Þjóðmál - 01.12.2005, Side 22
20 Þjóðmál Vetur 2005
láta.lífið.hver.á.fætur.öðrum.við.dularfullar.
aðstæður .
Þrjár.bækur.komu.út.um.og.upp.úr.miðj-
um.sjötta.áratugnum,.þar.af.tvær.sögur.um.
Hercule.Poirot ..Það.færðist.svo.fjör.í.leikinn.
á.næstu.árum,.en.frá.1960.til.1972.komu.
út.hvorki.fleiri.né.færri.en.átján.skáldsögur.
í. íslenskri.þýðingu ..Þar. á.meðal. var. fyrsta.
íslenska.þýðingin.í.bókarformi.á.skáldsögu.
um. fröken. Marple,. „Hús.
dauðans “.
(1960,. „A.
Pocketful.of.
Rye“) .. Ekki.
var.getið.um.
þ ý ð e n d u r.
bókanna.í.öll-
um. tilvikum,.
en. af. þeim.
þýðendum.sem. vitað. er. um. var.
Jónas.St ..Lúðvíksson.afkastamestur.á.þessu.
tímabili,.en.hann.þýddi.fjórar.bækur.á.árun-
um.1964.til.1966,.tvær.fyrir.Regnbogaút-
gáfuna. og. tvær. fyrir. Þórsútgáfuna .. Þar. á.
meðal.var.eina.bókin.sem.þýdd.hefur.verið.á.
íslensku.um.skötuhjúin.skarpsýnu,.Tommy.
og.Tuppence,.„Með.kveðju.frá.herra.Brown“.
(1964,.„The.Secret.Adversary“) .
Á.árunum.1970.til.1972.komu.út.þrjár.bækur. frá. Prentsmiðju. Jóns. Helga-
sonar,.þar. á.meðal. eina.bókin. sem.komið.
hefur.út.á.Íslandi.sama.ár.og.hún.var.gefin.
út. á. frummálinu,. „Farþegi. til. Frankfurt“.
(1970,.„Passenger.to.Frankfurt“).í.þýðingu.
Álfheiðar.Kjartansdóttur ..Síðan.varð.nokk-
urt.hlé.á.útgáfu.bóka.Agöthu.Christie.hér.
á. landi. eða.þar. til.bókaútgáfan.Hagall.gaf.
út.bókina.„Morð.er.leikur.einn“.(„Murder.
is.Easy“).árið.1981.og.tveimur.árum.síðar.
kom.út.önnur.bók.í.sömu.syrpu,.en.báðar.
voru.þær.í.þýðingu.Magnúsar.Rafnssonar .
Það.var.svo.árið.1983.sem.út.kom.fyrsta.
bókin.í.syrpu.sem.hefur.haldið.áfram.nán-
ast.óslitið. í. rúm.tuttugu.ár,. fyrst. á.vegum.
Bókhlöðunnar. en. undanfarin. ár. á. vegum.
Skjaldborgar .. Fyrsta. bókin. í. umræddri.
syrpu.var.smásagnasafn,.en.alls.komu.fjórar.
bækur. út. á. vegum. Bókhlöðunnar,. þar. af.
þrjár. í. þýðingu. Garðars. Baldvinssonar .. Í.
þessum.bókaflokki.hefur.komið.út.ný.bók.
ár.hvert,.öll.árin.nema.eitt,.og.því.má.segja.
að. íslenskir. lesendur. séu. orðnir. vanir. því.
að. leysa. dularfulla. morðgátu.
með. jólasteik-
inni .. Bækurnar.
í. syrpunni. verða.
orðnar. tuttugu.
og. tvær. nú. um.
jólin.þegar.út.kem-
ur. bókin. „Þögult.
vitni“. („Dumb.
Witness“),. ævintýri.
um. Hercule. Poirot.frá.árinu.1937.
sem.kemur.nú.út.í.íslenskri.þýðingu.í.fyrsta.
skipti ..Enn.eru.þó.átta.bækur.um.þessa.vin-
sælu. sögupersónu. (af. þrjátíu. og. þremur).
sem.aldrei.hafa.komið.út.á.bók.hér.á.landi .
Þótt.ótrúlegt.megi.virðast. á. enn.eftir. að.þýða. rúmlega. tuttugu. bækur. af. þeim.
sextíu. og. sex. sakamálasögum. sem. Christie.
skrifaði. um. ævina,. en. auk. þess. liggja. eftir.
hana.ótal.smásögur.og.leikrit,.ljóð,.ferðabók.
og.sjálfsævisaga,.en.þess.má.geta.að.Charles.
Osborne.hefur.fært.þrjú.leikrit.Christie.yfir.í.
bókarform.á.undanförnum.árum ..Síðast.en.
ekki. síst. samdi.Christie. sex.ástarsögur ..Þær.
bækur.skrifaði.hún.undir.dulnefninu.Mary.
Westmacott ..Hún.greindi.frá.því.í.sjálfsævi-
sögu.sinni.að.henni.hefði.tekist.að.halda.réttu.
nafni.höfundarins.leyndu.í.fimmtán.ár .
Agatha.Christie.lést.í.janúar.árið.1976,.85.
ára.að.aldri,.óumdeild.drottning.sakamála-
sagnanna ..Magnaðar.sögufléttur.hennar.og.
ógleymanlegar. söguhetjur. munu. vafalaust.
halda.minningu.hennar.á.lofti.um.ókomna.
tíð .