Þjóðmál - 01.12.2005, Page 23

Þjóðmál - 01.12.2005, Page 23
 Þjóðmál Vetur 2005 2 Á.síðari.árum.hefur.því.verið.haldið.fram.af.fræðimönnum.að.Hugo.Sillén,.þáver- andi. foringi. sænskra. ungkommúnista,. hafi. komið. til. Íslands. sem. fulltrúi. Kominterns. eftir. þingið. í. Moskvu. 1920. til. að. leggja. á. ráðin.um.kommúnískt.trúboð.á.Íslandi ..Jón. Ólafsson,.sem.nú.er.kennari.við.Viðskipta- háskólann. á. Bifröst,. slær. þessu. t .d .. föstu. í. bókinni.Kæru félagar.(1999) ..En.áður.hafði. Árni.Snævarr,.fyrrverandi.fréttamaður,.fullyrt. þetta. í. bókinni. Liðsmenn Moskvu. (1992) .. Í. báðum. tilvikum. er. byggt. á. vægast. sagt. einkennilegum. ályktunum. þessara. fræði- manna.af.bréfi.nokkru.sem.kom.í.leitirnar.í. Moskvu.árið.1992 . Árni.Snævarr. segir. svo. frá:. „Ekki.er. loku. fyrir. það. skotið. að. ferðafélagi. Brynjólfs. og. Hendriks. frá. Bjarmalandi,. Svíinn. Hugo. Sillén.hafi.komið.til. Íslands.einmitt. í.þeim. tilgangi. að. kanna. jarðveginn. fyrir. stofnun. ungkommúnistadeildar.þegar.í.árslok.1920 .. Ekki.er.vitað.um.þessa.ferð.Silléns.fyrr.en.bréf. frá.honum.fannst.í.skjalasafni.Kominterns.í. Moskvu.1992 ..Sætir.það.nokkurri.furðu.að. ekki.hafi.verið.vitað.fyrr.um.þessa.ferð ..Þótt. bæði.Brynjólfi.og.Hendrik.hefði.orðið.skraf- drjúgt.um.kunningsskap.við.Sillén.minnist. hvorugur.þeirra.einu.orði.á.þessa. fyrstu.Ís- landsferð.en.vitað.er.um.tvær.aðrar.ferðir ..Í. bréfi.Silléns.sagði.að.þegar.10 ..febrúar.1921. hafi.staðið.til.að.stofna.félag.ungra.kommún- ista.á.Íslandi ..Hvers.vegna.ekki.varð.af.stofnun. þess.verður.ekki.séð.af.tiltækum.heimildum,. en.fram.kom.í.bréfi.Silléns.til.óþekkts.sænsks. kommúnista. að. starfandi. hafi. verið. „leyni- legur.félagsskapur“­.þar.sem.„ritstjórinn.okk- ar“­.(væntanlega.Ólafur.Friðriksson,.ritstjóri. Alþýðublaðsins).væri.fremstur.í.flokki,.meðal. annars.við.að.aðstoða.erlenda.kommúnista .. Sillén.sagðist.í.bréfinu.vinna.með.erlendum. sjómönnum. í. Reykjavík. og. að. fjársöfnun. væri. í. gangi. handa. ungverskum. félögum .“­. (Bls ..36 .) Varla. er. heil. brú. í. þessari. frásögn. Árna .. Hann. heldur. því. fram. í. byrjun,. að. það. sé. ekki. útilokað,. að. Sillén. hafi. komið. til. Ís- lands.í.árslok.1920,.en.tekur.því.síðan.sem. blákaldri. staðreynd. í. næstu. setningum. og. undrast.það,.að.komu.hans.skuli.ekki.hafa. verið.getið.í.minningum.eða.öðrum.frásögn- um.þeirra.Hendriks.Ottóssonar.og.Brynjólfs. Bjarnasonar! En.enginn.fótur.er.fyrir.þessum.ályktun- um. –. og. engar. heimildir. eru. fyrir. komu. Silléns.til.landsins.um.áramótin.1919–1920 .. Koma.sænsks.kommúnista.til.Íslands.í.des- ember. 1920,. í. kjölfar. Komintern-þingsins,. hlyti.að.hafa.vakið.mikla.athygli.í.Reykjavík,. en.bæjarblöðin.greindu.jafnan.frá.því,.þeg- ar. erlendir. gestir. stigu. á. land ..En. að.þessu. Snorri.G ..Bergsson „Sillinn“­.verður.„Sillén“­ Af.kostulegum.misskilningi.fræðimanna

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.