.slíkri.smásögu. „Fullkomna.vinnukonan“­.(„The.Case.of.the. Perfect.Maid“­).í.Heimilisritinu.árið.1943 . Útvarpshlustendur. hér. á. landi. hafa.ekki.heldur.farið.varhluta.af.sagnalist. Agöthu.Christie. í.gegnum.tíðina.og.til.að. mynda.hafa.sögur.eftir.Christie.verið.lesnar. í.útvarpi ..Má.þar.nefna.að.árið.1957.las.rit- höfundurinn.Elías.Mar.í.útvarpi.sögu.sem. kallaðist.„Græska.og.getsakir“­ ..Þar.var.um. að.ræða.þýðingu.Elíasar.á.fyrstu.bók.Christie. „The. Mysterious. Affair. at. Styles“­,. sem. Elías.kveðst.hafa.þýtt.að.undirlagi.Andrés- ar. Björnssonar,. þáverandi. dagskrárstjóra,. sem.síðar.varð.útvarpsstjóri ..Þýðingin.kom. út. í. bókarformi. árið. 1963. undir. heitinu. „Hús. leyndardómanna“­ .. Í. samtali.greinar- höfundar.við.Elías.kom.fram.að.Jón.Leifs,. tónskáld,.hefði.sagt.við.Elías.af.þessu.tilefni. að.honum.þætti.fyrir.neðan.virðingu.hans. að.lesa.í.útvarpi.bók.eftir.Agöthu.Christie,. en.Elías.nefnir.þó.að.sjálfur.hafi.Jón.líklega. þurft.að.stjórna.hljómsveitum.í.Þýskalandi. sem.léku.verk.sem.honum.hafi.væntanlega. þótt. misgóð .. Þess. má. geta. að. Elías. þýddi. einnig. bókina. „Þriðja. stúlkan“­. („Third. Girl“­).sem.kom.út.árið.1986.á.vegum.Mark- aðsútgáfunnar . Þá. hafa. verið. flutt. útvarpsleikrit. eftir. Agöthu. Christie. hér. á. landi,. það. fyrsta. sennilega.„Tíu.litlir.negrastrákar“­.árið.1959. í. leikstjórn. Hildar. Kalman .. Sama. ár. setti. Leikfélag. Kópavogs. upp. frægasta. leikrit. Agöthu. Christie,. „Músagildruna“­. („The. Mousetrap“­),.sem.hefur.verið.sett.upp.oftar. en.nokkurt.annað.leikrit.hennar.hér.á.landi,. en.leikritið.hefur.sem.kunnugt.er.verið.sýnt. í.Bretlandi.óslitið.frá.árinu.1952 ..Leikstjóri. þessarar.uppfærslu.Leikfélags.Kópavogs.var. Klemens.Jónsson.og.í. leikdómi.um.verkið. í. Morgunblaðinu. sagði. Oddur. Björnsson. meðal.annars:.„. .. .. ..hér.er.í.sannleika.sagt. um. fyrirtaks. sakamálaleik. að. ræða,. með. þeim.beztu.sem.hér.hafa.sézt.á.sviði.[ .. .. .]. mjög.skemmtileg.sýning,.þrrrrriller.af.fyrstu. gráðu .“­ Fyrsta. bókin. sem. kom. út. á. íslensku.eftir. Agöthu. Christie. var. „Dularfullur. atburður“­. sem. gefin. var. út. af. Steindórs- prenti. árið. 1941. og. var. þýðing. á. annarri. skáldsögunni. sem. Christie. skrifaði. um. Poirot,. „The. Murder. on. the. Links“­ .. Þrjár. aðrar. bækur. komu. út. á. vegum. Steindórs- prents.á.næstu.árum ..Um.svipað.leyti.komu. þrjár. smásögur. eftir. Christie. út. í. bókar- formi ..Næsta.skáldsaga.sem.kom.út.á.bók. var.„Blámannsey“­.(1949),.þýðing.á.bókinni. „Ten.Little.Niggers“­,. sem.er. ein.kunnasta. saga.höfundarins.og.segir.frá.hópi.fólks.sem. er. samankomið. á. eyju. þar. sem. gestirnir. Ungfrú.Marple,.í.túlkun.Joans.Hicksons,.á.vettvangi.glæps.í. sjónvarpsmynd.eftir.sögunni.Morðið á prestssetrinu .

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.